Stjörnurnar senda hlýja strauma til Tiger Woods Stefán Árni Pálsson skrifar 24. febrúar 2021 12:31 Tiger er alvarlega slasaður eftir slysið. Vísir/getty/Ben Jared Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í gær. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum. Samkvæmt lögregluembætti Los Angeles var Tiger í alvarlegu ástandi þegar komið var að honum eftir slysið en hann gat þó tjáð sig. Bæði þurfti að notast við klippur og öxi til að ná Woods út úr bifreiðinni á slysstað. Þekktir einstaklingar hafa sent frá sér hlý skilaboð á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Barack Obama fyrrverandi forseti Bandaríkjanna hugsar til Woods á þessum erfiðu tímum. Sending my prayers to @TigerWoods and his family tonight—here’s to a speedy recovery for the GOAT of golf. If we’ve learned anything over the years, it’s to never count Tiger out.— Barack Obama (@BarackObama) February 24, 2021 Tenniskonan Serena Williams ætlar að komast í gegnum þetta með Woods. Love you big brother... but We will get through this @TigerWoods— Serena Williams (@serenawilliams) February 24, 2021 Tónlistarkonan Janet Jackson sendir falleg skilaboð til golfarans. View this post on Instagram A post shared by Janet Jackson (@janetjackson) Lindsey Vonn, fyrrverandi kærasta Woods, er með hann í bænum sínum. Praying for TW right now 🙏🏻— lindsey vonn (@lindseyvonn) February 23, 2021 Leikkonan Jada Pinkett Smith eyddi tíma með Woods fyrr um daginn og segir fólki að nýta hvert augnablik til hins ítrasta. Prayers up for the GOAT @TigerWoods who was in an accident this morning. Was just with him yesterday. Don’t take not even a MOMENT for granted! I know you’re good because your Tiger within is a beast!!!— Jada Pinkett Smith (@jadapsmith) February 23, 2021 Söngkonan Cher sendir Woods kveðjur. Saying prayers ForTiger Woods🙏🏾🙏🏼— Cher (@cher) February 23, 2021 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er ánægður með nýjustu tíðindi af slysi Tiger Woods. LATEST: LA County Sheriff's office says Tiger Woods' injuries are NON-life-threatening. Great news. pic.twitter.com/njIkTuQwwV— Piers Morgan (@piersmorgan) February 23, 2021 Bandaríkin Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
Samkvæmt lögregluembætti Los Angeles var Tiger í alvarlegu ástandi þegar komið var að honum eftir slysið en hann gat þó tjáð sig. Bæði þurfti að notast við klippur og öxi til að ná Woods út úr bifreiðinni á slysstað. Þekktir einstaklingar hafa sent frá sér hlý skilaboð á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Barack Obama fyrrverandi forseti Bandaríkjanna hugsar til Woods á þessum erfiðu tímum. Sending my prayers to @TigerWoods and his family tonight—here’s to a speedy recovery for the GOAT of golf. If we’ve learned anything over the years, it’s to never count Tiger out.— Barack Obama (@BarackObama) February 24, 2021 Tenniskonan Serena Williams ætlar að komast í gegnum þetta með Woods. Love you big brother... but We will get through this @TigerWoods— Serena Williams (@serenawilliams) February 24, 2021 Tónlistarkonan Janet Jackson sendir falleg skilaboð til golfarans. View this post on Instagram A post shared by Janet Jackson (@janetjackson) Lindsey Vonn, fyrrverandi kærasta Woods, er með hann í bænum sínum. Praying for TW right now 🙏🏻— lindsey vonn (@lindseyvonn) February 23, 2021 Leikkonan Jada Pinkett Smith eyddi tíma með Woods fyrr um daginn og segir fólki að nýta hvert augnablik til hins ítrasta. Prayers up for the GOAT @TigerWoods who was in an accident this morning. Was just with him yesterday. Don’t take not even a MOMENT for granted! I know you’re good because your Tiger within is a beast!!!— Jada Pinkett Smith (@jadapsmith) February 23, 2021 Söngkonan Cher sendir Woods kveðjur. Saying prayers ForTiger Woods🙏🏾🙏🏼— Cher (@cher) February 23, 2021 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er ánægður með nýjustu tíðindi af slysi Tiger Woods. LATEST: LA County Sheriff's office says Tiger Woods' injuries are NON-life-threatening. Great news. pic.twitter.com/njIkTuQwwV— Piers Morgan (@piersmorgan) February 23, 2021
Bandaríkin Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira