Í brýnu sló milli Dr. Football og Mike á Spot Jakob Bjarnar skrifar 27. maí 2021 16:21 Mikael Nikulásson og Hjörvar Hafliðason, helstu fótboltahlaðvarpsstjörnur landsins. Miklu sögum fer af átökum þeirra á milli á íþróttabarnum Spot í gærkvöldi. Hjörvar segir í tilkynningu að þeim hafi lent saman en allir séu vinir í dag og því ekkert mál. Helstu hlaðvarpsstjörnum landsins lenti saman á íþróttabarnum Spot í gærkvöldi. Hjörvar Hafliðason og Mikael Nikulásson, fótboltasérfræðingar sem eru annars vegar með hlaðvarpið Dr. Football og hins vegar The Mike Show, voru báðir staddir á íþróttabarnum Spot í gær. Þá fór fram úrslitaleikurinn í Evrópudeildinni í fótbolta. Manchester United gegn Villareal. United tapaði eftir sögulega vítaspyrnukeppni. Lenti saman en báðir sáttir í dag Miklum sögum fer af því að þeir hafi beinlínis látið hnefana tala og Bakkus ráðandi öllum aðstæðum. En Hjörvar segir það hinar mestu ýkjur, í raun vitleysu en hann vill ekki tjá sig frekar um málið við Vísi. Hann bendir á tilkynningu sem hann hefur sett á síðu hlaðvarps síns: „Engar áhyggjur kæru leikmenn. Við Mike erum enn bestu vinir. Við leikgreindum leikinn í gær og fórum vissulega yfir sviðið. Við höfum verið að rífast frá árinu 1998 og það er ekkert að fara breytast. Okkur lenti aðeins saman í gær eins og á öllum Reiðhallaræfingum í den en erum báðir mjög sáttir í dag. Heyrumst í fyrramálið.“ Báðir United-menn þannig að ekki hefur það valdið deilum Svo mörg voru þau orð. Hjörvar hefur haldið úti gríðarlega vinsælum hlaðvarpsþætti sem heitir Dr. Football. Lengi vel var Mikael fastur póstur í þættinum en svo fór að hann stofnaði sinn eigin hlaðvarpsþátt sem heitir The Mike Show. Spennustigið í leiknum var hátt og kom til vítakeppni. Og þá á jafnframt að hafa soðið uppúr milli þeirra fyrrum samstarfsmanna sem nú eiga í samkeppni. Báðir halda þeir með United þannig að eitthvað annað á hafa komið til og eru áhugamenn um fótbolta víða að spá í spilin sín á milli, á samfélagsmiðlum; að skilnaðurinn hafi verið sársaukafyllri en fram hefur komið. Samfélagsmiðlar Næturlíf Fótbolti Meistaradeild Evrópu Kópavogur Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
Hjörvar Hafliðason og Mikael Nikulásson, fótboltasérfræðingar sem eru annars vegar með hlaðvarpið Dr. Football og hins vegar The Mike Show, voru báðir staddir á íþróttabarnum Spot í gær. Þá fór fram úrslitaleikurinn í Evrópudeildinni í fótbolta. Manchester United gegn Villareal. United tapaði eftir sögulega vítaspyrnukeppni. Lenti saman en báðir sáttir í dag Miklum sögum fer af því að þeir hafi beinlínis látið hnefana tala og Bakkus ráðandi öllum aðstæðum. En Hjörvar segir það hinar mestu ýkjur, í raun vitleysu en hann vill ekki tjá sig frekar um málið við Vísi. Hann bendir á tilkynningu sem hann hefur sett á síðu hlaðvarps síns: „Engar áhyggjur kæru leikmenn. Við Mike erum enn bestu vinir. Við leikgreindum leikinn í gær og fórum vissulega yfir sviðið. Við höfum verið að rífast frá árinu 1998 og það er ekkert að fara breytast. Okkur lenti aðeins saman í gær eins og á öllum Reiðhallaræfingum í den en erum báðir mjög sáttir í dag. Heyrumst í fyrramálið.“ Báðir United-menn þannig að ekki hefur það valdið deilum Svo mörg voru þau orð. Hjörvar hefur haldið úti gríðarlega vinsælum hlaðvarpsþætti sem heitir Dr. Football. Lengi vel var Mikael fastur póstur í þættinum en svo fór að hann stofnaði sinn eigin hlaðvarpsþátt sem heitir The Mike Show. Spennustigið í leiknum var hátt og kom til vítakeppni. Og þá á jafnframt að hafa soðið uppúr milli þeirra fyrrum samstarfsmanna sem nú eiga í samkeppni. Báðir halda þeir með United þannig að eitthvað annað á hafa komið til og eru áhugamenn um fótbolta víða að spá í spilin sín á milli, á samfélagsmiðlum; að skilnaðurinn hafi verið sársaukafyllri en fram hefur komið.
Samfélagsmiðlar Næturlíf Fótbolti Meistaradeild Evrópu Kópavogur Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira