Þetta hafði Twitter að segja um tapið gegn Portúgal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. janúar 2021 21:16 Úr leik kvöldsins. IHF Ísland mætti Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta sem nú fer fram í Egyptalandi. Þetta var þriðja viðureign liðanna á stuttum tíma en nú höfðu Portúgalir betur, lokatölur 25-23 og tap staðreynd í fyrsta leik Íslands á HM. Ísland hefur ekki unnið fyrsta leik sinn á heimsmeistaramóti síðan liðið gerði það árið 2011. Að venju fóru Íslendingar mikinn á samfélagsmiðlum í kringum leiki íslenska landsliðsins og hér að neðan má sjá það helsta sem fór fram á Twitter í kvöld. Endursýningar sjónvarpsmanna í Egyptalandi fóru í taugarnar á fólki sem og hinn margumtalaði slæmi kafli sem reyndist full langur í kvöld. Bjarki Már Elísson var markahæstur íslenska liðsins með sex mörk. Fyrir leik Ég sé fyrir mér að við munum vinna HM í handbolta þar sem hvert liðið á fætur öðru dregur sig úr keppni vegna smita í hóp hjá sér þar til íslenska landsliðið stendur eitt eftir.— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) January 14, 2021 Stutt í HM og þá er gott að kunna helsta lingoið, ef þú vilt ekki vera lúði í vinnunni:Forvinna línumann.Yfirtala.Inn á demantinum.Fara á milli 1 og 2.Hausa.Halda blokk.Grjótkastari.Cairo.Tékki.Júggi.#komaSvo #hmruv— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 14, 2021 "Við þurfum að fá góða vörn og góða markvörslu, en svo er ekki síður mikilvægt að við fáum góða sókn"-Orðrétt á #hmruv í kvöld frá íslenska landsliðinu. Ég held svei mér þá að þetta sé rétt greining #ÁframÍsland pic.twitter.com/N8T6QgsyUX— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) January 14, 2021 ALLT UNDIR í fyrsta leik . Sigur opnar allar leiðir í 8 liða úrslit. Við erum með frábært lið, mikla breidd og betra lið en Portúgal. Unnum þá á EM 2020 og höfðum betur samanlagt í tveimur viðureignum í síðustu viku. Þetta verður VEISLA. Við erum ÍSLAND , fulla ferð #hmruv— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 14, 2021 Á meðan leik stóð Guðjón Valur Sigurðsson klæddist treyju númer 9 í íslenska landsliðinu í 21 ár. Elvar Örn Jónsson er búinn að taka hana yfir og það tók hann um það bil 29,5 sekúndur að skora sitt fyrsta mark með nýja númerið á bakinu. #hmruv pic.twitter.com/HERGjR9ZBJ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 14, 2021 Portugal just have the edge over Iceland at half-time, leading 11:10 30 exciting minutes ahead to decide the two points#Egypt2021 pic.twitter.com/P282Xtjyrh— International Handball Federation (@ihf_info) January 14, 2021 Slæmi kaflinn..... #handkastið pic.twitter.com/h3fohbMved— Styrmir Sigurðsson (@StySig) January 14, 2021 Þessi finta bara hjá Janusi Daða - litla sýnikennslan #ziddiddu #hmruv— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 14, 2021 Þessir línumenn hjá Portúgal eru óeðlilega stórir. #hmruv #porice— Már Ingólfur Másson (@maserinn) January 14, 2021 Þessi fæddur-skírður strumpastrætó handbolti þarna fyrir utan. Smh.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2021 Þessi verður að fara að fá mínútur í seinni ef við eigum að eiga séns pic.twitter.com/8qPMWpVCNW— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) January 14, 2021 Það er verið að sýna manni meiri endursýningar heldur en live myndefni og undantekningalaust er maður að missa af einhverju spennandi. Egypsku sjónvarpsmennirnir í röglinu! #hmruv— Hrannar Már (@HrannarEmm) January 14, 2021 Það fer fullt í reynslubankann hjá strákunum á þessu HM en nafni minn verður að eiga fleiri varnir í veskinu. Það er mikið andleysi sem er skrýtið #hmruv— Guðmundur I. Guðmundsson (@Gudmundur77) January 14, 2021 Hvernig getur sóknarleikur versnað í yfirtölu... við erum með 2 markahæstu leikmenn Bundeslig-unar... jahérna. #hmruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 14, 2021 Vita DJ-arnir í Egyptalandi ekki að þetta er stórmót í handbolta? Er allt í einu bannað að spila Ladioo, Sweet Caroline og Hey Baby með DJ Ötzi? Ég þarf minn skammt af stórmótatónlist #hmruv— Aðalsteinn Halldórsson (@adalsteinnh) January 14, 2021 Mikil vonbrigði að þessi Quintana er ekki í markinu hjá Portúgal. #hmruv #handbolti pic.twitter.com/NZ2S3lIz0p— (@egillhardar) January 14, 2021 Getur einhver beðið Egypska sjónvarpið að hætta að endursýna gömul atvik trekk í trekk þegar við erum að skora #hmruv— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 14, 2021 Óþolandi hvað íslenskur handbolti er að breytast í mikinn kraftabolta, endalausar árásir. Við vorum bestir í heimi í taktík og time-ingum, allir leikmenn með hverja sekúndu á hreinu, hverja árás, hverja blokk, hverja sendingu.— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 14, 2021 Eg er klár ef kallið kemur ! — Sigurður Ólafsson (@siggiolafss) January 14, 2021 Bjarki Már (7.4) bestur í dag með : 6 (86%) mörk - 2 tapaðir - 1 stolinn Elvar Örn (7.3) einnnig goður með : 3 (50%) mörk - 2 stoð - 1 tapaður - 11 lögleg stopp#hmruv #Egypt2021 #handbolti— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2021 Ég er bara ógeðslega ósáttur við þessa frammistöðu gegn Portúgal, við eigum aldrei að tapa gegn Portúgal í handbolta sama hvað allir segja. pic.twitter.com/RQzVK9BNUg— Gummi Ben (@GummiBen) January 14, 2021 Eftir leik Brotalamir í leik íslenska liðsins í kvöld. Ótti minn fyrir leik var á rökum reistur. Sóknarleikurinn var afleitur. Varnarlega erum við sterkir. Það er hins vegar langt í topp átta. Áfram veginn. Næsti leikur. Áfram Ísland.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2021 FULL TIME! #Egypt2021 pic.twitter.com/F4CDpQdyKR— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 14, 2021 Næsti leikur Íslands er gegn Alsír þann 16. janúar. Sá hefst klukkan 19.30. Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Ballið byrjar á HM Ísland varð að sætta sig við tap gegn Portúgal, 25-23, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi, í þriðja leik liðanna á níu dögum. 14. janúar 2021 22:12 Guðjón Valur: Elliði er miklu eldri í höfðinu en vegabréfið segir til um Guðjón Valur Sigurðsson fer fögrum orðum um Elliða Snæ Viðarsson sem leikur undir hans stjórn hjá Gummersbach í þýsku B-deildinni. 14. janúar 2021 15:11 Höfum ekki unnið fyrsta leik á HM í handbolta í heilan áratug Ísland leikur í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Egyptalandi en strákarnir hafa ekki byrjað heimsmeistaramót á sigri í tíu ár. 14. janúar 2021 12:31 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Ísland hefur ekki unnið fyrsta leik sinn á heimsmeistaramóti síðan liðið gerði það árið 2011. Að venju fóru Íslendingar mikinn á samfélagsmiðlum í kringum leiki íslenska landsliðsins og hér að neðan má sjá það helsta sem fór fram á Twitter í kvöld. Endursýningar sjónvarpsmanna í Egyptalandi fóru í taugarnar á fólki sem og hinn margumtalaði slæmi kafli sem reyndist full langur í kvöld. Bjarki Már Elísson var markahæstur íslenska liðsins með sex mörk. Fyrir leik Ég sé fyrir mér að við munum vinna HM í handbolta þar sem hvert liðið á fætur öðru dregur sig úr keppni vegna smita í hóp hjá sér þar til íslenska landsliðið stendur eitt eftir.— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) January 14, 2021 Stutt í HM og þá er gott að kunna helsta lingoið, ef þú vilt ekki vera lúði í vinnunni:Forvinna línumann.Yfirtala.Inn á demantinum.Fara á milli 1 og 2.Hausa.Halda blokk.Grjótkastari.Cairo.Tékki.Júggi.#komaSvo #hmruv— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 14, 2021 "Við þurfum að fá góða vörn og góða markvörslu, en svo er ekki síður mikilvægt að við fáum góða sókn"-Orðrétt á #hmruv í kvöld frá íslenska landsliðinu. Ég held svei mér þá að þetta sé rétt greining #ÁframÍsland pic.twitter.com/N8T6QgsyUX— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) January 14, 2021 ALLT UNDIR í fyrsta leik . Sigur opnar allar leiðir í 8 liða úrslit. Við erum með frábært lið, mikla breidd og betra lið en Portúgal. Unnum þá á EM 2020 og höfðum betur samanlagt í tveimur viðureignum í síðustu viku. Þetta verður VEISLA. Við erum ÍSLAND , fulla ferð #hmruv— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 14, 2021 Á meðan leik stóð Guðjón Valur Sigurðsson klæddist treyju númer 9 í íslenska landsliðinu í 21 ár. Elvar Örn Jónsson er búinn að taka hana yfir og það tók hann um það bil 29,5 sekúndur að skora sitt fyrsta mark með nýja númerið á bakinu. #hmruv pic.twitter.com/HERGjR9ZBJ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 14, 2021 Portugal just have the edge over Iceland at half-time, leading 11:10 30 exciting minutes ahead to decide the two points#Egypt2021 pic.twitter.com/P282Xtjyrh— International Handball Federation (@ihf_info) January 14, 2021 Slæmi kaflinn..... #handkastið pic.twitter.com/h3fohbMved— Styrmir Sigurðsson (@StySig) January 14, 2021 Þessi finta bara hjá Janusi Daða - litla sýnikennslan #ziddiddu #hmruv— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 14, 2021 Þessir línumenn hjá Portúgal eru óeðlilega stórir. #hmruv #porice— Már Ingólfur Másson (@maserinn) January 14, 2021 Þessi fæddur-skírður strumpastrætó handbolti þarna fyrir utan. Smh.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2021 Þessi verður að fara að fá mínútur í seinni ef við eigum að eiga séns pic.twitter.com/8qPMWpVCNW— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) January 14, 2021 Það er verið að sýna manni meiri endursýningar heldur en live myndefni og undantekningalaust er maður að missa af einhverju spennandi. Egypsku sjónvarpsmennirnir í röglinu! #hmruv— Hrannar Már (@HrannarEmm) January 14, 2021 Það fer fullt í reynslubankann hjá strákunum á þessu HM en nafni minn verður að eiga fleiri varnir í veskinu. Það er mikið andleysi sem er skrýtið #hmruv— Guðmundur I. Guðmundsson (@Gudmundur77) January 14, 2021 Hvernig getur sóknarleikur versnað í yfirtölu... við erum með 2 markahæstu leikmenn Bundeslig-unar... jahérna. #hmruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 14, 2021 Vita DJ-arnir í Egyptalandi ekki að þetta er stórmót í handbolta? Er allt í einu bannað að spila Ladioo, Sweet Caroline og Hey Baby með DJ Ötzi? Ég þarf minn skammt af stórmótatónlist #hmruv— Aðalsteinn Halldórsson (@adalsteinnh) January 14, 2021 Mikil vonbrigði að þessi Quintana er ekki í markinu hjá Portúgal. #hmruv #handbolti pic.twitter.com/NZ2S3lIz0p— (@egillhardar) January 14, 2021 Getur einhver beðið Egypska sjónvarpið að hætta að endursýna gömul atvik trekk í trekk þegar við erum að skora #hmruv— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 14, 2021 Óþolandi hvað íslenskur handbolti er að breytast í mikinn kraftabolta, endalausar árásir. Við vorum bestir í heimi í taktík og time-ingum, allir leikmenn með hverja sekúndu á hreinu, hverja árás, hverja blokk, hverja sendingu.— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 14, 2021 Eg er klár ef kallið kemur ! — Sigurður Ólafsson (@siggiolafss) January 14, 2021 Bjarki Már (7.4) bestur í dag með : 6 (86%) mörk - 2 tapaðir - 1 stolinn Elvar Örn (7.3) einnnig goður með : 3 (50%) mörk - 2 stoð - 1 tapaður - 11 lögleg stopp#hmruv #Egypt2021 #handbolti— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2021 Ég er bara ógeðslega ósáttur við þessa frammistöðu gegn Portúgal, við eigum aldrei að tapa gegn Portúgal í handbolta sama hvað allir segja. pic.twitter.com/RQzVK9BNUg— Gummi Ben (@GummiBen) January 14, 2021 Eftir leik Brotalamir í leik íslenska liðsins í kvöld. Ótti minn fyrir leik var á rökum reistur. Sóknarleikurinn var afleitur. Varnarlega erum við sterkir. Það er hins vegar langt í topp átta. Áfram veginn. Næsti leikur. Áfram Ísland.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2021 FULL TIME! #Egypt2021 pic.twitter.com/F4CDpQdyKR— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 14, 2021 Næsti leikur Íslands er gegn Alsír þann 16. janúar. Sá hefst klukkan 19.30.
Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Ballið byrjar á HM Ísland varð að sætta sig við tap gegn Portúgal, 25-23, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi, í þriðja leik liðanna á níu dögum. 14. janúar 2021 22:12 Guðjón Valur: Elliði er miklu eldri í höfðinu en vegabréfið segir til um Guðjón Valur Sigurðsson fer fögrum orðum um Elliða Snæ Viðarsson sem leikur undir hans stjórn hjá Gummersbach í þýsku B-deildinni. 14. janúar 2021 15:11 Höfum ekki unnið fyrsta leik á HM í handbolta í heilan áratug Ísland leikur í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Egyptalandi en strákarnir hafa ekki byrjað heimsmeistaramót á sigri í tíu ár. 14. janúar 2021 12:31 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Í beinni: Portúgal - Ísland | Ballið byrjar á HM Ísland varð að sætta sig við tap gegn Portúgal, 25-23, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi, í þriðja leik liðanna á níu dögum. 14. janúar 2021 22:12
Guðjón Valur: Elliði er miklu eldri í höfðinu en vegabréfið segir til um Guðjón Valur Sigurðsson fer fögrum orðum um Elliða Snæ Viðarsson sem leikur undir hans stjórn hjá Gummersbach í þýsku B-deildinni. 14. janúar 2021 15:11
Höfum ekki unnið fyrsta leik á HM í handbolta í heilan áratug Ísland leikur í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Egyptalandi en strákarnir hafa ekki byrjað heimsmeistaramót á sigri í tíu ár. 14. janúar 2021 12:31