Gagnrýna „órökstuddar og jafnvel óvísindalegar“ aðgerðir Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. apríl 2021 15:20 Hópur fólks var saman kominn á Austurvelli fyrr í dag til að mótmæla sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda. Sigurður Ingvarsson Hópur fólks var saman kominn Austurvelli fyrr í dag til að mótmæla sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda. „Við vorum um fjörutíu manns í dag en höfum áður verið um sextíu eða sjötíu. Við hittumst hérna um helgar og göngum saman,“ segir Jóhannes Loftsson, formaður Frjálshyggjufélagsins, en hann er einn þeirra sem fer fyrir hópnum sem kennir sig við Covid-spyrnuna. „Við erum í raun að mótmæla öfgafullum aðgerðum vegna kórónuveirunnar. Við viljum til dæmis ekki að landinu sé lokað þegar það er búið að bólusetja fólk í áhættuhópnum. Það eru engin rök fyrir því að nýta ekki þau ótrúlegu tækifæri sem eru fyrir hendi í dag til fá ferðamenn til landsins og koma ferðamannaiðnanum aftur af stað,“ segir Jóhannes og vísar til eldgossins í Geldingadölum. Eins og sést á myndinni sem fylgir fréttinni hélt fólk á mótmælaspjöldum. Á einu spjaldinu er RNA-bóluefnum mótmælt. Jóhannes kallar eftir meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðir yfirvalda og segir að hópurinn muni hittast á Austurvelli aftur um næstu helgi til að mótmæla. „Við erum að gagnrýna órökstuddar og jafnvel óvísindalegar aðgerðir yfirvalda“, segir Jóhannes. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
„Við vorum um fjörutíu manns í dag en höfum áður verið um sextíu eða sjötíu. Við hittumst hérna um helgar og göngum saman,“ segir Jóhannes Loftsson, formaður Frjálshyggjufélagsins, en hann er einn þeirra sem fer fyrir hópnum sem kennir sig við Covid-spyrnuna. „Við erum í raun að mótmæla öfgafullum aðgerðum vegna kórónuveirunnar. Við viljum til dæmis ekki að landinu sé lokað þegar það er búið að bólusetja fólk í áhættuhópnum. Það eru engin rök fyrir því að nýta ekki þau ótrúlegu tækifæri sem eru fyrir hendi í dag til fá ferðamenn til landsins og koma ferðamannaiðnanum aftur af stað,“ segir Jóhannes og vísar til eldgossins í Geldingadölum. Eins og sést á myndinni sem fylgir fréttinni hélt fólk á mótmælaspjöldum. Á einu spjaldinu er RNA-bóluefnum mótmælt. Jóhannes kallar eftir meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðir yfirvalda og segir að hópurinn muni hittast á Austurvelli aftur um næstu helgi til að mótmæla. „Við erum að gagnrýna órökstuddar og jafnvel óvísindalegar aðgerðir yfirvalda“, segir Jóhannes.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira