Bjóðast til að hýsa úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Villa Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. maí 2021 23:01 Aston Villa vs Stoke City epa08713192 General view of the Villa Park ahead of the English Carabao Cup 4th round soccer match between Aston Villa and Stoke City in Birmingham, Britain, 01 October 2020. EPA-EFE/Rui Vieira / POOL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications. Aston Villa hefur boðið Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, að spila úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á heimavelli sínum, Villa Park. Chelsea og Manchester City eru komin í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn á að fara fram í stærstu borg Tyrklands, Istanbúl, þann 29. maí. Fyrir viku var útgöngubann sett á í landinu þar sem Tyrkland var með flest virk kórónuveirusmit allra landa í Evrópu. UEFA hefur þó staðfest að leikurinn muni fara fram í Tyrklandi og að gefnar verði út ferðaupplýsingar síðar í þessari viku. Þá fer miðasala fyrir leikinn einnig af stað. Það virðist sem aðeins ríkisstjórn Tyrklands geti komið í veg fyrir að leikurinn fari þar fram. Fari svo að leikurinn yrði færður til Englands einfaldlega sökum þess að bæði liðin sem munu leika til úrslita eru frá Englandi og að það er heimsfaraldur í gangi þá hefur Aston Villa boðist til að hýsa úrslitaleikinn. Villa Park þyrfti þó að fá andlitslyftingu en sem stendur er blaðamannastúkan ekki nægilega stór til að taka á móti þeim fjölda blaðamanna sem myndi mæta. Þá eru svæði þar sem myndavélar yrðu í leik af þessari stærðargráðu einfaldlega ekki til staðar. Það er þó verið að vinna í því að gera völlinn leikhæfan. Það er hægara sagt en gert að flytja leik af þessari stærðargráðu með svo stuttum fyrirfara. Allt það fólk sem kemur að útsendingu leiksins, umfjöllun um hann sem og öllu öðru þyrfti að breyta ferðaáætlunum sínum með mjög skömmum tíma. Þá myndi þetta hafa mikil áhrif á auglýsendur og styrktaraðila. Ef svo fer hins vegar að ekki verður hægt að leika í Istanbúl þá er Aston Villa allavega tilbúið að hýsa leikinn. Sky Sports greindi frá. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Chelsea og Manchester City eru komin í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn á að fara fram í stærstu borg Tyrklands, Istanbúl, þann 29. maí. Fyrir viku var útgöngubann sett á í landinu þar sem Tyrkland var með flest virk kórónuveirusmit allra landa í Evrópu. UEFA hefur þó staðfest að leikurinn muni fara fram í Tyrklandi og að gefnar verði út ferðaupplýsingar síðar í þessari viku. Þá fer miðasala fyrir leikinn einnig af stað. Það virðist sem aðeins ríkisstjórn Tyrklands geti komið í veg fyrir að leikurinn fari þar fram. Fari svo að leikurinn yrði færður til Englands einfaldlega sökum þess að bæði liðin sem munu leika til úrslita eru frá Englandi og að það er heimsfaraldur í gangi þá hefur Aston Villa boðist til að hýsa úrslitaleikinn. Villa Park þyrfti þó að fá andlitslyftingu en sem stendur er blaðamannastúkan ekki nægilega stór til að taka á móti þeim fjölda blaðamanna sem myndi mæta. Þá eru svæði þar sem myndavélar yrðu í leik af þessari stærðargráðu einfaldlega ekki til staðar. Það er þó verið að vinna í því að gera völlinn leikhæfan. Það er hægara sagt en gert að flytja leik af þessari stærðargráðu með svo stuttum fyrirfara. Allt það fólk sem kemur að útsendingu leiksins, umfjöllun um hann sem og öllu öðru þyrfti að breyta ferðaáætlunum sínum með mjög skömmum tíma. Þá myndi þetta hafa mikil áhrif á auglýsendur og styrktaraðila. Ef svo fer hins vegar að ekki verður hægt að leika í Istanbúl þá er Aston Villa allavega tilbúið að hýsa leikinn. Sky Sports greindi frá. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira