Óþægilegt að finna skjálftana færast nær Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 4. mars 2021 12:29 Fannar Jónasson segir ákveðinnar þreytu gæta, enda hafi Grindvíkingar þurft að þola nánast stöðuga skjálfta í hátt í fjórtán mánuði. Vísir/Egill „Það er ekki því að neita að eftir því sem þetta færist nær að þá er þetta óþægilegra, og við finnum það betur á eigin skinni,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík. Ekkert lát er á jarðskjálftahrinunni á Reykjanesskaga en skjálftavirknin hefur verið að færast sunnar og nær Grindavík, sem þýðir að Grindvíkingar finna enn meira fyrir skjálftunum en áður. „Þeir svona deyfast út með hverjum kílómetra sem fjarlægðin verður meiri og að sama skapi þegar þeir fara að færast nær okkur að þá finnum við meira fyrir þeim, sem gerðist til dæmis í morgun,“ segir Fannar. „Við erum farin að skynja það svolítið hversu langt þeir eru í burtu miðað við lengd skjálftanna og gátum getið okkur til um það í morgun.“ Grindavíkurbær birti á heimasíðu sinni í morgun upplýsingar um sálræn einkenni við náttúruvá. Þar er um að ræða samantekt yfir þeim einkennum sem kunna að gera vart við sig og hvað fólk getur gert þegar það upplifir erfiðar tilfinningar. Fannar segir suma vera farna að venjast skjálftunum en aðra ekki. „Þetta er búið að standa í einhverja níu daga og að einhverju leyti venst þetta en þetta er misjafnt hjá fólki hvernig því líður með þetta, sem er skiljanlegt. Það gætir ákveðinnar þreytu líkaþegar þetta gengur svona dag eftir dag og að þessu skuli ekki linna. En þetta við þetta búum við og það sem skiptir máli er að halda ró sinni, fara eftir fyrirmælum yfirvalda og vera við öllu búinn,“ segir hann. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
„Þeir svona deyfast út með hverjum kílómetra sem fjarlægðin verður meiri og að sama skapi þegar þeir fara að færast nær okkur að þá finnum við meira fyrir þeim, sem gerðist til dæmis í morgun,“ segir Fannar. „Við erum farin að skynja það svolítið hversu langt þeir eru í burtu miðað við lengd skjálftanna og gátum getið okkur til um það í morgun.“ Grindavíkurbær birti á heimasíðu sinni í morgun upplýsingar um sálræn einkenni við náttúruvá. Þar er um að ræða samantekt yfir þeim einkennum sem kunna að gera vart við sig og hvað fólk getur gert þegar það upplifir erfiðar tilfinningar. Fannar segir suma vera farna að venjast skjálftunum en aðra ekki. „Þetta er búið að standa í einhverja níu daga og að einhverju leyti venst þetta en þetta er misjafnt hjá fólki hvernig því líður með þetta, sem er skiljanlegt. Það gætir ákveðinnar þreytu líkaþegar þetta gengur svona dag eftir dag og að þessu skuli ekki linna. En þetta við þetta búum við og það sem skiptir máli er að halda ró sinni, fara eftir fyrirmælum yfirvalda og vera við öllu búinn,“ segir hann.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira