Allt sem gat farið úrskeiðis í kvöld fór úrskeiðis Andri Már Eggertsson skrifar 28. maí 2021 20:04 Daníel var afar svekktur með sitt lið í kvöld Vísir/Bára Tímabilinu er lokið hjá Grindavík eftir að hafa látið Stjörnuna valta yfir sig í oddaleik. Leikurinn endaði með 32 stiga sigri Stjörnunnar 104-72. Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur var afar ósáttur með sína menn í kvöld „Þetta var eins lélegt og það verður, við vorum ekki nógu sleipir á svellinu í kvöld sem verður til þess að allt sem gat farið úrskeiðis fór úrskeiðis. Stjarnan spiluðu mjög vel varnarlega sem við hreinilega leystum ekki," sagði Daníel Guðni Grindavík lenti snemma leiks 20 stigum undir sem var alls ekki það sem Daníel Guðni hefði viljað frá sínu liði í oddaleik. „Stjarnan voru bara talsvert betri en við á báðum endum vallarins frá fyrstu mínútu í leiknum. Þeir bara stjórnuðu leiknum frá A-Ö. Við hreinlega vorum bara ekki tilbúnir að bregðast við því þegar þeir ýttu okkur úr því sem við vildum gera." Daníel Guðni sagði að í háfleik reyndi hann að blása trú í sína menn en skaðinn var hreinlega skeður. „Maður hefur verið í þessari stöðu sem leikmaður, þegar maður gefur högg þá fær maður alltaf högg til baka sem var rauninn í kvöld." „Ég hefði viljað betri oddaleik, en Stjarnan eru hreinilega betri en við og hafa verið það allt tímabilið og með svona frammistöðu áttu þeir skilið að fara áfram." Tímabili Grindavíkur er lokið Daníel fannst tímabil Grindavíkur í heild sinni ágæt þó er hann svekktur með að liðið náði ekki efstu fjórum sætunum í deildinni. „Þetta er mest krefjandi tímabil sem ég hef þjálfað. Það hefur verið erfitt að lenda í öllum þessum stoppum sem hafa verið í deildinni." „Leikjaplanið hefur verið talsvert þéttara heldur en við höfum áður kynnst. Það hefur farið mikil tími í að undirbúa þrjá leiki á viku, maður þykir þó gaman þegar hlutirnir eru krefjandi og til þess er maður í þessu," sagði Daníel að lokum. Grindavík Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
„Þetta var eins lélegt og það verður, við vorum ekki nógu sleipir á svellinu í kvöld sem verður til þess að allt sem gat farið úrskeiðis fór úrskeiðis. Stjarnan spiluðu mjög vel varnarlega sem við hreinilega leystum ekki," sagði Daníel Guðni Grindavík lenti snemma leiks 20 stigum undir sem var alls ekki það sem Daníel Guðni hefði viljað frá sínu liði í oddaleik. „Stjarnan voru bara talsvert betri en við á báðum endum vallarins frá fyrstu mínútu í leiknum. Þeir bara stjórnuðu leiknum frá A-Ö. Við hreinlega vorum bara ekki tilbúnir að bregðast við því þegar þeir ýttu okkur úr því sem við vildum gera." Daníel Guðni sagði að í háfleik reyndi hann að blása trú í sína menn en skaðinn var hreinlega skeður. „Maður hefur verið í þessari stöðu sem leikmaður, þegar maður gefur högg þá fær maður alltaf högg til baka sem var rauninn í kvöld." „Ég hefði viljað betri oddaleik, en Stjarnan eru hreinilega betri en við og hafa verið það allt tímabilið og með svona frammistöðu áttu þeir skilið að fara áfram." Tímabili Grindavíkur er lokið Daníel fannst tímabil Grindavíkur í heild sinni ágæt þó er hann svekktur með að liðið náði ekki efstu fjórum sætunum í deildinni. „Þetta er mest krefjandi tímabil sem ég hef þjálfað. Það hefur verið erfitt að lenda í öllum þessum stoppum sem hafa verið í deildinni." „Leikjaplanið hefur verið talsvert þéttara heldur en við höfum áður kynnst. Það hefur farið mikil tími í að undirbúa þrjá leiki á viku, maður þykir þó gaman þegar hlutirnir eru krefjandi og til þess er maður í þessu," sagði Daníel að lokum.
Grindavík Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira