Glæsimarkið sem braut nýliðamúrinn, Hólmfríður sýndi að ákvörðunin var rétt og mörkin á Hlíðarenda Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2021 16:31 Mary Alice Vignola lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Val í gær eftir komuna frá Þrótti í vetur. vísir/vilhelm Nýliðar Tindastóls þurftu ekki að bíða lengi eftir sínu fyrsta marki og fyrsta stigi í efstu deild í fótbolta frá upphafi, eftir að leiktíðin í Pepsi Max-deild kvenna hófst. Liðið var hársbreidd frá sigri gegn Þrótti. Fyrstu umferð deildarinnar lauk með þremur leikjum í gærkvöld. Mörkin úr leikjunum og viðtöl má sjá í myndbandinu hér að neðan. Klippa: Þrír leikir í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna Hugrún Pálsdóttir skoraði fyrsta mark Tindastóls í efstu deild fyrir framan stuðningsmennina í brekkunni á Sauðárkróki. Staðan var 1-0 fram í uppbótartíma þegar Katherine Cousins skoraði stórglæsilegt mark úr aukaspyrnu og jafnaði metin. Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni. Ída Marín Hermannsdóttir skoraði fyrra mark Vals og Anna Rakel Pétursdóttir nýtti sér klaufaskap í vörn Stjörnunnar til að bæta við öðru snemma í seinni hálfleik. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir minnkaði muninn á 77. mínútu. Selfoss vann svo 3-0 útisigur gegn nýliðum Keflavíkur. Brenna Lovera skoraði fyrstu tvö mörk Selfoss, það seinna úr víti. Hin 36 ára gamla Hólmfríður Magnúsdóttir, sem ákvað að hætta við að leggja skóna á hilluna í vetur, innsiglaði sigurinn. Tveir leikir voru á dagskrá í fyrrakvöld og má sjá mörkin úr þeim leikjum í greininni hér að neðan. Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Valur UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valskonur sluppu með skrekkinn Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir og Anna Rakel Pétursdóttir skoruðu mörk Vals en Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir mark Stjörnunnar. 5. maí 2021 21:54 Umfjöllun: Tindastóll - Þróttur 1-1 | Úrvalsdeildarævintýrið hófst á grátlegu jafntefli Tindastóll og Þróttur Reykjavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll komst grátlega nálægt sigri í sínum fyrsta leik í efstu deild en aukaspyrnumark í uppbótartíma bjargaði stigi fyrir Þrótt. 5. maí 2021 20:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira
Fyrstu umferð deildarinnar lauk með þremur leikjum í gærkvöld. Mörkin úr leikjunum og viðtöl má sjá í myndbandinu hér að neðan. Klippa: Þrír leikir í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna Hugrún Pálsdóttir skoraði fyrsta mark Tindastóls í efstu deild fyrir framan stuðningsmennina í brekkunni á Sauðárkróki. Staðan var 1-0 fram í uppbótartíma þegar Katherine Cousins skoraði stórglæsilegt mark úr aukaspyrnu og jafnaði metin. Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni. Ída Marín Hermannsdóttir skoraði fyrra mark Vals og Anna Rakel Pétursdóttir nýtti sér klaufaskap í vörn Stjörnunnar til að bæta við öðru snemma í seinni hálfleik. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir minnkaði muninn á 77. mínútu. Selfoss vann svo 3-0 útisigur gegn nýliðum Keflavíkur. Brenna Lovera skoraði fyrstu tvö mörk Selfoss, það seinna úr víti. Hin 36 ára gamla Hólmfríður Magnúsdóttir, sem ákvað að hætta við að leggja skóna á hilluna í vetur, innsiglaði sigurinn. Tveir leikir voru á dagskrá í fyrrakvöld og má sjá mörkin úr þeim leikjum í greininni hér að neðan.
Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Valur UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valskonur sluppu með skrekkinn Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir og Anna Rakel Pétursdóttir skoruðu mörk Vals en Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir mark Stjörnunnar. 5. maí 2021 21:54 Umfjöllun: Tindastóll - Þróttur 1-1 | Úrvalsdeildarævintýrið hófst á grátlegu jafntefli Tindastóll og Þróttur Reykjavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll komst grátlega nálægt sigri í sínum fyrsta leik í efstu deild en aukaspyrnumark í uppbótartíma bjargaði stigi fyrir Þrótt. 5. maí 2021 20:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. 5. maí 2021 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valskonur sluppu með skrekkinn Valur vann 2-1 sigur á Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Ída Marín Hermannsdóttir og Anna Rakel Pétursdóttir skoruðu mörk Vals en Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir mark Stjörnunnar. 5. maí 2021 21:54
Umfjöllun: Tindastóll - Þróttur 1-1 | Úrvalsdeildarævintýrið hófst á grátlegu jafntefli Tindastóll og Þróttur Reykjavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll komst grátlega nálægt sigri í sínum fyrsta leik í efstu deild en aukaspyrnumark í uppbótartíma bjargaði stigi fyrir Þrótt. 5. maí 2021 20:00