Þarf að greiða 35 milljóna sekt fyrir stórfelld skattsvik Atli Ísleifsson skrifar 22. febrúar 2021 13:33 Maðurinn var einnig dæmdur í sjö mánaða fangelsi, en fullnustu refsingarinnar skal fresta og hún falla niður að tveimur árum liðnum, haldi maðurinn almennt skilorð. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í sjö mánaða fangelsi og greiðslu 35 milljóna króna sektar fyrir stórfelld skattsvik og peningaþvætti. Fullnustu þess hluta refsingarinnar sem varðar fangelsi skal fresta og hún falla niður að tveimur árum liðnum, haldi maðurinn almennt skilorð. Í ákæru var rakið að maðurinn hafi sem framkvæmdastjóri og stjórnarmaður í einkahlutafélagi, sem nú hefur verið afskráð, ekki staðið skil á virðisaukaskattsskýrslum árið 2016, samtals að fjárhæð um 13 milljónir króna. Þá hafi hann ekki staðið skil á staðgreiðslu félagsins á árunum 2016 og 2017, samtals að fjárhæð rúmlega sjö milljónir króna. Þá var maðurinn sömuleiðis ákærður fyrir peningaþvætti með því að hafa aflað einkahlutafélaginu ávinnings af umræddum brotum, samtals rúmlega tuttugu milljónir króna, og nýtt ávinninginn í þágu rekstrar félagsins og eftir atvikum í eigin þágu. Játaði brotin skýlaust Maðurinn játaði skýlaust brotin sem rakin voru í ákæru. Við ákvörðun refsingar tók dómari tillit til þess að maðurinn hafði ekki áður verið dæmdur til refsingar, til játningar hans og að nokkuð væri um liðið frá því að hann framdi brotin. Þó var einnig horft til þess að brotin námu háum fjárhæðum. Manninum er gert að greiða 35 milljónir króna í sekt til ríkissjóðs innan fjögurra vikna en sæti ella fangelsi í 360 daga. Dómsmál Skattar og tollar Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Sjá meira
Fullnustu þess hluta refsingarinnar sem varðar fangelsi skal fresta og hún falla niður að tveimur árum liðnum, haldi maðurinn almennt skilorð. Í ákæru var rakið að maðurinn hafi sem framkvæmdastjóri og stjórnarmaður í einkahlutafélagi, sem nú hefur verið afskráð, ekki staðið skil á virðisaukaskattsskýrslum árið 2016, samtals að fjárhæð um 13 milljónir króna. Þá hafi hann ekki staðið skil á staðgreiðslu félagsins á árunum 2016 og 2017, samtals að fjárhæð rúmlega sjö milljónir króna. Þá var maðurinn sömuleiðis ákærður fyrir peningaþvætti með því að hafa aflað einkahlutafélaginu ávinnings af umræddum brotum, samtals rúmlega tuttugu milljónir króna, og nýtt ávinninginn í þágu rekstrar félagsins og eftir atvikum í eigin þágu. Játaði brotin skýlaust Maðurinn játaði skýlaust brotin sem rakin voru í ákæru. Við ákvörðun refsingar tók dómari tillit til þess að maðurinn hafði ekki áður verið dæmdur til refsingar, til játningar hans og að nokkuð væri um liðið frá því að hann framdi brotin. Þó var einnig horft til þess að brotin námu háum fjárhæðum. Manninum er gert að greiða 35 milljónir króna í sekt til ríkissjóðs innan fjögurra vikna en sæti ella fangelsi í 360 daga.
Dómsmál Skattar og tollar Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Sjá meira