Tímakaup á Íslandi áttunda hæsta í Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2021 13:39 Tímakaup var hæst í Danmörku, hvort sem litið sé til tímakaups í evrum eða jafnvirðisgildum, en lægst í Albaníu. Vísir/Vilhelm Ísland skipar áttunda sætið á lista yfir miðgildi tímakaups í ríkjum Evrópu í október 2018 að teknu tilliti til verðlags. Tímakaup var hæst í Danmörku, hvort sem litið sé til tímakaups í evrum eða jafnvirðisgildum, en lægst í Albaníu. Frá þessu segir í frétt á vef Hagstofunnar. Þar segir að Ísland hafi verið með þriðja hæsta miðgildi tímakaups ef tímakaupið er umreiknað í evrur, en áttunda hæsta að teknu tilliti til verðlags með jafnvirðisgildum. „Jafnvirðisgildi (PPS) er tilbúin gjaldmiðill þar sem hugmyndin er að ein eining geti keypt sama magn af vörum og þjónustu í hverju landi fyrir sig og tekur þannig mið af verðlagi hvers lands. Tímakaup byggir á sambærilegu launahugtaki og regluleg heildarlaun í útgáfum Hagstofu Íslands, það er laun í dagvinnu, vaktavinnu og yfirvinnu og er deilitalan allar greiddar stundir. Þessar niðurstöður byggja á samevrópskri rannsókn á launum og samsetningu þeirra, Structure of Earnings Survey (SES,) sem er gerð á fjögurra ára fresti. Rannsóknin var síðast gerð 2018 þar sem október var viðmiðunarmánuður og voru niðurstöður birtar á vef Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, ásamt umfjöllun þann 14. desember síðastliðinn. Eurostat birti einnig hlutfall þeirra sem voru með tímakaup undir láglaunamörkum sem eru skilgreind sem tímakaup undir 2/3 af miðgildi tímakaups viðkomandi lands. Því eru láglaunamörk mismunandi á milli landa. Lægst var hlutfall þeirra sem voru með tímakaup undir láglaunamörkum í Svíþjóð, eða 3,6%, en hæst 23,5% í Lettlandi. Hlutfall þeirra sem voru með tímakaup undir láglaunamörkum var 11,2% á Íslandi, sem var áttunda lægsta hlutfallið í Evrópu, en Norðurlöndin voru öll með lægra hlutfall en Ísland,“ segir í tilkynningunni. Verðlag Kjaramál Vinnumarkaður Fjármál heimilisins Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Frá þessu segir í frétt á vef Hagstofunnar. Þar segir að Ísland hafi verið með þriðja hæsta miðgildi tímakaups ef tímakaupið er umreiknað í evrur, en áttunda hæsta að teknu tilliti til verðlags með jafnvirðisgildum. „Jafnvirðisgildi (PPS) er tilbúin gjaldmiðill þar sem hugmyndin er að ein eining geti keypt sama magn af vörum og þjónustu í hverju landi fyrir sig og tekur þannig mið af verðlagi hvers lands. Tímakaup byggir á sambærilegu launahugtaki og regluleg heildarlaun í útgáfum Hagstofu Íslands, það er laun í dagvinnu, vaktavinnu og yfirvinnu og er deilitalan allar greiddar stundir. Þessar niðurstöður byggja á samevrópskri rannsókn á launum og samsetningu þeirra, Structure of Earnings Survey (SES,) sem er gerð á fjögurra ára fresti. Rannsóknin var síðast gerð 2018 þar sem október var viðmiðunarmánuður og voru niðurstöður birtar á vef Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, ásamt umfjöllun þann 14. desember síðastliðinn. Eurostat birti einnig hlutfall þeirra sem voru með tímakaup undir láglaunamörkum sem eru skilgreind sem tímakaup undir 2/3 af miðgildi tímakaups viðkomandi lands. Því eru láglaunamörk mismunandi á milli landa. Lægst var hlutfall þeirra sem voru með tímakaup undir láglaunamörkum í Svíþjóð, eða 3,6%, en hæst 23,5% í Lettlandi. Hlutfall þeirra sem voru með tímakaup undir láglaunamörkum var 11,2% á Íslandi, sem var áttunda lægsta hlutfallið í Evrópu, en Norðurlöndin voru öll með lægra hlutfall en Ísland,“ segir í tilkynningunni.
Verðlag Kjaramál Vinnumarkaður Fjármál heimilisins Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira