Rúmlega tuttugu ára sögu Café Bleu lokið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. janúar 2021 13:48 Café Bleu hefur fylgt Kringlunni í á þriðja áratug en nú er komið að kveðjustund. CaféBleu.is Kaffihúsinu Café Bleu, sem starfrækt hefur verið í Kringlunni frá árinu 1999, hefur verið lokað. Eigendur kaffihússins segjast sjá á eftir fjölmörgum fastakúnnum en tími hafi verið kominn á breytingar. Nýr veitingastaður verður opnaður í rýminu að loknum framkvæmdum. „Já, það er rétt,“ segir Berglind Hallgrímsdóttir sem rekið hefur Café Bleu ásamt Einari Val Einarssyni undanfarin þrettán ár. „Við erum hætt og það koma nýir aðilar.“ Staðnum var lokað um áramótin en Berglind segir ekki hennar að greina frá því hvaða veitingarekstur taki við í rýminu. Þau sjái á eftir mörgum viðskiptavininum. „Við erum búin að eiga rosalega marga fastakúnna í gegnum tíðina og það er sárt að sjá á eftir þeim. En það er bara kominn tími á nýtt.“ Café Bleu var upphaflega opnaður í október 1999 og lagt mikið upp úr þjónustu við gesti Borgarleikhússins sem gátu keypt í einum pakka leikhúsmiða og máltíð á Café Bleu. Veitingastaðurinn ætlaði sér að bjóða upp á vín á lægra verði. „Við ætlum að skera upp herör gegn þessari miklu álagningu sem hefur verið á víni á íslenskum veitingastöðum,“ sagði Gísli Jensson, veitingamaður og einn framkvæmdastjóra Café Bleu, við opnunina árið 1999. Berglind og Einar Valur tóku svo við rekstrinum árið 2007. Veitingastaðir Tímamót Kringlan Reykjavík Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira
„Já, það er rétt,“ segir Berglind Hallgrímsdóttir sem rekið hefur Café Bleu ásamt Einari Val Einarssyni undanfarin þrettán ár. „Við erum hætt og það koma nýir aðilar.“ Staðnum var lokað um áramótin en Berglind segir ekki hennar að greina frá því hvaða veitingarekstur taki við í rýminu. Þau sjái á eftir mörgum viðskiptavininum. „Við erum búin að eiga rosalega marga fastakúnna í gegnum tíðina og það er sárt að sjá á eftir þeim. En það er bara kominn tími á nýtt.“ Café Bleu var upphaflega opnaður í október 1999 og lagt mikið upp úr þjónustu við gesti Borgarleikhússins sem gátu keypt í einum pakka leikhúsmiða og máltíð á Café Bleu. Veitingastaðurinn ætlaði sér að bjóða upp á vín á lægra verði. „Við ætlum að skera upp herör gegn þessari miklu álagningu sem hefur verið á víni á íslenskum veitingastöðum,“ sagði Gísli Jensson, veitingamaður og einn framkvæmdastjóra Café Bleu, við opnunina árið 1999. Berglind og Einar Valur tóku svo við rekstrinum árið 2007.
Veitingastaðir Tímamót Kringlan Reykjavík Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira