Sagan með Manchester City í liði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2021 23:46 Leikmenn Manchester City fagna að leik loknum í kvöld. EPA-EFE/PETER POWELL Manchester City komst í kvöld í fyrsta skipti í sögunni í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Ef marka má gengi liðsins á tímabilinu til þessa ætti úrslitaleikurinn að vera gönguferð í garðinum. Ef marka má söguna allavega. Manchester City vann París Saint-Germain 2-0 í kvöld. Þar með hefur liðið unnið 11 af 12 leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni, það er jöfnun á metin. Þetta er í fjórða skipti sem lið kemst í úrslitaleikinn eftir að vinna 11 af 12 leikjum sínum síðan núverandi leikskipulag var tekið upp tímabilið 2003/2004. Real Madrid gerði þetta tímabilið 2013/2014, Barcelona ári síðar og Bayern Munchen á síðustu leiktíð. Þessi lið fóru öll alla leið og unnu titilinn. Þá er vert að taka fram að Man City hefur ekki enn tapað leik í Meistaradeildinni á leiktíðinni og liðið hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk í leikjunum tólf. Að lokum er Man City fyrsta enska liðið til að vinna sjö leiki í röð í Evrópukeppni bikarhafa eða Meistaradeild Evrópu. Manchester United [1965-1966], Leeds United [1969-1970] og Arsenal [2005] unnu öll sex í röð. Annað kvöld kemur í ljós hvort Chelsea eða Real Madrid mætir Manchester City í úrslitaleiknum síðar í mánuðinum. Staðan er 1-1 en liðin mætast á Stamford Bridge klukkan 19.00 á morgun. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Manchester City vann París Saint-Germain 2-0 í kvöld. Þar með hefur liðið unnið 11 af 12 leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni, það er jöfnun á metin. Þetta er í fjórða skipti sem lið kemst í úrslitaleikinn eftir að vinna 11 af 12 leikjum sínum síðan núverandi leikskipulag var tekið upp tímabilið 2003/2004. Real Madrid gerði þetta tímabilið 2013/2014, Barcelona ári síðar og Bayern Munchen á síðustu leiktíð. Þessi lið fóru öll alla leið og unnu titilinn. Þá er vert að taka fram að Man City hefur ekki enn tapað leik í Meistaradeildinni á leiktíðinni og liðið hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk í leikjunum tólf. Að lokum er Man City fyrsta enska liðið til að vinna sjö leiki í röð í Evrópukeppni bikarhafa eða Meistaradeild Evrópu. Manchester United [1965-1966], Leeds United [1969-1970] og Arsenal [2005] unnu öll sex í röð. Annað kvöld kemur í ljós hvort Chelsea eða Real Madrid mætir Manchester City í úrslitaleiknum síðar í mánuðinum. Staðan er 1-1 en liðin mætast á Stamford Bridge klukkan 19.00 á morgun. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira