Mikilvægur sigur Dortmund tryggði Bayern titilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2021 15:28 Sancho hress og kátur eftir að hafa skorað sigurmark Dortmund í kvöld. Martin Meissner/Getty Dortmund vann mikilvægan sigurí baráttunni um Meistaradeildarsæti á Þýskalandi er liðið vann 3-2 sigur á RB Leipzig. Sigurinn tryggði Bayern jafnframt þýska titilinn. Dortmund byrjaði vel og Marco Reus kom þeim gulklæddu yfir á sjöundu mínútu. Jadon Sancho tvöfaldaði forystuna á 51. mínútu og útlitið gott. Lukas Klostermann minnkaði muninn á 63. mínútu og þrettán mínútum fyrir leikslok jafnaði Daniel Olmo metin. Það var svo Jadon Sancho sem skoraði sigurmarkið á 87. mínútu og lokatölur 3-2. Leipzig getur þar af leiðandi ekki náð toppliði Bayern Munchen en Dortmund er í fjórða sætinu með 58 stig. Þeir eru með tveimur stigum meira en Frankfurt sem er sæti neðar með 56 stig. Þeir síðarnefndu eiga þó leik til góða. Tvær umferðir eru svo eftir af þýska boltanum. 👑 - Kingsley Coman wins his 9th league title 2020/21 - Bayern🏆2019/20 - Bayern🏆 2018/19 - Bayern🏆2017/18 - Bayern🏆2016/17 - Bayern🏆2015/16 - Bayern🏆2014/15 - Juventus🏆2013/14 - PSG🏆2012/13 - PSG🏆Coman is 24 years old#FCBayern #Bundesliga pic.twitter.com/yidzSQOVU9— Gracenote Live (@GracenoteLive) May 8, 2021 Þýski boltinn Þýskaland Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Dortmund byrjaði vel og Marco Reus kom þeim gulklæddu yfir á sjöundu mínútu. Jadon Sancho tvöfaldaði forystuna á 51. mínútu og útlitið gott. Lukas Klostermann minnkaði muninn á 63. mínútu og þrettán mínútum fyrir leikslok jafnaði Daniel Olmo metin. Það var svo Jadon Sancho sem skoraði sigurmarkið á 87. mínútu og lokatölur 3-2. Leipzig getur þar af leiðandi ekki náð toppliði Bayern Munchen en Dortmund er í fjórða sætinu með 58 stig. Þeir eru með tveimur stigum meira en Frankfurt sem er sæti neðar með 56 stig. Þeir síðarnefndu eiga þó leik til góða. Tvær umferðir eru svo eftir af þýska boltanum. 👑 - Kingsley Coman wins his 9th league title 2020/21 - Bayern🏆2019/20 - Bayern🏆 2018/19 - Bayern🏆2017/18 - Bayern🏆2016/17 - Bayern🏆2015/16 - Bayern🏆2014/15 - Juventus🏆2013/14 - PSG🏆2012/13 - PSG🏆Coman is 24 years old#FCBayern #Bundesliga pic.twitter.com/yidzSQOVU9— Gracenote Live (@GracenoteLive) May 8, 2021
Þýski boltinn Þýskaland Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira