Banna transkonum að keppa í kvennaflokki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2021 08:30 Ron DeSantis samþykkti umdeild lög í fyrradag. getty/Paul Hennessy Flórída hefur bannað transkonum að taka þátt í íþróttum í kvennaflokki í skólum í ríkinu. Ríkisstjóri Flórída, Repúblikaninn Ron DeSantis, samþykkti lög þess efnis í fyrradag. Samkvæmt þeim verða stúlkur og konur að keppa með sínu líffræðilega kyni samkvæmt fæðingarvottorði þeirra. Lögin taka gildi 1. júlí næstkomandi. DeSantis segir að með lögunum sé verið að stuðla að jafnri keppni í kvennaflokki. Stuðningsmenn laganna segja að transkonur hafi ósanngjarnt forskot fram yfir aðra keppendur. Lögin eru gríðarlega umdeild og þeim hefur verið mótmælt af krafti. Þau eru sögð auka á fordóma gegn transfólki og setji ungt og viðkvæmt fólk í erfiða stöðu að ástæðulausu. Demókratinn Carlos Smith sagði að lögin væru skelfileg og hrósaði þeim sem komu saman og mótmæltu þeim opinberlega. Very proud of all of the trans leaders and allies who came together on short notice to speak out against and condemn @GovRonDeSantis for signing the trans sports ban into law. When trans kids are under attack, what does Orlando do? Stand up! Fight back! pic.twitter.com/R1m5zxQtDD— Rep. Carlos G Smith (@CarlosGSmith) June 2, 2021 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur heitið því að auka réttindi hinsegin fólks í Bandaríkjunum. Það hefur ekki gengið snuðrulaust fyrir sig, meðal annars vegna andstöðu ríkja þar sem Repúblikanar eru við völd. Bandaríkin Málefni transfólks Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Ríkisstjóri Flórída, Repúblikaninn Ron DeSantis, samþykkti lög þess efnis í fyrradag. Samkvæmt þeim verða stúlkur og konur að keppa með sínu líffræðilega kyni samkvæmt fæðingarvottorði þeirra. Lögin taka gildi 1. júlí næstkomandi. DeSantis segir að með lögunum sé verið að stuðla að jafnri keppni í kvennaflokki. Stuðningsmenn laganna segja að transkonur hafi ósanngjarnt forskot fram yfir aðra keppendur. Lögin eru gríðarlega umdeild og þeim hefur verið mótmælt af krafti. Þau eru sögð auka á fordóma gegn transfólki og setji ungt og viðkvæmt fólk í erfiða stöðu að ástæðulausu. Demókratinn Carlos Smith sagði að lögin væru skelfileg og hrósaði þeim sem komu saman og mótmæltu þeim opinberlega. Very proud of all of the trans leaders and allies who came together on short notice to speak out against and condemn @GovRonDeSantis for signing the trans sports ban into law. When trans kids are under attack, what does Orlando do? Stand up! Fight back! pic.twitter.com/R1m5zxQtDD— Rep. Carlos G Smith (@CarlosGSmith) June 2, 2021 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur heitið því að auka réttindi hinsegin fólks í Bandaríkjunum. Það hefur ekki gengið snuðrulaust fyrir sig, meðal annars vegna andstöðu ríkja þar sem Repúblikanar eru við völd.
Bandaríkin Málefni transfólks Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti