Twitter á meðan Ísland vann Marokkó: Útsendingastjóri mótsins óvinsæll og grófir mótherjar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2021 21:10 Það var hart barist í kvöld. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Íslenska landsliðið vann sinn annan leik í röð á HM í handbolta er það lagði Marokkó með átta marka mun í kvöld, lokatölur 31-23. Íslenska liðið var nokkuð lengi í gang en munurinn var fimm mörk í hálfleik og var þannig nær allan síðari hálfleik þangað til undir lok leiks. Þá stakk íslenska liðið af en á þeim tímapunkti höfðu þrír leikmenn Marokkó látið reka sig af velli með rautt spjald. Sigurinn þýðir að íslenska liðið fer í milliriðil með tvö stig. Þar bíða Sviss, Frakkland og Noregur. Fyrir leik Sakna þess mikið núna að hafa selt limmóinn. Lét bílstjórann skutla mér á Rúv þegar stórmótin voru í gangi. Gleymi aldrei hvernig fólk horfði á mig komandi út úr þessu . Fannst það alltaf jafn fyndið. Allir þurfa að prófa að eiga limmu bílstj var með stúdentshúfuna mína pic.twitter.com/vtvdsWEJ1k— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 18, 2021 Leikdagur hjá landsliðinu í handbolta hefur verið sérstök stund fyrir mig í áratugi. Vonandi ná strákarnir okkar toppleik. Þá erum við á pari. Áfram Ísland.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2021 Hver var að leikstýra þessari myndatöku hjá GÞG? Eg hef sjaldan upplifað jafn litla valdeflingu frá sameiningartákni þjóðarinnar pic.twitter.com/ah3BOYrOhm— Jói Skúli (@joiskuli10) January 18, 2021 Egyptar eru fyrsta þjóð heims sem ekki hefur spilað lagið Hey Baby með DJ Ötzi í leikhléum á stórmóti í handknattleik.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 18, 2021 Eina manneskjan sem getur sungið þjóðsönginn okkar er Freddie Mercury og hann er dáinn. Getum við fengið nýjan þjóðsöng? #hmruv— H(alld)óra. (@halldorabirta) January 18, 2021 Íslenski þjóðsöngurinn á handbolta stórmótum. #hmruv pic.twitter.com/lhg3vV9UXz— Snemmi (@Snemmi) January 18, 2021 Á meðan leik stóð Did he just try to bite the Icelanders jersey?#ISLMAR #Egypt2021 pic.twitter.com/H60JV4Dbjg— Tom Brannagáin (@obrannt) January 18, 2021 Mehdi Ismaili Alaoui fær að líta rauða spjaldið fyrir gróft brot á Elvari Erni Jónssyni eftir tæplega tíu mínútna leik. pic.twitter.com/xPx0Va5hKU— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Var gaurinn að snýta sér í treyjuna hjá Gísla eða var þetta ekki hann?#hmruv— Einar Ragnar Haraldsson (@einarragnar) January 18, 2021 Það þarf að reka útsendingarstjóra mótsins. Alltaf verið að endursýna þegar leikirnir eru í fullum gangi #hmruv— Arnaldur (@Arnaldurarnason) January 18, 2021 Vörnin var opin eins og rauða hafið forðum - Einar Örn er að taka við Gumma Ben í gullmolasmíði. #hmruv— nikólína hildur (@hikolinanildur) January 18, 2021 Aðeins 5 marka forysta í hálfleik þrátt fyrir 79% skotnýtingu og 44% markvörslu. Tapaðir boltar 7 en þó bara 1 fleiri en Marokkó #hmruv https://t.co/Ek1ygltThl— HBStatz (@HBSstatz) January 18, 2021 Half-time in Cairo! Iceland lead Morocco 15:10!#Egypt2021 pic.twitter.com/XJBnrBbkFw— International Handball Federation (@ihf_info) January 18, 2021 Ólafur Guðmundsson gerði síðasta mark Íslands fyrir leikhlé. Staðan er 15-10 fyrir Íslandi í hálfleik. pic.twitter.com/6yUNrNJ15G— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Kristjana, Arnar og Logi tóku saman fyndin atvik úr fyrri hálfleik í HM-stofunni í leikhléi, sjón er sögu ríkari. #hmruv pic.twitter.com/rqvA9YnndR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Draumur minn er að sjá Loga Geirs fá sér Xherdan Shaqiri hár og strípa það í drasl #hmstofan— Fannar Veturliðason (@veturlidason) January 18, 2021 & face to face at the New Capital Sports Hall #GOIceland | #GOMorocco | #Egypt2021 pic.twitter.com/eGHj2Uoq0U— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 18, 2021 Af hverju er umræðan eins og Alsír og Marokkó séu eitthvað annað en mjög léleg handboltalið? Bara hvaða mjálm er þetta? Skil ekki fyrir hvern þetta er gert. Smá standard í þessa umfjöllun.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 18, 2021 Handbolti er eina íþróttin sem ég nenni að fylgjast með í sjónvarpi, af ákefð. Elska hraðann, fjölda marka og liðleika hávaxinna markmanna. Elska líka Alexander Petterson — Védís (@vedis_eva) January 18, 2021 Varnarrmaðurinn sem spilar á móti Bjarka hefur fengið skýr skilaboð um að fara ekkert án Bjarka. #handbolti #hmruv— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 18, 2021 Hef sjaldan tengt jafn mikið við íþróttamann eins og ég tengi við Slassi númer 99 frá Marokkó. #hmruv pic.twitter.com/ijkKv7EvnI— Gisli Berg (@gisliberg) January 18, 2021 Það fer að verða erfitt að manna vörnina hjá Marokkó #hmruv— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) January 18, 2021 Man ekki eftir þremur rauðum i handboltaleik. #hmruv— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) January 18, 2021 Útaf með þig þarna Amine... búinn að vera tifandi tímasprengja allan leikinn #hmruv— Jón Örn Stefánsson (@J_O_Stefansson) January 18, 2021 Man ekki eftir að hafa séð svona grófan varnarleik á stórmóti. Heppni bara að allir okkar virðast heilir... #hmruv— Hulda María (@littletank80) January 18, 2021 Þetta á ekkert skylt við handbolta, helvítis ribbaldarnir ykkar #hmruv— Jón Örn Stefánsson (@J_O_Stefansson) January 18, 2021 Þetta er ekki vörn. Þetta er síbrotagæsla. #hmstofan #hmruv— (@egillhardar) January 18, 2021 Þriðja rauða spjaldið á Marokkó í leiknum! Hicham Hakimi fær beint rautt spjald fyrir ruddalegt brot á Viggó #hmruv pic.twitter.com/vM2EpsNdK8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Þessir Marokkó menn eru að spila vörn eins og ég á fyrstu handboltaæfingunni minni. Virðast ekki kunna að verjast.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) January 18, 2021 Hvaða íþrótt er ég eiginlega að horfa á Þvílíkir pappakassaruddar #hmruv— Harpa Melsteð (@harpamel) January 18, 2021 Kristján Örn Kristjánsson í sínum fyrsta leik á stórmóti - negla! #hmruv pic.twitter.com/6wADZIG5je— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Tölfræðin úr skyldu sigri gegn grófum Bestir hjá Viggó 8.3 Ólafur 7.2 Gísli 7.2 #hmruv https://t.co/HtwLxY1jZT— HBStatz (@HBSstatz) January 18, 2021 Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira
Íslenska liðið var nokkuð lengi í gang en munurinn var fimm mörk í hálfleik og var þannig nær allan síðari hálfleik þangað til undir lok leiks. Þá stakk íslenska liðið af en á þeim tímapunkti höfðu þrír leikmenn Marokkó látið reka sig af velli með rautt spjald. Sigurinn þýðir að íslenska liðið fer í milliriðil með tvö stig. Þar bíða Sviss, Frakkland og Noregur. Fyrir leik Sakna þess mikið núna að hafa selt limmóinn. Lét bílstjórann skutla mér á Rúv þegar stórmótin voru í gangi. Gleymi aldrei hvernig fólk horfði á mig komandi út úr þessu . Fannst það alltaf jafn fyndið. Allir þurfa að prófa að eiga limmu bílstj var með stúdentshúfuna mína pic.twitter.com/vtvdsWEJ1k— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 18, 2021 Leikdagur hjá landsliðinu í handbolta hefur verið sérstök stund fyrir mig í áratugi. Vonandi ná strákarnir okkar toppleik. Þá erum við á pari. Áfram Ísland.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2021 Hver var að leikstýra þessari myndatöku hjá GÞG? Eg hef sjaldan upplifað jafn litla valdeflingu frá sameiningartákni þjóðarinnar pic.twitter.com/ah3BOYrOhm— Jói Skúli (@joiskuli10) January 18, 2021 Egyptar eru fyrsta þjóð heims sem ekki hefur spilað lagið Hey Baby með DJ Ötzi í leikhléum á stórmóti í handknattleik.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 18, 2021 Eina manneskjan sem getur sungið þjóðsönginn okkar er Freddie Mercury og hann er dáinn. Getum við fengið nýjan þjóðsöng? #hmruv— H(alld)óra. (@halldorabirta) January 18, 2021 Íslenski þjóðsöngurinn á handbolta stórmótum. #hmruv pic.twitter.com/lhg3vV9UXz— Snemmi (@Snemmi) January 18, 2021 Á meðan leik stóð Did he just try to bite the Icelanders jersey?#ISLMAR #Egypt2021 pic.twitter.com/H60JV4Dbjg— Tom Brannagáin (@obrannt) January 18, 2021 Mehdi Ismaili Alaoui fær að líta rauða spjaldið fyrir gróft brot á Elvari Erni Jónssyni eftir tæplega tíu mínútna leik. pic.twitter.com/xPx0Va5hKU— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Var gaurinn að snýta sér í treyjuna hjá Gísla eða var þetta ekki hann?#hmruv— Einar Ragnar Haraldsson (@einarragnar) January 18, 2021 Það þarf að reka útsendingarstjóra mótsins. Alltaf verið að endursýna þegar leikirnir eru í fullum gangi #hmruv— Arnaldur (@Arnaldurarnason) January 18, 2021 Vörnin var opin eins og rauða hafið forðum - Einar Örn er að taka við Gumma Ben í gullmolasmíði. #hmruv— nikólína hildur (@hikolinanildur) January 18, 2021 Aðeins 5 marka forysta í hálfleik þrátt fyrir 79% skotnýtingu og 44% markvörslu. Tapaðir boltar 7 en þó bara 1 fleiri en Marokkó #hmruv https://t.co/Ek1ygltThl— HBStatz (@HBSstatz) January 18, 2021 Half-time in Cairo! Iceland lead Morocco 15:10!#Egypt2021 pic.twitter.com/XJBnrBbkFw— International Handball Federation (@ihf_info) January 18, 2021 Ólafur Guðmundsson gerði síðasta mark Íslands fyrir leikhlé. Staðan er 15-10 fyrir Íslandi í hálfleik. pic.twitter.com/6yUNrNJ15G— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Kristjana, Arnar og Logi tóku saman fyndin atvik úr fyrri hálfleik í HM-stofunni í leikhléi, sjón er sögu ríkari. #hmruv pic.twitter.com/rqvA9YnndR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Draumur minn er að sjá Loga Geirs fá sér Xherdan Shaqiri hár og strípa það í drasl #hmstofan— Fannar Veturliðason (@veturlidason) January 18, 2021 & face to face at the New Capital Sports Hall #GOIceland | #GOMorocco | #Egypt2021 pic.twitter.com/eGHj2Uoq0U— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 18, 2021 Af hverju er umræðan eins og Alsír og Marokkó séu eitthvað annað en mjög léleg handboltalið? Bara hvaða mjálm er þetta? Skil ekki fyrir hvern þetta er gert. Smá standard í þessa umfjöllun.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 18, 2021 Handbolti er eina íþróttin sem ég nenni að fylgjast með í sjónvarpi, af ákefð. Elska hraðann, fjölda marka og liðleika hávaxinna markmanna. Elska líka Alexander Petterson — Védís (@vedis_eva) January 18, 2021 Varnarrmaðurinn sem spilar á móti Bjarka hefur fengið skýr skilaboð um að fara ekkert án Bjarka. #handbolti #hmruv— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 18, 2021 Hef sjaldan tengt jafn mikið við íþróttamann eins og ég tengi við Slassi númer 99 frá Marokkó. #hmruv pic.twitter.com/ijkKv7EvnI— Gisli Berg (@gisliberg) January 18, 2021 Það fer að verða erfitt að manna vörnina hjá Marokkó #hmruv— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) January 18, 2021 Man ekki eftir þremur rauðum i handboltaleik. #hmruv— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) January 18, 2021 Útaf með þig þarna Amine... búinn að vera tifandi tímasprengja allan leikinn #hmruv— Jón Örn Stefánsson (@J_O_Stefansson) January 18, 2021 Man ekki eftir að hafa séð svona grófan varnarleik á stórmóti. Heppni bara að allir okkar virðast heilir... #hmruv— Hulda María (@littletank80) January 18, 2021 Þetta á ekkert skylt við handbolta, helvítis ribbaldarnir ykkar #hmruv— Jón Örn Stefánsson (@J_O_Stefansson) January 18, 2021 Þetta er ekki vörn. Þetta er síbrotagæsla. #hmstofan #hmruv— (@egillhardar) January 18, 2021 Þriðja rauða spjaldið á Marokkó í leiknum! Hicham Hakimi fær beint rautt spjald fyrir ruddalegt brot á Viggó #hmruv pic.twitter.com/vM2EpsNdK8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Þessir Marokkó menn eru að spila vörn eins og ég á fyrstu handboltaæfingunni minni. Virðast ekki kunna að verjast.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) January 18, 2021 Hvaða íþrótt er ég eiginlega að horfa á Þvílíkir pappakassaruddar #hmruv— Harpa Melsteð (@harpamel) January 18, 2021 Kristján Örn Kristjánsson í sínum fyrsta leik á stórmóti - negla! #hmruv pic.twitter.com/6wADZIG5je— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2021 Tölfræðin úr skyldu sigri gegn grófum Bestir hjá Viggó 8.3 Ólafur 7.2 Gísli 7.2 #hmruv https://t.co/HtwLxY1jZT— HBStatz (@HBSstatz) January 18, 2021
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira