Gagnrýna „órökstuddar og jafnvel óvísindalegar“ aðgerðir Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. apríl 2021 15:20 Hópur fólks var saman kominn á Austurvelli fyrr í dag til að mótmæla sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda. Sigurður Ingvarsson Hópur fólks var saman kominn Austurvelli fyrr í dag til að mótmæla sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda. „Við vorum um fjörutíu manns í dag en höfum áður verið um sextíu eða sjötíu. Við hittumst hérna um helgar og göngum saman,“ segir Jóhannes Loftsson, formaður Frjálshyggjufélagsins, en hann er einn þeirra sem fer fyrir hópnum sem kennir sig við Covid-spyrnuna. „Við erum í raun að mótmæla öfgafullum aðgerðum vegna kórónuveirunnar. Við viljum til dæmis ekki að landinu sé lokað þegar það er búið að bólusetja fólk í áhættuhópnum. Það eru engin rök fyrir því að nýta ekki þau ótrúlegu tækifæri sem eru fyrir hendi í dag til fá ferðamenn til landsins og koma ferðamannaiðnanum aftur af stað,“ segir Jóhannes og vísar til eldgossins í Geldingadölum. Eins og sést á myndinni sem fylgir fréttinni hélt fólk á mótmælaspjöldum. Á einu spjaldinu er RNA-bóluefnum mótmælt. Jóhannes kallar eftir meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðir yfirvalda og segir að hópurinn muni hittast á Austurvelli aftur um næstu helgi til að mótmæla. „Við erum að gagnrýna órökstuddar og jafnvel óvísindalegar aðgerðir yfirvalda“, segir Jóhannes. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira
„Við vorum um fjörutíu manns í dag en höfum áður verið um sextíu eða sjötíu. Við hittumst hérna um helgar og göngum saman,“ segir Jóhannes Loftsson, formaður Frjálshyggjufélagsins, en hann er einn þeirra sem fer fyrir hópnum sem kennir sig við Covid-spyrnuna. „Við erum í raun að mótmæla öfgafullum aðgerðum vegna kórónuveirunnar. Við viljum til dæmis ekki að landinu sé lokað þegar það er búið að bólusetja fólk í áhættuhópnum. Það eru engin rök fyrir því að nýta ekki þau ótrúlegu tækifæri sem eru fyrir hendi í dag til fá ferðamenn til landsins og koma ferðamannaiðnanum aftur af stað,“ segir Jóhannes og vísar til eldgossins í Geldingadölum. Eins og sést á myndinni sem fylgir fréttinni hélt fólk á mótmælaspjöldum. Á einu spjaldinu er RNA-bóluefnum mótmælt. Jóhannes kallar eftir meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðir yfirvalda og segir að hópurinn muni hittast á Austurvelli aftur um næstu helgi til að mótmæla. „Við erum að gagnrýna órökstuddar og jafnvel óvísindalegar aðgerðir yfirvalda“, segir Jóhannes.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira