Stjórnendur og stjórn Sorpu og Góða hirðisins hafa nú samið við eigendur húsnæðisins við Hverfisgötu 94-96 til langs tíma, að því er fram kemur í tilkynningu.
Versluninni við Hverfisgötu verður lokað tímabundið í næstu viku vegna framkvæmda og er stefnt að því að opna verslunina aftur í mars.