Sáttur með hvernig liðið hefur brugðist við áskorunum tímabilsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. apríl 2021 21:25 Kevin De Bruyne skoraði fyrra mark Manchester City í kvöld. EPA-EFE/PETER POWELL Kevin De Bruyne skoraði fyrra mark Manchester City í 2-1 sigri á Borussia Dortmund í kvöld er liðin mættust í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þá var De Bruyne ein aðalástæða þess að Phil Foden skoraði sigurmark leiksins undir lok leiks. „Þeir spiluðu mjög vel á milli línanna og ullu okkur miklum vandræðum. Í síðari hálfleik sköpuðum við nóg af færum og áttu að skora fleiri mörk. Það var leiðinlegt þegar þeir komu til baka og jöfnuði en það getur alltaf gerst. Að vera 2-1 yfir er erfitt en við náðum allavega markinu og erum yfir fyrir síðari leikinn,“ sagði Belginn að leik loknum. Man City er 2-1 yfir fyrir síðari leik liðanna sem fer fram eftir viku. Sigurmarkið kom eftir að De Bruyne gaf á İlkay Gündoğan sem lagði boltann upp á Phil Foden sem skoraði markið sem gæti reynst einkar mikilvægt þegar uppi er staðið. „Ég horfði upp áður en ég fékk boltann. Ég reyni að sjá fyrir mér hvað er að gerast. Ég sá Phil og Gundo báða hlaupa í átt að fjærstönginni svo ég reyndi að lyfta boltanum þangað.“ „Tímabilið byrjaði af miklum krafti í september og hefur ekki stöðvað síðan. Þetta hefur verið ótrúlegt magn af leikjum og liðið hefur brugðist vel við þeim áskorunum sem hafa mætt okkur á þessu tímabili.“ De Bruyne final ball every single time is unbelievable #UCL— Jack Grealish (@JackGrealish) April 6, 2021 „Við erum í góðri stöðu og erum í þeirri forréttindastöðu að vera berjast um alla bikara sem eru í boði. Við reynum undirbúa okkur leik fyrir leik,“ sagði Kevin De Bruyne að lokum í viðtali við BT Sport að loknum 2-1 sigri Manchester City í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Sjá meira
„Þeir spiluðu mjög vel á milli línanna og ullu okkur miklum vandræðum. Í síðari hálfleik sköpuðum við nóg af færum og áttu að skora fleiri mörk. Það var leiðinlegt þegar þeir komu til baka og jöfnuði en það getur alltaf gerst. Að vera 2-1 yfir er erfitt en við náðum allavega markinu og erum yfir fyrir síðari leikinn,“ sagði Belginn að leik loknum. Man City er 2-1 yfir fyrir síðari leik liðanna sem fer fram eftir viku. Sigurmarkið kom eftir að De Bruyne gaf á İlkay Gündoğan sem lagði boltann upp á Phil Foden sem skoraði markið sem gæti reynst einkar mikilvægt þegar uppi er staðið. „Ég horfði upp áður en ég fékk boltann. Ég reyni að sjá fyrir mér hvað er að gerast. Ég sá Phil og Gundo báða hlaupa í átt að fjærstönginni svo ég reyndi að lyfta boltanum þangað.“ „Tímabilið byrjaði af miklum krafti í september og hefur ekki stöðvað síðan. Þetta hefur verið ótrúlegt magn af leikjum og liðið hefur brugðist vel við þeim áskorunum sem hafa mætt okkur á þessu tímabili.“ De Bruyne final ball every single time is unbelievable #UCL— Jack Grealish (@JackGrealish) April 6, 2021 „Við erum í góðri stöðu og erum í þeirri forréttindastöðu að vera berjast um alla bikara sem eru í boði. Við reynum undirbúa okkur leik fyrir leik,“ sagði Kevin De Bruyne að lokum í viðtali við BT Sport að loknum 2-1 sigri Manchester City í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki