Stjórnvöld höfðu samband við AGS sem uppfærði mat á aðgerðum Atli Ísleifsson skrifar 14. apríl 2021 11:44 Ísland er nú grænt á korti Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þar sem sjá má umfang stuðningsaðgerða einstakra ríkja vegna Covid-19. Í AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur leiðrétt upplýsingar sem sjóðurinn birti á dögunum um samanburð á umfangi stuðningsaðgerða ríkja vegna Covid-19 og sett Ísland í hóp „grænna“ ríkja. Ísland var áður flokkað „rautt“. Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir í tilkynningu að í uppfærðum upplýsingum komi fram að umfang aðgerða stjórnvalda hér á landi nemi 9,2 prósent af vergri landsframleiðslu og sé þannig það hæsta á Norðurlöndunum. Í fyrri tölum hafi hlutfallið numið 2,1 prósent og hafi íslensk stjórnvöld gert athugasemdir og bent á að „skekkja“ hafi verið sem hafi skýrst af því að aðeins hafi verið horft til nokkurra aðgerða; einkum hlutabóta, greiðslu launa á uppsagnarfresti og útgjalda innan heilbrigðiskerfisins. Þá hafi samantektin aðeins náð til ársins 2020 en ekki til ársins í ár og þeirra næstu, ólíkt því sem átti við um önnur lönd og ætlunin var með gagnagrunninum. „Í uppfærðum gagnagrunni hefur verið tekið tillit til ýmissa veigamikilla stuðningsaðgerða sem íslensk stjórnvöld hafa gripið til vegna heimsfaraldursins, sem ekki komu fram í fyrri samantekt. Þar má nefna fjárfestinga- og uppbyggingarátak, tekjufallsstyrki, viðspyrnustyrki og framlengingu tekjutengdra atvinnuleysisbóta. Þá voru aukin framlög til ýmissa félagslegra málefna ekki talin með og ekki aukinn stuðningur við rannsóknir og þróun. Enn fremur var ekki tekið tillit til lækkunar ýmissa skatta og gjalda sem eru hluti af stuðningsaðgerðum stjórnvalda, þ.m.t. lækkun og niðurfelling tiltekinna gjalda í ferðaþjónustu. Jafnframt hefur ríkissjóður ábyrgst lán til fyrirtækja, sem gagnagrunnur AGS náði ekki til,“ segir í tilkynningu ráðuneytisins. Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Sjá meira
Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir í tilkynningu að í uppfærðum upplýsingum komi fram að umfang aðgerða stjórnvalda hér á landi nemi 9,2 prósent af vergri landsframleiðslu og sé þannig það hæsta á Norðurlöndunum. Í fyrri tölum hafi hlutfallið numið 2,1 prósent og hafi íslensk stjórnvöld gert athugasemdir og bent á að „skekkja“ hafi verið sem hafi skýrst af því að aðeins hafi verið horft til nokkurra aðgerða; einkum hlutabóta, greiðslu launa á uppsagnarfresti og útgjalda innan heilbrigðiskerfisins. Þá hafi samantektin aðeins náð til ársins 2020 en ekki til ársins í ár og þeirra næstu, ólíkt því sem átti við um önnur lönd og ætlunin var með gagnagrunninum. „Í uppfærðum gagnagrunni hefur verið tekið tillit til ýmissa veigamikilla stuðningsaðgerða sem íslensk stjórnvöld hafa gripið til vegna heimsfaraldursins, sem ekki komu fram í fyrri samantekt. Þar má nefna fjárfestinga- og uppbyggingarátak, tekjufallsstyrki, viðspyrnustyrki og framlengingu tekjutengdra atvinnuleysisbóta. Þá voru aukin framlög til ýmissa félagslegra málefna ekki talin með og ekki aukinn stuðningur við rannsóknir og þróun. Enn fremur var ekki tekið tillit til lækkunar ýmissa skatta og gjalda sem eru hluti af stuðningsaðgerðum stjórnvalda, þ.m.t. lækkun og niðurfelling tiltekinna gjalda í ferðaþjónustu. Jafnframt hefur ríkissjóður ábyrgst lán til fyrirtækja, sem gagnagrunnur AGS náði ekki til,“ segir í tilkynningu ráðuneytisins.
Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Sjá meira