Sara Björk sannfærði Alexöndru um að þetta væri rétta skrefið fyrir hana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2021 12:31 Alexandra Jóhannsdóttir í fyrsta viðtalinu á EintrachtTV en þau verða væntanlega miklu fleiri í framtíðinni. Skjámynd/EintrachtTV. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir átti sinn þátt í því að liðfélagi hennar, inn á miðju íslenska landsliðsins, valdi þýsku deildina þegar hún leitaði að sínu fyrsta félagi í atvinnumennsku. Eintracht Frankfurt kynnti Alexöndru Jóhannsdóttur fyrir stuðningsmönnum í viðtali á heimasíðu þýska félagsins. Alexandra sagði þar meðal annars frá því hvernig fyrstu dagarnir hennar í Frankfurt hafa verið. „Fyrstu kynnin eru mjög góð og allir eru mjög almennilegir við mig. Það lítur allt mjög vel út,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir brosandi. Frankfurt er í sjötta sætinu í þýsku Bundelsligunni en keppni hefst aftur í febrúar eftir vetrarfrí. „Ég bý í íbúð með tveimur öðrum stelpum í liðinu og þær hafa tekið rosalega vel á móti mér,“ sagði Alexandra en af hverju valdi hún þýsku deildina og lið Eintracht Frankfurt? Kaum in Frankfurt, schon vor der Kamera Alexandras erstes Interview bei EintrachtTV #SGE #EintrachtFrauen #DieLiga #MACHTLÄRMhttps://t.co/x8UPn7brCe— Eintracht Frankfurt Frauen (@EintrachtFrauen) January 19, 2021 „Ég er mjög hrifin af þýsku deildinni sem er sterkari en sú íslenska. Frankfurt er að standa sig vel og hér eru fullt af góðum leikmönnum. Þetta er gott tækifærið fyrir mig,“ sagði Alexandra. Spyrillinn forvitnaðist um hvaða væntingar Alexandra gerði til tímans hjá Eintracht Frankfurt. „Ég vonast til að vaxa sem leikmaður og verða betri,“ sagði Alexandra. „Sara hjálpaði mér mikið í þessu ferli og hún sannfærði mig um að taka þetta skref og koma hingað. Hún sagði mér frá þýsku deildinni og ég tók hennar ráðum og valdi að koma hingað, sagði Alexandra en það má sjá viðtalið við hana hér á EintrachtTV. Þýski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira
Eintracht Frankfurt kynnti Alexöndru Jóhannsdóttur fyrir stuðningsmönnum í viðtali á heimasíðu þýska félagsins. Alexandra sagði þar meðal annars frá því hvernig fyrstu dagarnir hennar í Frankfurt hafa verið. „Fyrstu kynnin eru mjög góð og allir eru mjög almennilegir við mig. Það lítur allt mjög vel út,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir brosandi. Frankfurt er í sjötta sætinu í þýsku Bundelsligunni en keppni hefst aftur í febrúar eftir vetrarfrí. „Ég bý í íbúð með tveimur öðrum stelpum í liðinu og þær hafa tekið rosalega vel á móti mér,“ sagði Alexandra en af hverju valdi hún þýsku deildina og lið Eintracht Frankfurt? Kaum in Frankfurt, schon vor der Kamera Alexandras erstes Interview bei EintrachtTV #SGE #EintrachtFrauen #DieLiga #MACHTLÄRMhttps://t.co/x8UPn7brCe— Eintracht Frankfurt Frauen (@EintrachtFrauen) January 19, 2021 „Ég er mjög hrifin af þýsku deildinni sem er sterkari en sú íslenska. Frankfurt er að standa sig vel og hér eru fullt af góðum leikmönnum. Þetta er gott tækifærið fyrir mig,“ sagði Alexandra. Spyrillinn forvitnaðist um hvaða væntingar Alexandra gerði til tímans hjá Eintracht Frankfurt. „Ég vonast til að vaxa sem leikmaður og verða betri,“ sagði Alexandra. „Sara hjálpaði mér mikið í þessu ferli og hún sannfærði mig um að taka þetta skref og koma hingað. Hún sagði mér frá þýsku deildinni og ég tók hennar ráðum og valdi að koma hingað, sagði Alexandra en það má sjá viðtalið við hana hér á EintrachtTV.
Þýski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira