Enginn handtekinn eftir hópslagsmál við Hólagarð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. janúar 2021 00:31 Slagsmálin við Hólagarð á fimmta tímanum í dag. Til átaka kom milli ungra karlmanna við verslunarkjarnann Hólagarð í Breiðholti á fimmta tímanum í dag. Stór rúða á útibúi flatbökukeðjunnar Pizzunnar brotnaði í átökunum. Þá mátti heyra ung börn öskra og gráta í bakgrunni þar sem þau fylgdust með átökunum. Fram kom í dagbók lögreglunnar til fjölmiðla um sexleytið að tilkynnt hefði verið um slagsmál í póstnúmeri 111. Einn aðili hefði verið með minniháttar áverka og málið væri í rannsókn. Fréttastofu er ekki kunnugt um tildrög átakanna frekar en lögreglu. Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, tjáði Mbl.is í kvöld að þeir sem slógust hefðu verið farnir af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Enginn hefði verið handtekinn. Slagsmálin náðust að hluta á myndband sem sjá má að neðan. Við vörum viðkvæma við myndbandinu. Slagsmálin áttu sér stað innan við fjórum klukkustundum eftir stóra lögregluaðgerð í Borgarholtsskóla í Grafarvogi þar sem ungir menn mættu í skólann vopnaðir hafnaboltakylfum og stórum hnífum. Sex voru fluttir á slysadeild en lögregla var enn að átta sig á atburðarásinni og hefði ekki upplýsingar um fjölda grunaðra í því máli síðdegis í dag. Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira
Fram kom í dagbók lögreglunnar til fjölmiðla um sexleytið að tilkynnt hefði verið um slagsmál í póstnúmeri 111. Einn aðili hefði verið með minniháttar áverka og málið væri í rannsókn. Fréttastofu er ekki kunnugt um tildrög átakanna frekar en lögreglu. Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, tjáði Mbl.is í kvöld að þeir sem slógust hefðu verið farnir af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Enginn hefði verið handtekinn. Slagsmálin náðust að hluta á myndband sem sjá má að neðan. Við vörum viðkvæma við myndbandinu. Slagsmálin áttu sér stað innan við fjórum klukkustundum eftir stóra lögregluaðgerð í Borgarholtsskóla í Grafarvogi þar sem ungir menn mættu í skólann vopnaðir hafnaboltakylfum og stórum hnífum. Sex voru fluttir á slysadeild en lögregla var enn að átta sig á atburðarásinni og hefði ekki upplýsingar um fjölda grunaðra í því máli síðdegis í dag.
Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira