Fimm dæmdir vegna morðsins á Andrei Karlov Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2021 10:09 Óeirðalögreglumaðurinn Mevlut Mert Altintas skaut Karlov til bana við opnun listasýningar í desember 2016. Hann var ekki á vakt þegar ódæðið var framið. EPA/Tytus Zmijewski Dómstóll í Tyrklandi hefur dæmt fimm menn í lífstíðarfangelsi vegna aðildar sinnar að morðinu á Andrei Karlov, sendiherra Rússlands í Tyrklandi, í Ankara árið 2016. Óeirðalögreglumaðurinn Mevlut Mert Altintas skaut Karlov til bana við opnun listasýningar í desember 2016. Hann var ekki á vakt þegar ódæðið var framið. Árásarmaðurinn hrópaði „Allahu-Akbar“, Guð er mikill, og „Ekki gleyma Aleppo“ eftir að hafa skotið Karlov þar sem hann var að vísa í þátt rússneskra stjórnvalda í stríðinu í Sýrlandi. Altintas var skotinn til bana af lögreglu eftir árásina. Lífstíðardómar eru nú harðasta refsingin í tyrknesku réttarkerfi eftir að dauðarefsing var afnumin í landinu árið 2002. Réttað yfir Gülen í fjarveru hans Í heildina voru 28 menn ákærðir í málinu þar sem þeir voru sakaðir um aðild að morði og að hafa ætlað sér að kollvarpa stjórnarskrá landsins. Í hópi ákærðu var predikarinn Fethullah Gülen, sem hefur verið í sjálfskipaðri útlegð í Bandaríkjunum frá árinu 1999 síðustu ár. Réttað var yfir Gülen og nokkrum fjölda til viðbótar í fjarveru þeirra. Alls voru sex hinna ákærðu sakfelldir, en málum gegn Gülen og öðrum var frestað að því er segir í frétt Anadolu. Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hefur sakað Gülen um að standa að baki valdaránstilraun í landinu árið 2016. Tyrkland Rússland Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Óeirðalögreglumaðurinn Mevlut Mert Altintas skaut Karlov til bana við opnun listasýningar í desember 2016. Hann var ekki á vakt þegar ódæðið var framið. Árásarmaðurinn hrópaði „Allahu-Akbar“, Guð er mikill, og „Ekki gleyma Aleppo“ eftir að hafa skotið Karlov þar sem hann var að vísa í þátt rússneskra stjórnvalda í stríðinu í Sýrlandi. Altintas var skotinn til bana af lögreglu eftir árásina. Lífstíðardómar eru nú harðasta refsingin í tyrknesku réttarkerfi eftir að dauðarefsing var afnumin í landinu árið 2002. Réttað yfir Gülen í fjarveru hans Í heildina voru 28 menn ákærðir í málinu þar sem þeir voru sakaðir um aðild að morði og að hafa ætlað sér að kollvarpa stjórnarskrá landsins. Í hópi ákærðu var predikarinn Fethullah Gülen, sem hefur verið í sjálfskipaðri útlegð í Bandaríkjunum frá árinu 1999 síðustu ár. Réttað var yfir Gülen og nokkrum fjölda til viðbótar í fjarveru þeirra. Alls voru sex hinna ákærðu sakfelldir, en málum gegn Gülen og öðrum var frestað að því er segir í frétt Anadolu. Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hefur sakað Gülen um að standa að baki valdaránstilraun í landinu árið 2016.
Tyrkland Rússland Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira