SÁÁ stendur á traustum fótum Einar Hermannsson skrifar 28. apríl 2021 10:01 Undanfarin misseri hefur verið mikil áskorun í starfi SÁÁ. Í ljósi þess að skjólstæðingar SÁÁ eru útsetttari fyrir smiti af COVID-19 en aðrir hefur starfsfólk samtakanna tekist að skipuleggja starfs samtakanna og spítala SÁÁ á þann hátt að allra smitvarna sé gætt. Með þeim hætti hefur tekist að halda uppi starfsemi innan sjúkrahússins Vogs sem og annari starfsemi samtakanna í samræmi við gildandi sóttvarnarreglur á hverjum tíma. Kórónufaraldurinn hefur kallað á mikil viðbrögð í starfi samtakanna og hefur þurft að nálgast meðferð með nýjum hætti. Á seinasta ári tók við ný stjórn sem hefur einsett sér að styrkja starfsemi samtakanna og treysta fjárhagsgrundvöll þeirra, sem og vinna með starfsfólki í að efla samtökin og þjónustu þeirra. Samtökin hafa leitað nýrra leiða til að auka starfsánægjuna og meðal þess hafa samtökin látið framkvæma viðhorfskannanir meðal starfsfólk og sýna þær að starsfánægja meðal starfsmanna samtakana hefur aukist til muna undanfarið ár. Rekstur samtakanna er alltaf mikil áskorun og nú um stundir er jafnvægi í rekstrinum, þó er töluverð óvissa með styttingu vinnutíma og samningsgerð við Sjúkratryggingar Íslands. Samtökin náðu ekki að setja álfasöluna í gang í fyrra en álfasalan fer í gang fljótlega. Samtökin eru gífurlega þakklát almenningi sem hefur stutt samtökin beint með fjárframlögum, því ekki hefur veitt af varðandi rekstur samtakanna á þessum erfiðum tímum. Í þessu sambandi vil ég f.h. samtakanna þakka öllum sem hafa stutt samtökin fjárhagslega, m.a. í gegnum fjáröflunarþátt samtakanna sem var unnin í samstarfi við RÚV í Desember. Stjórn samtakanna ákvað á síðasta ári að draga samtökin útur rekstri Íslandsspila, enda er það mat stjórnar að það fer ekki saman að sinna meðferð spilafíkla um leið og standa að rekstri spilakassa. Stjórn samtakanna mun auka starfsemi samtakanna þegar tækifæri gefst gagnvart COVID-19 faraldrinum, m.a. auka félagsstarf samtakanna. Það eru því bjartir tímar framundan hjá SÁÁ. Með sumarkveðju, Einar Hermannsson Höfundur er formaður SÁÁ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn Félagasamtök Mest lesið Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen Skoðun Skoðun Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Undanfarin misseri hefur verið mikil áskorun í starfi SÁÁ. Í ljósi þess að skjólstæðingar SÁÁ eru útsetttari fyrir smiti af COVID-19 en aðrir hefur starfsfólk samtakanna tekist að skipuleggja starfs samtakanna og spítala SÁÁ á þann hátt að allra smitvarna sé gætt. Með þeim hætti hefur tekist að halda uppi starfsemi innan sjúkrahússins Vogs sem og annari starfsemi samtakanna í samræmi við gildandi sóttvarnarreglur á hverjum tíma. Kórónufaraldurinn hefur kallað á mikil viðbrögð í starfi samtakanna og hefur þurft að nálgast meðferð með nýjum hætti. Á seinasta ári tók við ný stjórn sem hefur einsett sér að styrkja starfsemi samtakanna og treysta fjárhagsgrundvöll þeirra, sem og vinna með starfsfólki í að efla samtökin og þjónustu þeirra. Samtökin hafa leitað nýrra leiða til að auka starfsánægjuna og meðal þess hafa samtökin látið framkvæma viðhorfskannanir meðal starfsfólk og sýna þær að starsfánægja meðal starfsmanna samtakana hefur aukist til muna undanfarið ár. Rekstur samtakanna er alltaf mikil áskorun og nú um stundir er jafnvægi í rekstrinum, þó er töluverð óvissa með styttingu vinnutíma og samningsgerð við Sjúkratryggingar Íslands. Samtökin náðu ekki að setja álfasöluna í gang í fyrra en álfasalan fer í gang fljótlega. Samtökin eru gífurlega þakklát almenningi sem hefur stutt samtökin beint með fjárframlögum, því ekki hefur veitt af varðandi rekstur samtakanna á þessum erfiðum tímum. Í þessu sambandi vil ég f.h. samtakanna þakka öllum sem hafa stutt samtökin fjárhagslega, m.a. í gegnum fjáröflunarþátt samtakanna sem var unnin í samstarfi við RÚV í Desember. Stjórn samtakanna ákvað á síðasta ári að draga samtökin útur rekstri Íslandsspila, enda er það mat stjórnar að það fer ekki saman að sinna meðferð spilafíkla um leið og standa að rekstri spilakassa. Stjórn samtakanna mun auka starfsemi samtakanna þegar tækifæri gefst gagnvart COVID-19 faraldrinum, m.a. auka félagsstarf samtakanna. Það eru því bjartir tímar framundan hjá SÁÁ. Með sumarkveðju, Einar Hermannsson Höfundur er formaður SÁÁ.
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun