Gæslan samþykkti tillögu Áslaugar og metur fimm tilboð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. maí 2021 10:37 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Georg Lárusson um borð í Þór í mars þegar tilkynnt var um kaupin á nýju varðskipi. Aðsend Nýlega efndu Ríkiskaup og Landhelgisgæsla Íslands til útboðs vegna kaupa á nýju varðskipi sem ljóst er að mun fá nafnið Freyja. Fimm tilboð bárust að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Tilboðin voru frá Atlantic Shipping A/S, C‐solutions ehf, Havila Shipping ASA, Maersk Supply Service A/S og United Offshore Support GmbH. Tilboð voru opnuð í gær og nú er unnið að því að meta þau. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra tilkynnti í mars að nýlegt varðskip yrði keypt fyrir Landhelgisgæsluna síðar á árinu. Starfshópur hóf strax undirbúning kaupanna. Dómsmálaráðherra lagði til að varðskipið fengi nafnið Freyja en fram að þessu hafa varðskip Landhelgisgæslunnar öll borið karlmannsnöfn úr norrænni goðafræði. „Landhelgisgæslan tók vel í hugmyndina og hefur þegar tryggt sér einkarétt á skipsnafninu Freyju hjá Samgöngustofu. Gert er ráð fyrir að varðskipið Freyja verði komið til landsins fyrir næsta vetur,“ segir í tilkynningunni. Tilboðin voru eftirfarandi: Atlantic Shipping A/S 1.100.000.000 ISK C‐solutions ehf 1.491.000.000 ISK Havila Shipping ASA 13.627.000 EUR Maersk Supply Service A/S 10.000.000 USD United Offshore Support GmbH 1.753.049.250 ISK Tilboð Havila umreiknað í íslenskar krónur miðað við gengi dagsins í dag hljóðar upp á rúma tvo milljarða króna. Tilboð Maersk supply upp á rúman 1,2 milljarða króna. Landhelgisgæslan Varnarmál Tengdar fréttir Nýtt varðskip sem fær líklega nafnið Freyja Ríkisstjórnin hefur fallist á tillögu dómsmálaráðherra þess efnis að hafist verði handa við kaup á nýlegu varðskipi. Ástæðan er alvarleg bilun í vél varðskipsins Týs. Kostnaður við viðgerð er talin nema meiru en sem svarar verðmæti skipsins eða um hundrað milljónum króna. 5. mars 2021 14:23 Mest lesið Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Eldsvoði í bílskúr í Kópavogi Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Fleiri fréttir Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Sjá meira
Tilboðin voru frá Atlantic Shipping A/S, C‐solutions ehf, Havila Shipping ASA, Maersk Supply Service A/S og United Offshore Support GmbH. Tilboð voru opnuð í gær og nú er unnið að því að meta þau. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra tilkynnti í mars að nýlegt varðskip yrði keypt fyrir Landhelgisgæsluna síðar á árinu. Starfshópur hóf strax undirbúning kaupanna. Dómsmálaráðherra lagði til að varðskipið fengi nafnið Freyja en fram að þessu hafa varðskip Landhelgisgæslunnar öll borið karlmannsnöfn úr norrænni goðafræði. „Landhelgisgæslan tók vel í hugmyndina og hefur þegar tryggt sér einkarétt á skipsnafninu Freyju hjá Samgöngustofu. Gert er ráð fyrir að varðskipið Freyja verði komið til landsins fyrir næsta vetur,“ segir í tilkynningunni. Tilboðin voru eftirfarandi: Atlantic Shipping A/S 1.100.000.000 ISK C‐solutions ehf 1.491.000.000 ISK Havila Shipping ASA 13.627.000 EUR Maersk Supply Service A/S 10.000.000 USD United Offshore Support GmbH 1.753.049.250 ISK Tilboð Havila umreiknað í íslenskar krónur miðað við gengi dagsins í dag hljóðar upp á rúma tvo milljarða króna. Tilboð Maersk supply upp á rúman 1,2 milljarða króna.
Landhelgisgæslan Varnarmál Tengdar fréttir Nýtt varðskip sem fær líklega nafnið Freyja Ríkisstjórnin hefur fallist á tillögu dómsmálaráðherra þess efnis að hafist verði handa við kaup á nýlegu varðskipi. Ástæðan er alvarleg bilun í vél varðskipsins Týs. Kostnaður við viðgerð er talin nema meiru en sem svarar verðmæti skipsins eða um hundrað milljónum króna. 5. mars 2021 14:23 Mest lesið Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Eldsvoði í bílskúr í Kópavogi Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Fleiri fréttir Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Sjá meira
Nýtt varðskip sem fær líklega nafnið Freyja Ríkisstjórnin hefur fallist á tillögu dómsmálaráðherra þess efnis að hafist verði handa við kaup á nýlegu varðskipi. Ástæðan er alvarleg bilun í vél varðskipsins Týs. Kostnaður við viðgerð er talin nema meiru en sem svarar verðmæti skipsins eða um hundrað milljónum króna. 5. mars 2021 14:23