MMA glímubrögð í Pepsi Max deildinni en Óli Jóh og Baldur ekki sammála um refsinguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2021 11:30 Djair Parfitt-Williams og Heiðar Ægisson voru eldsnöggir að skipta úr fótbolta yfir í MMA íþróttina í leik Fylkis og Stjörnunnar. S2 Sport Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki stig á móti Stjörnunni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni skoðuðu það hvort að Fylkismaðurinn hefði þá átt að vera farinn af velli með rautt spjald. „Hann var mögulega heppinn að vera ennþá inn á vellinum,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson umsjónarmaður Pepsi Max Stúkunnur í gær og sýndi í kjölfarið atvikið með þeim Djair Parfitt-Williams og Heiðari Ægissyni en það gerðist á 74. mínútu leiksins. Parfitt-Williams og Heiðar lenti þá saman á miðjum vellinum. Leikmenn stukku til og reyndu að toga þá í sundur. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dómari var líka fljótur á staðinn og flautaði ótt og títt. „Flautan hjá Vilhjálmi Alvar virkar alla vega,“ sagði Kjartan Atli og Ólafur Jóhannesson skaut þá inn í: „Hann flautaði nokkrum sinnum í hana en hann vissi ekkert hvað hann var að flauta. Hann bara flautaði,“ sagði Ólafur. Dómari leiksins og aðrir leikmenn gengu á milli leikmannanna tveggja.S2 Sport „Þetta er alveg ofboðslega skrýtið atvik. Það er spurning hvort við ættum einhvern MMA sérfræðing til að rýna í þetta því þetta er einhver glíma,“ sagði Baldur Sigurðsson. „Djair tekur hann eiginlegs einhverju hálstaki og snýr hann niður. Það hlýtur bara að vera rautt spjald,“ sagði Baldur en Ólafur Jóhannsson var ekki alveg á því. „Nei, þetta er aldrei rautt. Er ekki Heiðar líka með hendina sína utan um hausinn á honum? Þetta er bara svona klafs. Svona á þetta að vera,“ sagði Ólafur. „Við getum sagt það að þetta er risastór ákvörðun í leiknum af því að Djair skorar síðan,“ sagði Baldur. Það má horfa á atvikið og það sem var sagt um það í Pepsi Max Stúkunni hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Heppinn að vera áfram inn á vellinum Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Fylkir Stjarnan Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
„Hann var mögulega heppinn að vera ennþá inn á vellinum,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson umsjónarmaður Pepsi Max Stúkunnur í gær og sýndi í kjölfarið atvikið með þeim Djair Parfitt-Williams og Heiðari Ægissyni en það gerðist á 74. mínútu leiksins. Parfitt-Williams og Heiðar lenti þá saman á miðjum vellinum. Leikmenn stukku til og reyndu að toga þá í sundur. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dómari var líka fljótur á staðinn og flautaði ótt og títt. „Flautan hjá Vilhjálmi Alvar virkar alla vega,“ sagði Kjartan Atli og Ólafur Jóhannesson skaut þá inn í: „Hann flautaði nokkrum sinnum í hana en hann vissi ekkert hvað hann var að flauta. Hann bara flautaði,“ sagði Ólafur. Dómari leiksins og aðrir leikmenn gengu á milli leikmannanna tveggja.S2 Sport „Þetta er alveg ofboðslega skrýtið atvik. Það er spurning hvort við ættum einhvern MMA sérfræðing til að rýna í þetta því þetta er einhver glíma,“ sagði Baldur Sigurðsson. „Djair tekur hann eiginlegs einhverju hálstaki og snýr hann niður. Það hlýtur bara að vera rautt spjald,“ sagði Baldur en Ólafur Jóhannsson var ekki alveg á því. „Nei, þetta er aldrei rautt. Er ekki Heiðar líka með hendina sína utan um hausinn á honum? Þetta er bara svona klafs. Svona á þetta að vera,“ sagði Ólafur. „Við getum sagt það að þetta er risastór ákvörðun í leiknum af því að Djair skorar síðan,“ sagði Baldur. Það má horfa á atvikið og það sem var sagt um það í Pepsi Max Stúkunni hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Heppinn að vera áfram inn á vellinum
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Fylkir Stjarnan Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn