Stórsigur Röskvu tryggði sextán fulltrúa af sautján Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2021 23:41 Röskva fékk 16 af 17 fulltrúum í Stúdentaráði í nýafstöðnum kosningum. Vísir/Vilhelm Röskva – samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands vann stórsigur í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands nú í kvöld. Röskva náði inn 16 fulltrúum í ráðið af alls 17. Hin stúdentahreyfingin í framboði, Vaka – hagsmunafélag stúdenta, fékk því einn. Jóna Þórey Pétursdóttir, fyrrverandi forseti SHÍ og ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu Þjóðunum á sviði mannréttinda, segir á Twitter að um stærsta kosningasigur í sögu SHÍ sé að ræða. Röskva hlaut 16 af 17 fulltrúum í kosningum til @Studentarad rétt í þessu!!Stærsti kosningasigur í sögu SHÍ!!Til hamingju @RoskvaRoskva ❤️— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) March 25, 2021 Kosningin fór fram á Uglu, innra vefsvæði Háskóla Íslands, og stóð yfir í gær og í dag. Kjörsókn var 26,46 prósent. Hér að neðan má sjá hvernig fulltrúar raðast. Félagsvísindasvið: 1. Rebekka Karlsdóttir (Röskvu) 2. Erna Lea Bergsteinsdóttir (Röskvu) 3. Stefán Kári Ottósson (Röskvu) 4. Ellen Geirsdóttir Håkansson (Vöku) 5. Kjartan Ragnarsson (Röskvu) Heilbrigðisvísindasvið: 1. Ingunn Rós Kristjánsdóttir (Röskvu) 2. Margrét Jóhannesdóttir (Röskvu) 3. Kristján Guðmundsson (Röskvu) Hugvísindasvið: 1. Jóna Gréta Hilmarsdóttir (Röskvu) 2. Anna María Björnsdóttir (Röskvu) 3. Sigurður Karl Pétursson (Röskvu) Menntavísindasvið: 1. Rósa Halldórsdóttir (Röskvu) 2. Rannveig Klara Guðmundsdóttir (Röskvu) 3. Erlingur Sigvaldason (Röskvu) Verkfræði- og náttúruvísindasvið: 1. Ingvar Þóroddsson (Röskvu) 2. Inga Huld Ármann (Röskvu) 3. Helena Gylfadóttir (Röskvu) Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Jóna Þórey Pétursdóttir, fyrrverandi forseti SHÍ og ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu Þjóðunum á sviði mannréttinda, segir á Twitter að um stærsta kosningasigur í sögu SHÍ sé að ræða. Röskva hlaut 16 af 17 fulltrúum í kosningum til @Studentarad rétt í þessu!!Stærsti kosningasigur í sögu SHÍ!!Til hamingju @RoskvaRoskva ❤️— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) March 25, 2021 Kosningin fór fram á Uglu, innra vefsvæði Háskóla Íslands, og stóð yfir í gær og í dag. Kjörsókn var 26,46 prósent. Hér að neðan má sjá hvernig fulltrúar raðast. Félagsvísindasvið: 1. Rebekka Karlsdóttir (Röskvu) 2. Erna Lea Bergsteinsdóttir (Röskvu) 3. Stefán Kári Ottósson (Röskvu) 4. Ellen Geirsdóttir Håkansson (Vöku) 5. Kjartan Ragnarsson (Röskvu) Heilbrigðisvísindasvið: 1. Ingunn Rós Kristjánsdóttir (Röskvu) 2. Margrét Jóhannesdóttir (Röskvu) 3. Kristján Guðmundsson (Röskvu) Hugvísindasvið: 1. Jóna Gréta Hilmarsdóttir (Röskvu) 2. Anna María Björnsdóttir (Röskvu) 3. Sigurður Karl Pétursson (Röskvu) Menntavísindasvið: 1. Rósa Halldórsdóttir (Röskvu) 2. Rannveig Klara Guðmundsdóttir (Röskvu) 3. Erlingur Sigvaldason (Röskvu) Verkfræði- og náttúruvísindasvið: 1. Ingvar Þóroddsson (Röskvu) 2. Inga Huld Ármann (Röskvu) 3. Helena Gylfadóttir (Röskvu)
Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira