Kvartaði yfir móttökunum í heimabænum: „Takmörk fyrir því hversu heimskt fólk getur verið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2021 07:01 Jacobsen við komuna heim til Danmerkur á mánudaginn. Hér er hann myndaður á flugvellinum, Kastrup. EPA-EFE/Mads Claus Rasmussen Það var mikið húllumhæ í heimabæ danska landsliðsþjálfarans, Nicolajs Jacobsen, er hann snéri aftur til heimabæjarins Thurø, eyju sem tilheyrir Fjóni, í fyrrakvöld. Danir urðu heimsmeistarar á sunnudagskvöldið og vegna heimsfaraldursins voru engin stór hátíðarhöld við komu danska landsliðsins til landsins; hvorki á flugvellinum né á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Rúmlega þrjú þúsund búa á eyjunni Thurø, þar á meðal þjálfarinn Nikolaj Jacobsen, en hann snéri aftur til eyjunnar á mánudagskvöldið. Þar var haldin lítil heimkomuhátíð fyrir hann og ekki voru allir sáttir við það. Thurinere anmeldt til politiet efter velkomstfest: - Der er da grænser for, hvor dumme folk kan være https://t.co/FsgsCCyJ1m #fyensdk #fyn— fyens.dk (@fyensdk) February 2, 2021 Einn íbúa eyjunnar hefur nú tilkynnt þennan fögnuð til lögreglunnar þar sem viðkomandi íbúi vill meina að fólk hafi brotið sóttvarnarreglur. Of margir hafi safnast saman og ekki hafi verið haldið fjarlægðartakmörkum. „Þetta er alveg galið, þessi fögnuður sem bæjarfélagið hefur sett á laggirnar. Þegar maður sér myndir frá þessu þá getur maður séð að fólk stendur við hliðina á hvort öðru og er ekki með grímur. Það eru takmörk fyrir því hversu heimskt fólk getur verið,“ sagði viðkomandi borgari í samtali við fyens.dk. Hann vildi ekki láta nafn síns getið. Lögreglan á Fjóni hefur staðfest að það hafi fengið þetta inn á borð til sín og nú íhugi hvað skuli gera. Því getur lögreglan ekki sagt á núverandi tímapunkti hvort farið verði lengra með málið eða hvort að einhverjir verði kærðir fyrir atvikið. Hinum 49 ára Nikolaj var fagnað með danska fánanum, myndum og hamingjuóskum. Einnig fékk hann sex þúsund danskar krónur í gjafabréf í bruggsmiðju í bænum, því hann hafði óskað sér að fá sér gull bjór, sagði einn af íbúum bæjarins, eftir öll átökin. 🇩🇰🥲#Håndbold | #GODenmark | @dhf_haandbold | #Egypt2021 pic.twitter.com/Sh9LiyLyvR— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) February 1, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Sá besti dró Gidsel úr rúminu klukkan fimm til þess að halda partíinu gangandi Það vissu ekki margir hver Mathias Gidsel var áður en heimsmeistaramótið í handbolta hófst. Nú stendur Daninn hins vegar uppi sem heimsmeistari og í úrvalsliði mótsins. 1. febrúar 2021 23:31 Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00 Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15 Internetið fór á hliðina í Danmörku Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. 31. janúar 2021 20:24 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Sjá meira
Danir urðu heimsmeistarar á sunnudagskvöldið og vegna heimsfaraldursins voru engin stór hátíðarhöld við komu danska landsliðsins til landsins; hvorki á flugvellinum né á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Rúmlega þrjú þúsund búa á eyjunni Thurø, þar á meðal þjálfarinn Nikolaj Jacobsen, en hann snéri aftur til eyjunnar á mánudagskvöldið. Þar var haldin lítil heimkomuhátíð fyrir hann og ekki voru allir sáttir við það. Thurinere anmeldt til politiet efter velkomstfest: - Der er da grænser for, hvor dumme folk kan være https://t.co/FsgsCCyJ1m #fyensdk #fyn— fyens.dk (@fyensdk) February 2, 2021 Einn íbúa eyjunnar hefur nú tilkynnt þennan fögnuð til lögreglunnar þar sem viðkomandi íbúi vill meina að fólk hafi brotið sóttvarnarreglur. Of margir hafi safnast saman og ekki hafi verið haldið fjarlægðartakmörkum. „Þetta er alveg galið, þessi fögnuður sem bæjarfélagið hefur sett á laggirnar. Þegar maður sér myndir frá þessu þá getur maður séð að fólk stendur við hliðina á hvort öðru og er ekki með grímur. Það eru takmörk fyrir því hversu heimskt fólk getur verið,“ sagði viðkomandi borgari í samtali við fyens.dk. Hann vildi ekki láta nafn síns getið. Lögreglan á Fjóni hefur staðfest að það hafi fengið þetta inn á borð til sín og nú íhugi hvað skuli gera. Því getur lögreglan ekki sagt á núverandi tímapunkti hvort farið verði lengra með málið eða hvort að einhverjir verði kærðir fyrir atvikið. Hinum 49 ára Nikolaj var fagnað með danska fánanum, myndum og hamingjuóskum. Einnig fékk hann sex þúsund danskar krónur í gjafabréf í bruggsmiðju í bænum, því hann hafði óskað sér að fá sér gull bjór, sagði einn af íbúum bæjarins, eftir öll átökin. 🇩🇰🥲#Håndbold | #GODenmark | @dhf_haandbold | #Egypt2021 pic.twitter.com/Sh9LiyLyvR— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) February 1, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Sá besti dró Gidsel úr rúminu klukkan fimm til þess að halda partíinu gangandi Það vissu ekki margir hver Mathias Gidsel var áður en heimsmeistaramótið í handbolta hófst. Nú stendur Daninn hins vegar uppi sem heimsmeistari og í úrvalsliði mótsins. 1. febrúar 2021 23:31 Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00 Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15 Internetið fór á hliðina í Danmörku Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. 31. janúar 2021 20:24 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Sjá meira
Sá besti dró Gidsel úr rúminu klukkan fimm til þess að halda partíinu gangandi Það vissu ekki margir hver Mathias Gidsel var áður en heimsmeistaramótið í handbolta hófst. Nú stendur Daninn hins vegar uppi sem heimsmeistari og í úrvalsliði mótsins. 1. febrúar 2021 23:31
Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00
Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15
Internetið fór á hliðina í Danmörku Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. 31. janúar 2021 20:24
Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58