Stórsigur Röskvu tryggði sextán fulltrúa af sautján Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2021 23:41 Röskva fékk 16 af 17 fulltrúum í Stúdentaráði í nýafstöðnum kosningum. Vísir/Vilhelm Röskva – samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands vann stórsigur í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands nú í kvöld. Röskva náði inn 16 fulltrúum í ráðið af alls 17. Hin stúdentahreyfingin í framboði, Vaka – hagsmunafélag stúdenta, fékk því einn. Jóna Þórey Pétursdóttir, fyrrverandi forseti SHÍ og ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu Þjóðunum á sviði mannréttinda, segir á Twitter að um stærsta kosningasigur í sögu SHÍ sé að ræða. Röskva hlaut 16 af 17 fulltrúum í kosningum til @Studentarad rétt í þessu!!Stærsti kosningasigur í sögu SHÍ!!Til hamingju @RoskvaRoskva ❤️— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) March 25, 2021 Kosningin fór fram á Uglu, innra vefsvæði Háskóla Íslands, og stóð yfir í gær og í dag. Kjörsókn var 26,46 prósent. Hér að neðan má sjá hvernig fulltrúar raðast. Félagsvísindasvið: 1. Rebekka Karlsdóttir (Röskvu) 2. Erna Lea Bergsteinsdóttir (Röskvu) 3. Stefán Kári Ottósson (Röskvu) 4. Ellen Geirsdóttir Håkansson (Vöku) 5. Kjartan Ragnarsson (Röskvu) Heilbrigðisvísindasvið: 1. Ingunn Rós Kristjánsdóttir (Röskvu) 2. Margrét Jóhannesdóttir (Röskvu) 3. Kristján Guðmundsson (Röskvu) Hugvísindasvið: 1. Jóna Gréta Hilmarsdóttir (Röskvu) 2. Anna María Björnsdóttir (Röskvu) 3. Sigurður Karl Pétursson (Röskvu) Menntavísindasvið: 1. Rósa Halldórsdóttir (Röskvu) 2. Rannveig Klara Guðmundsdóttir (Röskvu) 3. Erlingur Sigvaldason (Röskvu) Verkfræði- og náttúruvísindasvið: 1. Ingvar Þóroddsson (Röskvu) 2. Inga Huld Ármann (Röskvu) 3. Helena Gylfadóttir (Röskvu) Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Jóna Þórey Pétursdóttir, fyrrverandi forseti SHÍ og ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu Þjóðunum á sviði mannréttinda, segir á Twitter að um stærsta kosningasigur í sögu SHÍ sé að ræða. Röskva hlaut 16 af 17 fulltrúum í kosningum til @Studentarad rétt í þessu!!Stærsti kosningasigur í sögu SHÍ!!Til hamingju @RoskvaRoskva ❤️— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) March 25, 2021 Kosningin fór fram á Uglu, innra vefsvæði Háskóla Íslands, og stóð yfir í gær og í dag. Kjörsókn var 26,46 prósent. Hér að neðan má sjá hvernig fulltrúar raðast. Félagsvísindasvið: 1. Rebekka Karlsdóttir (Röskvu) 2. Erna Lea Bergsteinsdóttir (Röskvu) 3. Stefán Kári Ottósson (Röskvu) 4. Ellen Geirsdóttir Håkansson (Vöku) 5. Kjartan Ragnarsson (Röskvu) Heilbrigðisvísindasvið: 1. Ingunn Rós Kristjánsdóttir (Röskvu) 2. Margrét Jóhannesdóttir (Röskvu) 3. Kristján Guðmundsson (Röskvu) Hugvísindasvið: 1. Jóna Gréta Hilmarsdóttir (Röskvu) 2. Anna María Björnsdóttir (Röskvu) 3. Sigurður Karl Pétursson (Röskvu) Menntavísindasvið: 1. Rósa Halldórsdóttir (Röskvu) 2. Rannveig Klara Guðmundsdóttir (Röskvu) 3. Erlingur Sigvaldason (Röskvu) Verkfræði- og náttúruvísindasvið: 1. Ingvar Þóroddsson (Röskvu) 2. Inga Huld Ármann (Röskvu) 3. Helena Gylfadóttir (Röskvu)
Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira