Skráningarblöðin ekki til þess að búa til nýjan kúnnahóp Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. mars 2021 12:11 Helga Þórisdóttir segir að brugðist verði við ef fyrirtæki nýta sér upplýsingar úr skráningarblöðunum í eigin þágu. Vísir/Egill Fyrirtækjum er ekki heimilt að óska eftir öðrum upplýsingum um viðskiptavini sína en lög og reglur gera ráð fyrir, að sögn Helgu Þórisdóttur, forstjóra Persónuverndar. Þeim sem sækja veitinga- eða matsölustaði er nú gert að fylla út sérstök skráningarblöð með helstu persónuupplýsingum samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra en það er til þess að flýta fyrir smitrakningu ef smit greinast. „Það er algjörlega óheimilt. Þessar upplýsingar eru einungis í sóttvarnarlegum tilgangi til þess að rekja smit ef þau koma upp - ekki til þess að búa til nýjan kúnnahóp eða þvíumlíkt, nema skýrt samþykki fengist fyrir slíku frá hverjum og einum viðskiptavini,” segir Helga. Reglugerðin kveður á um að gestir í sætum á veitingastöðum séu skráðir í númeruð sæti og að þeir gefi upp nafn, kennitölu og símanúmer en fréttastofa hefur upplýsingar um að einhverjir staðir hafi einnig farið fram á heimilisfang og jafnvel netfang. Helga segir að aldrei eigi að óska eftir fleiri upplýsingum en á þurfi að halda. Bregðast þurfi við ef fyrirtæki nýti sér upplýsingarnar í markaðslegum tilgangi. Vankunnátta frekar en ásetningur „En ég gef mér það að þetta sé frekar vankunnátta heldur en ásetningur til að brjóta persónuverndarlög,” segir hún. Hins vegar séu þetta mikilvægar upplýsingar fyrir stjórnvöld. Heimildir þeirra til þess að óska eftir persónuupplýsingum séu rýmri í heimsfaraldri en almennt gengur og gerist. „Ég geri ráð fyrir að það sem kemur fram í reglugerðinni sé bara það sem smitrakningarteymið þarf á að halda í sinni vinnu. Það á aldrei að óska eftir fleiri upplýsingum en á þarf,” segir Helga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Persónuvernd Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Sjá meira
„Það er algjörlega óheimilt. Þessar upplýsingar eru einungis í sóttvarnarlegum tilgangi til þess að rekja smit ef þau koma upp - ekki til þess að búa til nýjan kúnnahóp eða þvíumlíkt, nema skýrt samþykki fengist fyrir slíku frá hverjum og einum viðskiptavini,” segir Helga. Reglugerðin kveður á um að gestir í sætum á veitingastöðum séu skráðir í númeruð sæti og að þeir gefi upp nafn, kennitölu og símanúmer en fréttastofa hefur upplýsingar um að einhverjir staðir hafi einnig farið fram á heimilisfang og jafnvel netfang. Helga segir að aldrei eigi að óska eftir fleiri upplýsingum en á þurfi að halda. Bregðast þurfi við ef fyrirtæki nýti sér upplýsingarnar í markaðslegum tilgangi. Vankunnátta frekar en ásetningur „En ég gef mér það að þetta sé frekar vankunnátta heldur en ásetningur til að brjóta persónuverndarlög,” segir hún. Hins vegar séu þetta mikilvægar upplýsingar fyrir stjórnvöld. Heimildir þeirra til þess að óska eftir persónuupplýsingum séu rýmri í heimsfaraldri en almennt gengur og gerist. „Ég geri ráð fyrir að það sem kemur fram í reglugerðinni sé bara það sem smitrakningarteymið þarf á að halda í sinni vinnu. Það á aldrei að óska eftir fleiri upplýsingum en á þarf,” segir Helga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Persónuvernd Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Greiðsluáskorun Samstarf Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Sjá meira