Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglu. Þar segir að maðurinn hafi fundist í flugskýli þar sem hann var handtekinn.
Maðurinn verður kærður fyrir húsbrot.
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út eftir að tilkynnt var um aðila sem hafði brotið sér leið inn á Reykjavíkurflugvöll.
Frá þessu segir í tilkynningu frá lögreglu. Þar segir að maðurinn hafi fundist í flugskýli þar sem hann var handtekinn.
Maðurinn verður kærður fyrir húsbrot.