Síðasta heimsókn Leiknismanna á Hlíðarenda var ógleymanleg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. maí 2021 11:31 Brynjar Hlöðversson lék leikinn eftirminnilega á Hlíðarenda fyrir sex árum. vísir/hulda margrét Valur tekur á móti Leikni í síðasta leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. Síðast þegar Leiknismenn mættu á Hlíðarenda unnu þeir frækinn sigur. Leiknir vann 1. deildina 2014 og tryggði sér þar með sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fyrsti leikur Leiknismanna í efstu deild var gegn Valsmönnum á Hlíðarenda 3. maí 2015. Því kvöldi gleyma stuðningsmenn Leiknis eflaust seint. Leiknismenn byrjuðu af fítonskrafti og komust yfir strax á 8. mínútu þegar Kolbeinn Kárason skoraði gegn sínu gamla liði. Fimm mínútum síðar var staðan orðin 0-2 eftir mark frá Sindra Björnssyni og Valsmenn vissu ekki sitt rjúkandi ráð. Hilmar Árni Halldórsson rak svo síðasta naglann í kistu Vals með sínu fyrsta marki í efstu deild á 71. mínútu. Ólafur Jóhannesson stýrði Val í fyrsta sinn í þessum leik. Hann rifjaði hann upp í upphitunarþætti Pepsi Max Stúkunnar fyrir þetta tímabil og sagði svo eftirminnilega að Leiknismenn hefði verið búinn að skora þrjú mörk áður en þeir náðu að senda boltann á milli sín. Óhætt er að segja að fall hafi verið fararheill hjá Ólafi Jóhannessyni hjá Val eftir tapið fyrir Leikni.vísir/daníel þór Brynjar Hlöðversson og Daði Bærings Halldórsson eru einu leikmenn Leiknis sem eru enn í liðinu frá leiknum gegn Val 2015. Brynjar lék allan leikinn en Daði sat allan tímann á bekknum. Fimm leikmenn Vals í dag voru í byrjunarliðinu í leiknum fyrir sex árum: Haukur Páll Sigurðsson, Patrick Pedersen, Andri Adolphsson, Sigurður Egill Lárusson og Orri Sigurður Ómarsson. Mörkin úr þessum eftirminnilega sigri Leiknis á Hlíðarenda í maíbyrjun 2015 má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Valur 0-3 Leiknir 2015 Því miður fyrir Leikni náðu þeir ekki að fylgja þessari draumabyrjun eftir og unnu aðeins tvo leiki það sem eftir var tímabils og féllu. En Breiðhyltingar eru nú mættir aftur í efstu deild og hafa byrjað tímabilið prýðilega. Þeir unnu Fylkismenn, 3-0, í síðustu umferð og hafa náð sér í fimm stig í fyrstu fjórum umferðunum. Leikur Vals og Leiknis hefst klukkan 20:15 í kvöld. Áskrifendur Stöðvar 2 Sports geta fylgst með honum á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Valur Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Sjá meira
Leiknir vann 1. deildina 2014 og tryggði sér þar með sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fyrsti leikur Leiknismanna í efstu deild var gegn Valsmönnum á Hlíðarenda 3. maí 2015. Því kvöldi gleyma stuðningsmenn Leiknis eflaust seint. Leiknismenn byrjuðu af fítonskrafti og komust yfir strax á 8. mínútu þegar Kolbeinn Kárason skoraði gegn sínu gamla liði. Fimm mínútum síðar var staðan orðin 0-2 eftir mark frá Sindra Björnssyni og Valsmenn vissu ekki sitt rjúkandi ráð. Hilmar Árni Halldórsson rak svo síðasta naglann í kistu Vals með sínu fyrsta marki í efstu deild á 71. mínútu. Ólafur Jóhannesson stýrði Val í fyrsta sinn í þessum leik. Hann rifjaði hann upp í upphitunarþætti Pepsi Max Stúkunnar fyrir þetta tímabil og sagði svo eftirminnilega að Leiknismenn hefði verið búinn að skora þrjú mörk áður en þeir náðu að senda boltann á milli sín. Óhætt er að segja að fall hafi verið fararheill hjá Ólafi Jóhannessyni hjá Val eftir tapið fyrir Leikni.vísir/daníel þór Brynjar Hlöðversson og Daði Bærings Halldórsson eru einu leikmenn Leiknis sem eru enn í liðinu frá leiknum gegn Val 2015. Brynjar lék allan leikinn en Daði sat allan tímann á bekknum. Fimm leikmenn Vals í dag voru í byrjunarliðinu í leiknum fyrir sex árum: Haukur Páll Sigurðsson, Patrick Pedersen, Andri Adolphsson, Sigurður Egill Lárusson og Orri Sigurður Ómarsson. Mörkin úr þessum eftirminnilega sigri Leiknis á Hlíðarenda í maíbyrjun 2015 má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Valur 0-3 Leiknir 2015 Því miður fyrir Leikni náðu þeir ekki að fylgja þessari draumabyrjun eftir og unnu aðeins tvo leiki það sem eftir var tímabils og féllu. En Breiðhyltingar eru nú mættir aftur í efstu deild og hafa byrjað tímabilið prýðilega. Þeir unnu Fylkismenn, 3-0, í síðustu umferð og hafa náð sér í fimm stig í fyrstu fjórum umferðunum. Leikur Vals og Leiknis hefst klukkan 20:15 í kvöld. Áskrifendur Stöðvar 2 Sports geta fylgst með honum á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Valur Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn