Hemmi og Sævar þurftu að velja á milli Milka og Williams Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2021 23:01 Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson fengu það erfiða verkefni að velja á milli Dominykas Milka og Deanes Williams, leikmanna Keflavíkur. stöð 2 sport Farið var um víðan völl í framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi á mánudaginn. Þeir Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson voru meðal annars beðnir um að gera upp á milli Keflvíkinganna Dominykas Milka og Deanes Williams. Milka og Williams eru á sínu öðru tímabili hjá Keflavík og hafa reynst liðinu frábærlega. Kjartan Atli Kjartansson bað þá Hermann og Sævar að velja á milli þessara öflugu leikmanna. Og þeir komust að sömu niðurstöðu. „Ég hugsa að ég myndi velja Williams því hann færir þér eitthvað varnarlega og svo er hann háloftafugl. Hann gerir leikinn skemmtilegri. Hann sprengir upp leikina og er með X-faktor sem ég myndi vilja hafa í liðinu mínu,“ sagði Sævar. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin Hermann tók í sama streng og Sævar. Hann sagði að það væri þægilegra að smíða lið í kringum Williams en Milka. „Ég myndi allan tímann velja Williams. Eins frábær sóknarmaður og geggjaður varnarmaður og mér finnst hann vera er líka auðveldara að velja fjóra leikmenn með honum en fjóra leikmenn með Milka. Þú getur tekið áhættu með hina og tekið gæja sem mega missa manninn sinn framhjá sér,“ sagði Hermann. Framlenginguna má sjá hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Tengdar fréttir Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. 9. mars 2021 14:01 Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. 9. mars 2021 11:30 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Milka og Williams eru á sínu öðru tímabili hjá Keflavík og hafa reynst liðinu frábærlega. Kjartan Atli Kjartansson bað þá Hermann og Sævar að velja á milli þessara öflugu leikmanna. Og þeir komust að sömu niðurstöðu. „Ég hugsa að ég myndi velja Williams því hann færir þér eitthvað varnarlega og svo er hann háloftafugl. Hann gerir leikinn skemmtilegri. Hann sprengir upp leikina og er með X-faktor sem ég myndi vilja hafa í liðinu mínu,“ sagði Sævar. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin Hermann tók í sama streng og Sævar. Hann sagði að það væri þægilegra að smíða lið í kringum Williams en Milka. „Ég myndi allan tímann velja Williams. Eins frábær sóknarmaður og geggjaður varnarmaður og mér finnst hann vera er líka auðveldara að velja fjóra leikmenn með honum en fjóra leikmenn með Milka. Þú getur tekið áhættu með hina og tekið gæja sem mega missa manninn sinn framhjá sér,“ sagði Hermann. Framlenginguna má sjá hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Tengdar fréttir Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. 9. mars 2021 14:01 Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. 9. mars 2021 11:30 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. 9. mars 2021 14:01
Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. 9. mars 2021 11:30