Veikindadögum fjölgað frá því í janúar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 26. febrúar 2021 23:04 Svo virðist sem að minni samkomutakmarkanir hafi í för með sér að umgangspestir dreifast betur. Foto: Vilhelm Gunnarsson Veikindadagar barna á leikskólum Reykjavíkur voru meira en helmingi færri í janúar 2021 miðað við í janúar 2020. Hins vegar eru merki um að veikindadögunum sé að fjölga á ný. Í svari við fyrirspurn fréttastofu til skóla- og frístundasviðs borgarinnar má sjá að veikindadögum barnanna fækkaði verulega á milli ára. Þannig voru skráðir veikindadagar barna á leikskólunum 3.153 í janúar í ár en alls voru 1.508 börn veik. Í janúar fyrra voru veikindadagarnir 6.996 en fjöldi barna sem voru veik var 2.601. Ákveðnar vísbendingar eru nú um að umgangspestum sé farið að fjölga á ný. Það sem af er febrúar hafa verið skráðir töluvert fleiri veikindadagar en í janúar eða 4.715 veikindadagar hjá 2.046 börnum. Ekki er hægt að bera þessar tölur saman við tölurnar frá því í febrúar í fyrra þar sem þá voru verkföll og börnin komust mörg hver lítið í leikskólann. Alma Möller sagði á upplýsingafundi fyrir rúmri viku að minna hefði verið skrifað upp á sýkalyf á síðasta ári. „Mest hjá börnum en heilt yfir um sextán prósent og enn meira ef litið er til meðaltals fimm ára þar á undan.“ Leikskólabörn í Reykjavík eru um 6.500. Meðalveikindadagur á barn skráð með veikindafjarvist var í nú í janúar 2,09 en 2,7 í janúar 2020. Í febrúar voru þeir 2,3 á barn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Vinnumarkaður Börn og uppeldi Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Í svari við fyrirspurn fréttastofu til skóla- og frístundasviðs borgarinnar má sjá að veikindadögum barnanna fækkaði verulega á milli ára. Þannig voru skráðir veikindadagar barna á leikskólunum 3.153 í janúar í ár en alls voru 1.508 börn veik. Í janúar fyrra voru veikindadagarnir 6.996 en fjöldi barna sem voru veik var 2.601. Ákveðnar vísbendingar eru nú um að umgangspestum sé farið að fjölga á ný. Það sem af er febrúar hafa verið skráðir töluvert fleiri veikindadagar en í janúar eða 4.715 veikindadagar hjá 2.046 börnum. Ekki er hægt að bera þessar tölur saman við tölurnar frá því í febrúar í fyrra þar sem þá voru verkföll og börnin komust mörg hver lítið í leikskólann. Alma Möller sagði á upplýsingafundi fyrir rúmri viku að minna hefði verið skrifað upp á sýkalyf á síðasta ári. „Mest hjá börnum en heilt yfir um sextán prósent og enn meira ef litið er til meðaltals fimm ára þar á undan.“ Leikskólabörn í Reykjavík eru um 6.500. Meðalveikindadagur á barn skráð með veikindafjarvist var í nú í janúar 2,09 en 2,7 í janúar 2020. Í febrúar voru þeir 2,3 á barn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Vinnumarkaður Börn og uppeldi Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira