Banna meðferð fyrir transbörn Kjartan Kjartansson skrifar 6. apríl 2021 21:28 Asa Hutchinson, ríkisstjóri, synjaði lögunum staðfestingar eftir að hafa rætt við barnalækna og félagsráðgjafa. Flokksbræður hans hunsuðu vilja hans. AP/Tommy Metthe/Arkansas Democrat-Gazette Ríkisþing Arkansas í Bandaríkjunum ógilti neitunarvald ríkisstjórans og samþykkti bann við læknismeðferð fyrir transbörn í ríkinu. Með lögunum verður læknum bannað að veita transbörnum yngri en átján ára hormónameðferð eða skera þau upp. Asa Hutchinson, ríkisstjóri Arkansas, beitti neitunarvaldi sínu gegn frumvarpi flokksbræðra sinna í Repúblikanaflokknum og lýsti því sem of freku inngripi ríkisvalds. Nokkur samtök lækna og barnaverndar, þar á meðal Barnalæknasamtök Bandaríkjanna, lögðust gegn banninu, að sögn AP-fréttastofunnar. Repúblikanar eru aftur á móti með afgerandi meirihluta í báðum deildum ríkisþingsins og gátu þeir ógilt neitunarvald Hutchinson. Þegar þingmennirnir gerðu það varð Arkansas fyrsta ríki Bandaríkjanna til þess að banna læknismeðferð fyrir transbörn. Réttindasamtök hafa varað við því að bannið svipti ungt fólk aðstoð sem það þarf nauðsynlega á að halda og að það muni leiða til fleiri sjálfsvíga. Þau ætla að láta reyna á lögmæti laganna fyrir dómstólum. Lögin taka ekki gildi fyrr en í fyrsta lagi í lok júlí. Reuters-fréttastofan segir að í það minnsta sextán ríki þar sem íhaldssamir repúblikanar ráða ríkjum íhugi nú sambærileg frumvörp. Málefni transfólks Hinsegin Trúmál Bandaríkin Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Sjá meira
Asa Hutchinson, ríkisstjóri Arkansas, beitti neitunarvaldi sínu gegn frumvarpi flokksbræðra sinna í Repúblikanaflokknum og lýsti því sem of freku inngripi ríkisvalds. Nokkur samtök lækna og barnaverndar, þar á meðal Barnalæknasamtök Bandaríkjanna, lögðust gegn banninu, að sögn AP-fréttastofunnar. Repúblikanar eru aftur á móti með afgerandi meirihluta í báðum deildum ríkisþingsins og gátu þeir ógilt neitunarvald Hutchinson. Þegar þingmennirnir gerðu það varð Arkansas fyrsta ríki Bandaríkjanna til þess að banna læknismeðferð fyrir transbörn. Réttindasamtök hafa varað við því að bannið svipti ungt fólk aðstoð sem það þarf nauðsynlega á að halda og að það muni leiða til fleiri sjálfsvíga. Þau ætla að láta reyna á lögmæti laganna fyrir dómstólum. Lögin taka ekki gildi fyrr en í fyrsta lagi í lok júlí. Reuters-fréttastofan segir að í það minnsta sextán ríki þar sem íhaldssamir repúblikanar ráða ríkjum íhugi nú sambærileg frumvörp.
Málefni transfólks Hinsegin Trúmál Bandaríkin Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“