Fannst sínir menn eiga skilið að vinna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. apríl 2021 22:00 Það rigndi duglega í Madríd í kvöld. EPA-EFE/JUANJO MARTIN Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var sáttur við frammistöðu sinna manna er liðið gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann hefði þó viljað vinna leikinn. „Við byrjuðum leikinn mjög, mjög vel. Við spiluðum af miklu hugrekki og sýndum þau gæði sem við búum yfir. Við áttum skilið að vinna fyrri hálfleikinn, við fengum færin. Því miður skora þeir eftir fast leikatriði, það var í raun eina færið sem þeir fengu þar sem við gáfum þeim engin færi,“ sagði Tuchel við BT Sport að leik loknum. „Staðan í hálfleik var svekkjandi, Við þurftum að halda ró okkar og passa okkur að missa ekki sjálfstraustið niður. Síðari hálfleikurinn var mjög taktískur og þú gast fundið að við vorum orðnir þreyttir. Við fengum aðeins nokkra daga til að jafna okkur eftir erfiðan útileik og við verðum því að lifa með því að leikurinn hafi endað 1-1.“ „Markið okkar var fyllilega verðskuldað og við hefðum átt að skora allavega eitt til viðbótar. Við fengum á okkur mark upp úr engu og það getur alltaf gerst gegn liðum með frábæra einstaklinga,“ sagði þýski þjálfarinn að lokum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fannst Chelsea spila vel en hrósaði Benzema fyrir frábært mark César Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, fannst sínir menn eiga nokkuð fínan leik er liðið gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Allt galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer í Lundúnum í næstu viku. 27. apríl 2021 21:29 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn mjög, mjög vel. Við spiluðum af miklu hugrekki og sýndum þau gæði sem við búum yfir. Við áttum skilið að vinna fyrri hálfleikinn, við fengum færin. Því miður skora þeir eftir fast leikatriði, það var í raun eina færið sem þeir fengu þar sem við gáfum þeim engin færi,“ sagði Tuchel við BT Sport að leik loknum. „Staðan í hálfleik var svekkjandi, Við þurftum að halda ró okkar og passa okkur að missa ekki sjálfstraustið niður. Síðari hálfleikurinn var mjög taktískur og þú gast fundið að við vorum orðnir þreyttir. Við fengum aðeins nokkra daga til að jafna okkur eftir erfiðan útileik og við verðum því að lifa með því að leikurinn hafi endað 1-1.“ „Markið okkar var fyllilega verðskuldað og við hefðum átt að skora allavega eitt til viðbótar. Við fengum á okkur mark upp úr engu og það getur alltaf gerst gegn liðum með frábæra einstaklinga,“ sagði þýski þjálfarinn að lokum. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fannst Chelsea spila vel en hrósaði Benzema fyrir frábært mark César Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, fannst sínir menn eiga nokkuð fínan leik er liðið gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Allt galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer í Lundúnum í næstu viku. 27. apríl 2021 21:29 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Fannst Chelsea spila vel en hrósaði Benzema fyrir frábært mark César Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, fannst sínir menn eiga nokkuð fínan leik er liðið gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Allt galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer í Lundúnum í næstu viku. 27. apríl 2021 21:29