Sjóðandi heitur Robert Lewandowski Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. mars 2021 09:01 Robert Lewandowski hefur raðað inn mörkum seinustu ár. EPA-EFE/ALEXANDER HASSENSTEIN Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur verið sjóðandi heitur síðustu misseri. Eftir þrennuna sem hann skoraði geng Dortmund í kvöld er hann kominn með 31 mark í 23 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni. Margir eru sammála um það að Robert Lewandowski hafi verið illa svikinn þegar að Bollon d'Or verðlaunin voru ekki veitt í fyrra. Pólski framherjinn hefur verið algjörlega óstöðvandi og það er áhugavert að skoða smá tölfræði seinustu ára. Síðan tímabilið 2018/2019 hafðist hefur þessi 32 ára framherji skorað 132 mörk. Til samanburðar hefur Lionel messi skorað 106 mörk og Cristiano Ronaldo skorað 92 mörk, en þeir tveir eru af mörgum taldir með bestu fótboltamönnum sögunnar. Erling Braut Haaland er óumdeilanlega einn af efnilegri framherjum heims og hefur farið mikinn í þýsku úrvalsdeildinni síðan hann gekk til liðs við Borussia Dortmund. Hann vonaðist líklega til þess að eggið gæti kennt hænunni þegar hann skoraði tvö mörk á fyrstu tíu mínútunum gegn Bayern í gærkvöldi, en Lewandowski tók sig til og sýndi stráknum hvernig þetta er gert. Pólverjinn innsiglaði þrennuna þegar skammt lifði leiks og þar með var sigur Bayern unnin. Það verður spennandi að sjá hvort að Lewandowski fái verðlaunin sem svo margir vilja meina að hann eigi skilið. Það á enn eftir að spila fullt af fótbolta áður en verðlaunin eru veitt, og fólk skal ekki láta sér bregða þó kunnuleg andlit komi fyrir í þegar atkvæðin eru talin. Þýski boltinn Tengdar fréttir Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. 6. mars 2021 19:35 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Margir eru sammála um það að Robert Lewandowski hafi verið illa svikinn þegar að Bollon d'Or verðlaunin voru ekki veitt í fyrra. Pólski framherjinn hefur verið algjörlega óstöðvandi og það er áhugavert að skoða smá tölfræði seinustu ára. Síðan tímabilið 2018/2019 hafðist hefur þessi 32 ára framherji skorað 132 mörk. Til samanburðar hefur Lionel messi skorað 106 mörk og Cristiano Ronaldo skorað 92 mörk, en þeir tveir eru af mörgum taldir með bestu fótboltamönnum sögunnar. Erling Braut Haaland er óumdeilanlega einn af efnilegri framherjum heims og hefur farið mikinn í þýsku úrvalsdeildinni síðan hann gekk til liðs við Borussia Dortmund. Hann vonaðist líklega til þess að eggið gæti kennt hænunni þegar hann skoraði tvö mörk á fyrstu tíu mínútunum gegn Bayern í gærkvöldi, en Lewandowski tók sig til og sýndi stráknum hvernig þetta er gert. Pólverjinn innsiglaði þrennuna þegar skammt lifði leiks og þar með var sigur Bayern unnin. Það verður spennandi að sjá hvort að Lewandowski fái verðlaunin sem svo margir vilja meina að hann eigi skilið. Það á enn eftir að spila fullt af fótbolta áður en verðlaunin eru veitt, og fólk skal ekki láta sér bregða þó kunnuleg andlit komi fyrir í þegar atkvæðin eru talin.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. 6. mars 2021 19:35 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. 6. mars 2021 19:35