Banna transkonum að keppa í kvennaflokki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2021 08:30 Ron DeSantis samþykkti umdeild lög í fyrradag. getty/Paul Hennessy Flórída hefur bannað transkonum að taka þátt í íþróttum í kvennaflokki í skólum í ríkinu. Ríkisstjóri Flórída, Repúblikaninn Ron DeSantis, samþykkti lög þess efnis í fyrradag. Samkvæmt þeim verða stúlkur og konur að keppa með sínu líffræðilega kyni samkvæmt fæðingarvottorði þeirra. Lögin taka gildi 1. júlí næstkomandi. DeSantis segir að með lögunum sé verið að stuðla að jafnri keppni í kvennaflokki. Stuðningsmenn laganna segja að transkonur hafi ósanngjarnt forskot fram yfir aðra keppendur. Lögin eru gríðarlega umdeild og þeim hefur verið mótmælt af krafti. Þau eru sögð auka á fordóma gegn transfólki og setji ungt og viðkvæmt fólk í erfiða stöðu að ástæðulausu. Demókratinn Carlos Smith sagði að lögin væru skelfileg og hrósaði þeim sem komu saman og mótmæltu þeim opinberlega. Very proud of all of the trans leaders and allies who came together on short notice to speak out against and condemn @GovRonDeSantis for signing the trans sports ban into law. When trans kids are under attack, what does Orlando do? Stand up! Fight back! pic.twitter.com/R1m5zxQtDD— Rep. Carlos G Smith (@CarlosGSmith) June 2, 2021 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur heitið því að auka réttindi hinsegin fólks í Bandaríkjunum. Það hefur ekki gengið snuðrulaust fyrir sig, meðal annars vegna andstöðu ríkja þar sem Repúblikanar eru við völd. Bandaríkin Málefni transfólks Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Ríkisstjóri Flórída, Repúblikaninn Ron DeSantis, samþykkti lög þess efnis í fyrradag. Samkvæmt þeim verða stúlkur og konur að keppa með sínu líffræðilega kyni samkvæmt fæðingarvottorði þeirra. Lögin taka gildi 1. júlí næstkomandi. DeSantis segir að með lögunum sé verið að stuðla að jafnri keppni í kvennaflokki. Stuðningsmenn laganna segja að transkonur hafi ósanngjarnt forskot fram yfir aðra keppendur. Lögin eru gríðarlega umdeild og þeim hefur verið mótmælt af krafti. Þau eru sögð auka á fordóma gegn transfólki og setji ungt og viðkvæmt fólk í erfiða stöðu að ástæðulausu. Demókratinn Carlos Smith sagði að lögin væru skelfileg og hrósaði þeim sem komu saman og mótmæltu þeim opinberlega. Very proud of all of the trans leaders and allies who came together on short notice to speak out against and condemn @GovRonDeSantis for signing the trans sports ban into law. When trans kids are under attack, what does Orlando do? Stand up! Fight back! pic.twitter.com/R1m5zxQtDD— Rep. Carlos G Smith (@CarlosGSmith) June 2, 2021 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur heitið því að auka réttindi hinsegin fólks í Bandaríkjunum. Það hefur ekki gengið snuðrulaust fyrir sig, meðal annars vegna andstöðu ríkja þar sem Repúblikanar eru við völd.
Bandaríkin Málefni transfólks Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti