Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. apríl 2021 15:32 Ólafur Adolfsson var varnarmaður í gullaldarliði Skagamanna í knattspyrnu á tíunda áratugnum. Í seinni tíð hefur hann verið áberandi í lyfjabransanum og í pólitík fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Lyfjaverslunin Reykjavíkur Apótek hefur verið rekin við Seljaveg í Reykjavík frá árinu 2009. Hún var stofnuð af lyfjafræðingnum Ólafi Adolfssyni sem kaupir nú aftur 90 prósenta hlut apóteksins sem seldur var til Haga árið 2019. „Ég er mjög glaður með kaupin og við hjá Reykjavíkur Apóteki hlökkum til að þjónusta áfram okkar tryggu viðskiptavini, sem margir hverjir hafa fylgt okkur allt frá stofnun félagsins. Samkeppni er hörð á smásölumarkaði lyfja og þá er gott að hafa reynslumikið starfsfólk sem þekkir mikilvægi góðrar þjónustu og það kunna viðskiptavinir okkar sannarlega vel að meta" segir Ólafur. „Þetta hefur verið lærdómsríkt ferli og ég hef notið samstarfsins með Högum en hlakka þó til að einbeita mér aftur að kjarnastarfseminni hér á Seljaveginum.“ Í mars 2019 keyptu Hagar 90% hlut í Reykjavíkur Apóteki með það að markmiði að opna fleiri lyfjaverslanir undir vörumerki apóteksins. Tæpu ári síðar, í febrúar 2020, opnuðu Hagar svo nýja verslun undir merkjum Reykjavíkur Apóteks í Skeifunni. Í október sama ár ákváðu Hagar svo að hætta rekstri lyfjaverslana og einbeita sér að kjarnarekstri og voru verslanir Reykjavíkur Apóteks í Skeifunni og við Seljaveg settar í söluferli. Því söluferli er nú lokið og er niðurstaðan sú að vörumerki Reykjavíkur Apóteks og rekstur verslunarinnar við Seljaveg eru keypt aftur af Ólafi. Hann er sem fyrr segi stofnandi Reykjavíkur Apóteks og var jafnframt meðeigandi Haga að félaginu. Rekstur lyfjaverslunarinnar í Skeifunni var seldur til Lyfju eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag. Lyf Samkeppnismál Reykjavík Mest lesið „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Sjá meira
„Ég er mjög glaður með kaupin og við hjá Reykjavíkur Apóteki hlökkum til að þjónusta áfram okkar tryggu viðskiptavini, sem margir hverjir hafa fylgt okkur allt frá stofnun félagsins. Samkeppni er hörð á smásölumarkaði lyfja og þá er gott að hafa reynslumikið starfsfólk sem þekkir mikilvægi góðrar þjónustu og það kunna viðskiptavinir okkar sannarlega vel að meta" segir Ólafur. „Þetta hefur verið lærdómsríkt ferli og ég hef notið samstarfsins með Högum en hlakka þó til að einbeita mér aftur að kjarnastarfseminni hér á Seljaveginum.“ Í mars 2019 keyptu Hagar 90% hlut í Reykjavíkur Apóteki með það að markmiði að opna fleiri lyfjaverslanir undir vörumerki apóteksins. Tæpu ári síðar, í febrúar 2020, opnuðu Hagar svo nýja verslun undir merkjum Reykjavíkur Apóteks í Skeifunni. Í október sama ár ákváðu Hagar svo að hætta rekstri lyfjaverslana og einbeita sér að kjarnarekstri og voru verslanir Reykjavíkur Apóteks í Skeifunni og við Seljaveg settar í söluferli. Því söluferli er nú lokið og er niðurstaðan sú að vörumerki Reykjavíkur Apóteks og rekstur verslunarinnar við Seljaveg eru keypt aftur af Ólafi. Hann er sem fyrr segi stofnandi Reykjavíkur Apóteks og var jafnframt meðeigandi Haga að félaginu. Rekstur lyfjaverslunarinnar í Skeifunni var seldur til Lyfju eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag.
Lyf Samkeppnismál Reykjavík Mest lesið „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Sjá meira