Skráningarblöðin ekki til þess að búa til nýjan kúnnahóp Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. mars 2021 12:11 Helga Þórisdóttir segir að brugðist verði við ef fyrirtæki nýta sér upplýsingar úr skráningarblöðunum í eigin þágu. Vísir/Egill Fyrirtækjum er ekki heimilt að óska eftir öðrum upplýsingum um viðskiptavini sína en lög og reglur gera ráð fyrir, að sögn Helgu Þórisdóttur, forstjóra Persónuverndar. Þeim sem sækja veitinga- eða matsölustaði er nú gert að fylla út sérstök skráningarblöð með helstu persónuupplýsingum samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra en það er til þess að flýta fyrir smitrakningu ef smit greinast. „Það er algjörlega óheimilt. Þessar upplýsingar eru einungis í sóttvarnarlegum tilgangi til þess að rekja smit ef þau koma upp - ekki til þess að búa til nýjan kúnnahóp eða þvíumlíkt, nema skýrt samþykki fengist fyrir slíku frá hverjum og einum viðskiptavini,” segir Helga. Reglugerðin kveður á um að gestir í sætum á veitingastöðum séu skráðir í númeruð sæti og að þeir gefi upp nafn, kennitölu og símanúmer en fréttastofa hefur upplýsingar um að einhverjir staðir hafi einnig farið fram á heimilisfang og jafnvel netfang. Helga segir að aldrei eigi að óska eftir fleiri upplýsingum en á þurfi að halda. Bregðast þurfi við ef fyrirtæki nýti sér upplýsingarnar í markaðslegum tilgangi. Vankunnátta frekar en ásetningur „En ég gef mér það að þetta sé frekar vankunnátta heldur en ásetningur til að brjóta persónuverndarlög,” segir hún. Hins vegar séu þetta mikilvægar upplýsingar fyrir stjórnvöld. Heimildir þeirra til þess að óska eftir persónuupplýsingum séu rýmri í heimsfaraldri en almennt gengur og gerist. „Ég geri ráð fyrir að það sem kemur fram í reglugerðinni sé bara það sem smitrakningarteymið þarf á að halda í sinni vinnu. Það á aldrei að óska eftir fleiri upplýsingum en á þarf,” segir Helga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Persónuvernd Mest lesið „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Fleiri fréttir „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Sjá meira
„Það er algjörlega óheimilt. Þessar upplýsingar eru einungis í sóttvarnarlegum tilgangi til þess að rekja smit ef þau koma upp - ekki til þess að búa til nýjan kúnnahóp eða þvíumlíkt, nema skýrt samþykki fengist fyrir slíku frá hverjum og einum viðskiptavini,” segir Helga. Reglugerðin kveður á um að gestir í sætum á veitingastöðum séu skráðir í númeruð sæti og að þeir gefi upp nafn, kennitölu og símanúmer en fréttastofa hefur upplýsingar um að einhverjir staðir hafi einnig farið fram á heimilisfang og jafnvel netfang. Helga segir að aldrei eigi að óska eftir fleiri upplýsingum en á þurfi að halda. Bregðast þurfi við ef fyrirtæki nýti sér upplýsingarnar í markaðslegum tilgangi. Vankunnátta frekar en ásetningur „En ég gef mér það að þetta sé frekar vankunnátta heldur en ásetningur til að brjóta persónuverndarlög,” segir hún. Hins vegar séu þetta mikilvægar upplýsingar fyrir stjórnvöld. Heimildir þeirra til þess að óska eftir persónuupplýsingum séu rýmri í heimsfaraldri en almennt gengur og gerist. „Ég geri ráð fyrir að það sem kemur fram í reglugerðinni sé bara það sem smitrakningarteymið þarf á að halda í sinni vinnu. Það á aldrei að óska eftir fleiri upplýsingum en á þarf,” segir Helga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Persónuvernd Mest lesið „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Fleiri fréttir „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Sjá meira