MMA glímubrögð í Pepsi Max deildinni en Óli Jóh og Baldur ekki sammála um refsinguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2021 11:30 Djair Parfitt-Williams og Heiðar Ægisson voru eldsnöggir að skipta úr fótbolta yfir í MMA íþróttina í leik Fylkis og Stjörnunnar. S2 Sport Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki stig á móti Stjörnunni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni skoðuðu það hvort að Fylkismaðurinn hefði þá átt að vera farinn af velli með rautt spjald. „Hann var mögulega heppinn að vera ennþá inn á vellinum,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson umsjónarmaður Pepsi Max Stúkunnur í gær og sýndi í kjölfarið atvikið með þeim Djair Parfitt-Williams og Heiðari Ægissyni en það gerðist á 74. mínútu leiksins. Parfitt-Williams og Heiðar lenti þá saman á miðjum vellinum. Leikmenn stukku til og reyndu að toga þá í sundur. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dómari var líka fljótur á staðinn og flautaði ótt og títt. „Flautan hjá Vilhjálmi Alvar virkar alla vega,“ sagði Kjartan Atli og Ólafur Jóhannesson skaut þá inn í: „Hann flautaði nokkrum sinnum í hana en hann vissi ekkert hvað hann var að flauta. Hann bara flautaði,“ sagði Ólafur. Dómari leiksins og aðrir leikmenn gengu á milli leikmannanna tveggja.S2 Sport „Þetta er alveg ofboðslega skrýtið atvik. Það er spurning hvort við ættum einhvern MMA sérfræðing til að rýna í þetta því þetta er einhver glíma,“ sagði Baldur Sigurðsson. „Djair tekur hann eiginlegs einhverju hálstaki og snýr hann niður. Það hlýtur bara að vera rautt spjald,“ sagði Baldur en Ólafur Jóhannsson var ekki alveg á því. „Nei, þetta er aldrei rautt. Er ekki Heiðar líka með hendina sína utan um hausinn á honum? Þetta er bara svona klafs. Svona á þetta að vera,“ sagði Ólafur. „Við getum sagt það að þetta er risastór ákvörðun í leiknum af því að Djair skorar síðan,“ sagði Baldur. Það má horfa á atvikið og það sem var sagt um það í Pepsi Max Stúkunni hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Heppinn að vera áfram inn á vellinum Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Fylkir Stjarnan Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira
„Hann var mögulega heppinn að vera ennþá inn á vellinum,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson umsjónarmaður Pepsi Max Stúkunnur í gær og sýndi í kjölfarið atvikið með þeim Djair Parfitt-Williams og Heiðari Ægissyni en það gerðist á 74. mínútu leiksins. Parfitt-Williams og Heiðar lenti þá saman á miðjum vellinum. Leikmenn stukku til og reyndu að toga þá í sundur. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dómari var líka fljótur á staðinn og flautaði ótt og títt. „Flautan hjá Vilhjálmi Alvar virkar alla vega,“ sagði Kjartan Atli og Ólafur Jóhannesson skaut þá inn í: „Hann flautaði nokkrum sinnum í hana en hann vissi ekkert hvað hann var að flauta. Hann bara flautaði,“ sagði Ólafur. Dómari leiksins og aðrir leikmenn gengu á milli leikmannanna tveggja.S2 Sport „Þetta er alveg ofboðslega skrýtið atvik. Það er spurning hvort við ættum einhvern MMA sérfræðing til að rýna í þetta því þetta er einhver glíma,“ sagði Baldur Sigurðsson. „Djair tekur hann eiginlegs einhverju hálstaki og snýr hann niður. Það hlýtur bara að vera rautt spjald,“ sagði Baldur en Ólafur Jóhannsson var ekki alveg á því. „Nei, þetta er aldrei rautt. Er ekki Heiðar líka með hendina sína utan um hausinn á honum? Þetta er bara svona klafs. Svona á þetta að vera,“ sagði Ólafur. „Við getum sagt það að þetta er risastór ákvörðun í leiknum af því að Djair skorar síðan,“ sagði Baldur. Það má horfa á atvikið og það sem var sagt um það í Pepsi Max Stúkunni hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Heppinn að vera áfram inn á vellinum
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Fylkir Stjarnan Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira