Tólf tilkynningar um meint ofbeldi eða harðræði starfsfólks leik- og grunnskóla í fyrra Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. apríl 2021 19:01 Tólf tilkynningar um meint ofbeldi eða harðræði af hálfu starfsfólks í leik og grunnskólum borgarinnar bárust barnavernd Reykjavíkur í fyrra. Vísir/Vilhelm Tólf tilkynningar um meint ofbeldi eða harðræði af hálfu starfsfólks í leik og grunnskólum borgarinnar bárust barnavernd Reykjavíkur í fyrra. Flest málin snúast um harðræði en einnig eru dæmi um óeðileg samskipti af kynferðislegum toga. Samkvæmt 35. grein barnaverndarlaga skal barnavernd hefja könnun máls ef nefndin fær ábendingu um að atferli manns, sem starfa sinna vegna hefur samskipti við börn, sé stórlega ábótavant. Árið 2020 bárust tólf slíkar ábendingar til barnaverndar Reykjavíkur um starfsmenn í leik- og grunnskólum borgarinnar. Árið 2019 voru málin sex og níu árið 2018. Vinnuveitanda ber að fara af stað með sjálfstæða rannsókn ef ábening berst um að hegðun starfsmanns gagnvart barni sé stórlega ábótavant. Barnaverndarnefnd skoðar málin líka og tekur svo ákvörðun um hvort tilefni sé til frekari rannsóknar af þeirra hálfu. Af málum tólf í fyrra tók nefndin fimm mál lengra. Sigurður Örn Magnússon, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur, segir að aðallega sé um að ræða ásakanir nemenda á hendur starfsfólks um að einhvers konar harðræði hafi verið beitt. „Þar sem að viðkomandi nemandi var að gagnrýna starfsmann fyrir að hafa tekið of harkalega í sig eða orðaskipti sem nemandanum fannst á sér brotið í,“ segir Sigurður Örn. Sum málin eru alvarlegri. „Það hafa komið mál þar sem grunur er, út frá frásögn barnsins, um að barn sé að greina frá óeðlilegum samskiptum af kynferðislegum toga. Þau mál eru þó mjög fátíð,“ segir Sigurður Örn. Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Leikskólar Grunnskólar Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fleiri fréttir Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Sjá meira
Samkvæmt 35. grein barnaverndarlaga skal barnavernd hefja könnun máls ef nefndin fær ábendingu um að atferli manns, sem starfa sinna vegna hefur samskipti við börn, sé stórlega ábótavant. Árið 2020 bárust tólf slíkar ábendingar til barnaverndar Reykjavíkur um starfsmenn í leik- og grunnskólum borgarinnar. Árið 2019 voru málin sex og níu árið 2018. Vinnuveitanda ber að fara af stað með sjálfstæða rannsókn ef ábening berst um að hegðun starfsmanns gagnvart barni sé stórlega ábótavant. Barnaverndarnefnd skoðar málin líka og tekur svo ákvörðun um hvort tilefni sé til frekari rannsóknar af þeirra hálfu. Af málum tólf í fyrra tók nefndin fimm mál lengra. Sigurður Örn Magnússon, deildarstjóri hjá Barnavernd Reykjavíkur, segir að aðallega sé um að ræða ásakanir nemenda á hendur starfsfólks um að einhvers konar harðræði hafi verið beitt. „Þar sem að viðkomandi nemandi var að gagnrýna starfsmann fyrir að hafa tekið of harkalega í sig eða orðaskipti sem nemandanum fannst á sér brotið í,“ segir Sigurður Örn. Sum málin eru alvarlegri. „Það hafa komið mál þar sem grunur er, út frá frásögn barnsins, um að barn sé að greina frá óeðlilegum samskiptum af kynferðislegum toga. Þau mál eru þó mjög fátíð,“ segir Sigurður Örn.
Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Leikskólar Grunnskólar Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fleiri fréttir Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Sjá meira