Óþægilegt að finna skjálftana færast nær Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 4. mars 2021 12:29 Fannar Jónasson segir ákveðinnar þreytu gæta, enda hafi Grindvíkingar þurft að þola nánast stöðuga skjálfta í hátt í fjórtán mánuði. Vísir/Egill „Það er ekki því að neita að eftir því sem þetta færist nær að þá er þetta óþægilegra, og við finnum það betur á eigin skinni,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík. Ekkert lát er á jarðskjálftahrinunni á Reykjanesskaga en skjálftavirknin hefur verið að færast sunnar og nær Grindavík, sem þýðir að Grindvíkingar finna enn meira fyrir skjálftunum en áður. „Þeir svona deyfast út með hverjum kílómetra sem fjarlægðin verður meiri og að sama skapi þegar þeir fara að færast nær okkur að þá finnum við meira fyrir þeim, sem gerðist til dæmis í morgun,“ segir Fannar. „Við erum farin að skynja það svolítið hversu langt þeir eru í burtu miðað við lengd skjálftanna og gátum getið okkur til um það í morgun.“ Grindavíkurbær birti á heimasíðu sinni í morgun upplýsingar um sálræn einkenni við náttúruvá. Þar er um að ræða samantekt yfir þeim einkennum sem kunna að gera vart við sig og hvað fólk getur gert þegar það upplifir erfiðar tilfinningar. Fannar segir suma vera farna að venjast skjálftunum en aðra ekki. „Þetta er búið að standa í einhverja níu daga og að einhverju leyti venst þetta en þetta er misjafnt hjá fólki hvernig því líður með þetta, sem er skiljanlegt. Það gætir ákveðinnar þreytu líkaþegar þetta gengur svona dag eftir dag og að þessu skuli ekki linna. En þetta við þetta búum við og það sem skiptir máli er að halda ró sinni, fara eftir fyrirmælum yfirvalda og vera við öllu búinn,“ segir hann. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
„Þeir svona deyfast út með hverjum kílómetra sem fjarlægðin verður meiri og að sama skapi þegar þeir fara að færast nær okkur að þá finnum við meira fyrir þeim, sem gerðist til dæmis í morgun,“ segir Fannar. „Við erum farin að skynja það svolítið hversu langt þeir eru í burtu miðað við lengd skjálftanna og gátum getið okkur til um það í morgun.“ Grindavíkurbær birti á heimasíðu sinni í morgun upplýsingar um sálræn einkenni við náttúruvá. Þar er um að ræða samantekt yfir þeim einkennum sem kunna að gera vart við sig og hvað fólk getur gert þegar það upplifir erfiðar tilfinningar. Fannar segir suma vera farna að venjast skjálftunum en aðra ekki. „Þetta er búið að standa í einhverja níu daga og að einhverju leyti venst þetta en þetta er misjafnt hjá fólki hvernig því líður með þetta, sem er skiljanlegt. Það gætir ákveðinnar þreytu líkaþegar þetta gengur svona dag eftir dag og að þessu skuli ekki linna. En þetta við þetta búum við og það sem skiptir máli er að halda ró sinni, fara eftir fyrirmælum yfirvalda og vera við öllu búinn,“ segir hann.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira