Ásthildur Margrét hættir í stjórn Marel Jakob Bjarnar skrifar 18. febrúar 2021 14:58 Ásthildur Otharsdóttir stjórnarformaður Marel ætlar ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn fyrirtækisins. Ásthildur Margrét Otharsdóttir, stjórnarformaður Marel, ætlar ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn fyrirtækisins. Viðskiptablaðið greinir frá þessu en þar segir jafnframt að stjórn Marels leggi til að að Svafa Grönfeldt taki sæti í stjórni sem að öðru leyti haldist óbreytt. Aðrir stjórnarmenn eru: Ann Elisabeth Savage, Arnar Þór Másson, Ástvaldur Jóhannsson, Lillie Li Valeur, Ólafur Steinn Guðmundsson og Ton van der Laan. Ásthildur Margrét hefur verið í stjórn Marel allt frá 2010 og stjórnarformaður síðustu átta árin. Ekki kemur fram hvers vegna hún kýs ekki að gefa kost á sér áfram en aðalfundur verður haldinn 17. mars og liggur fyrir tillaga um að 41 milljón evra, rúmlega sex milljarðar króna, verði greiddir út í arð, sem er 40 prósent hagnaðar síðasta árs. Ásthildur var í viðtali við Atvinnulíf Vísis í samantekt um stöðu fyrirtækja nú um mundir og spurt var hvort fyrirtækjarekstur almennt í dag glími við fleiri áskoranir en áður eða hvort álag á fyrirtækjarekstur sambærilegt nú og áður fyrr? Ásthildur Margrét svaraði þeirri spurningum með því að segja að klisjan „við höfum alltaf gert þetta svona“ sé ekki lengur í boði. „Samfélagslegar kröfur til fyrirtækja eru að breytast og hlutverk þeirra er orðið óskýrara. Áður snérist það um að gæta hagsmuna eigenda. Nú eru hagsmunir fleiri aðila komnir inn í jöfnuna. Starfsfólk staldrar almennt styttra við og við gerum kröfur um meira en mánaðarlegan launatékka. Við viljum stærri tilgang með störfum okkar,“ sagði Ásthildur þá. Vistaskipti Markaðir Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Viðskiptablaðið greinir frá þessu en þar segir jafnframt að stjórn Marels leggi til að að Svafa Grönfeldt taki sæti í stjórni sem að öðru leyti haldist óbreytt. Aðrir stjórnarmenn eru: Ann Elisabeth Savage, Arnar Þór Másson, Ástvaldur Jóhannsson, Lillie Li Valeur, Ólafur Steinn Guðmundsson og Ton van der Laan. Ásthildur Margrét hefur verið í stjórn Marel allt frá 2010 og stjórnarformaður síðustu átta árin. Ekki kemur fram hvers vegna hún kýs ekki að gefa kost á sér áfram en aðalfundur verður haldinn 17. mars og liggur fyrir tillaga um að 41 milljón evra, rúmlega sex milljarðar króna, verði greiddir út í arð, sem er 40 prósent hagnaðar síðasta árs. Ásthildur var í viðtali við Atvinnulíf Vísis í samantekt um stöðu fyrirtækja nú um mundir og spurt var hvort fyrirtækjarekstur almennt í dag glími við fleiri áskoranir en áður eða hvort álag á fyrirtækjarekstur sambærilegt nú og áður fyrr? Ásthildur Margrét svaraði þeirri spurningum með því að segja að klisjan „við höfum alltaf gert þetta svona“ sé ekki lengur í boði. „Samfélagslegar kröfur til fyrirtækja eru að breytast og hlutverk þeirra er orðið óskýrara. Áður snérist það um að gæta hagsmuna eigenda. Nú eru hagsmunir fleiri aðila komnir inn í jöfnuna. Starfsfólk staldrar almennt styttra við og við gerum kröfur um meira en mánaðarlegan launatékka. Við viljum stærri tilgang með störfum okkar,“ sagði Ásthildur þá.
Vistaskipti Markaðir Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira