Lettneskur kvartett í liði ÍBV í sumar Sindri Sverrisson skrifar 8. febrúar 2021 16:31 ÍBV var með þrjár lettneskar landsliðskonur síðasta sumar og heldur áfram að leita til Lettlands. vísir/hulda margrét Lettneskar landsliðskonur munu setja sterkan svip á lið ÍBV á komandi leiktíð í knattspyrnu en félagið hefur nú samið við tvo leikmenn sem koma frá lettnesku meisturunum í Riga FS. Fyrir hjá ÍBV eru landsliðskonurnar Olga Sevcova og Eliza Spruntule sem voru liðinu mikilvægar á síðustu leiktíð. Þær framlengdu báðar samninga sína í vetur. Nýju leikmennirnir heita Viktorija Zaicikova og Lana Osinina. Karlina Miksone, sem skoraði 5 mörk í 15 deildarleikjum með ÍBV í fyrra, verður hins vegar ekki áfram í Eyjum. Zaicikova er 20 ára og er líkt og Sevcova og Spruntule fastamaður í lettneska landsliðinu. Þær þrjár voru í lettneska landsliðshópnum sem mætti Íslandi á Laugardalsvelli í fyrrahaust en varð að sætta sig við 9-0 tap í undankeppni EM. Osinina er aðeins 18 ára en leikur líkt og Zaicikova framarlega á vellinum og skoraði 10 mörk í 10 leikjum á síðasta tímabili. Zaicikova skoraði 24 mörk í 11 leikjum. ÍBV hefur auk þess samið við marga af sínum yngstu leikmönnum. Þær Jóhanna Helga Sigurðardóttir, Helena Jónsdóttir, Þóra Björg Stefánsdóttir, Thelma Sól Óðinsdóttir, Sunna Einarsdóttir, Berta Sigursteinsdóttir og Inga Dan Ingadóttir skrifuðu allar undir samninga í dag. Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Sjá meira
Fyrir hjá ÍBV eru landsliðskonurnar Olga Sevcova og Eliza Spruntule sem voru liðinu mikilvægar á síðustu leiktíð. Þær framlengdu báðar samninga sína í vetur. Nýju leikmennirnir heita Viktorija Zaicikova og Lana Osinina. Karlina Miksone, sem skoraði 5 mörk í 15 deildarleikjum með ÍBV í fyrra, verður hins vegar ekki áfram í Eyjum. Zaicikova er 20 ára og er líkt og Sevcova og Spruntule fastamaður í lettneska landsliðinu. Þær þrjár voru í lettneska landsliðshópnum sem mætti Íslandi á Laugardalsvelli í fyrrahaust en varð að sætta sig við 9-0 tap í undankeppni EM. Osinina er aðeins 18 ára en leikur líkt og Zaicikova framarlega á vellinum og skoraði 10 mörk í 10 leikjum á síðasta tímabili. Zaicikova skoraði 24 mörk í 11 leikjum. ÍBV hefur auk þess samið við marga af sínum yngstu leikmönnum. Þær Jóhanna Helga Sigurðardóttir, Helena Jónsdóttir, Þóra Björg Stefánsdóttir, Thelma Sól Óðinsdóttir, Sunna Einarsdóttir, Berta Sigursteinsdóttir og Inga Dan Ingadóttir skrifuðu allar undir samninga í dag.
Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Sjá meira