Danskur fjölmiðill fjallar um markahrókinn en eitthvað hefur þýðingin skolast til Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2021 07:01 Hörður Sveinsson spilaði með Reyni í D-deildinni og ætlar að halda áfram með liðinu í C-deildinni. REYNIR SANDGERÐI „Maður þarf væntanlega að vera með nokkur ár í bakpokanum og mögulega vera stuðningsmaður Silkeborg IF til þess að muna eftir nafninu Hörður Sveinsson en Íslendingurinn var á stuttum tíma stór leikmaður í Søhøjlandinu.“ Svona hefst grein danska miðilsins Tipsbladet.dk en greinin birtist í gær. Þar er fjallað um markahrókinn Hörð Sveinsson en þar er vitnað í frétt Fótbolta.net um að Hörður hafi framlengt samning sinn við Reyni sem leikmaður og sé að vinna aðal styrktaraðila félagsins. Hörður framlengdi samning sinn á dögunum við félagið þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall og ætlar að taka slaginn í 2. deildinni með liðinu næsta sumar. Einnig er hann sölu- og markaðsstjóri Nýfisks. Eitthvað hefur Daninn klikkað í þýðingunni, því danski miðillinn hélt að hann yrði einnig sölu- og markaðsstjóri Reynis en svo er ekki. Tidligere Silkeborg-bomber skal både være spiller og salgschef #sldk https://t.co/320pGipJK5— tipsbladet.dk (@tipsbladet) January 6, 2021 Tipsbladet fannst þetta áhugavert en Hörður gekk í raðir Silkeborg árið 2006. Hann byrjaði tímann þar frábærlega; skorað fjögur mörk og lagði upp eitt í fyrstu tveimur leikjunum sínum hjá félaginu. Hann yfirgaf félagið ári síðar en þá hafði hann skorað níu mörk í 34 leikjum í dönsku úrvalsdeildinni. Einn blaðamaður Tipsbladet segir að Silkeborg hafi keypt Hörð eftir að aðstoðarþjálfari liðsins sá á vefsíðu blaðsins að sami leikmaðurinn skoraði viku eftir viku með Keflavík á Íslandi. Aðstoðarmaðurinn, Peder Knudsen, á að hafa fengið Ólaf Kristjánsson, þáverandi þjálfara Fram, til að senda sér myndbönd af Herði og skömmu síðar var Hörður mættur til Danmerkur. Hördur Sveinsson kom til Danmark, fordi SIF-assistenten Peder Knudsen læste Tipsbladet og omme på stillingssiderne spottede, at den samme angriber scorede uge efter uge for Keflavik.Han fik Ólafur Kristjánsson til at sende et par videobånd, og kort efter var Sveinsson i Danmark. https://t.co/lssrUkEzk5— Sebastian Stanbury (@SebStanbury) January 6, 2021 Íslenski boltinn Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Svona hefst grein danska miðilsins Tipsbladet.dk en greinin birtist í gær. Þar er fjallað um markahrókinn Hörð Sveinsson en þar er vitnað í frétt Fótbolta.net um að Hörður hafi framlengt samning sinn við Reyni sem leikmaður og sé að vinna aðal styrktaraðila félagsins. Hörður framlengdi samning sinn á dögunum við félagið þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall og ætlar að taka slaginn í 2. deildinni með liðinu næsta sumar. Einnig er hann sölu- og markaðsstjóri Nýfisks. Eitthvað hefur Daninn klikkað í þýðingunni, því danski miðillinn hélt að hann yrði einnig sölu- og markaðsstjóri Reynis en svo er ekki. Tidligere Silkeborg-bomber skal både være spiller og salgschef #sldk https://t.co/320pGipJK5— tipsbladet.dk (@tipsbladet) January 6, 2021 Tipsbladet fannst þetta áhugavert en Hörður gekk í raðir Silkeborg árið 2006. Hann byrjaði tímann þar frábærlega; skorað fjögur mörk og lagði upp eitt í fyrstu tveimur leikjunum sínum hjá félaginu. Hann yfirgaf félagið ári síðar en þá hafði hann skorað níu mörk í 34 leikjum í dönsku úrvalsdeildinni. Einn blaðamaður Tipsbladet segir að Silkeborg hafi keypt Hörð eftir að aðstoðarþjálfari liðsins sá á vefsíðu blaðsins að sami leikmaðurinn skoraði viku eftir viku með Keflavík á Íslandi. Aðstoðarmaðurinn, Peder Knudsen, á að hafa fengið Ólaf Kristjánsson, þáverandi þjálfara Fram, til að senda sér myndbönd af Herði og skömmu síðar var Hörður mættur til Danmerkur. Hördur Sveinsson kom til Danmark, fordi SIF-assistenten Peder Knudsen læste Tipsbladet og omme på stillingssiderne spottede, at den samme angriber scorede uge efter uge for Keflavik.Han fik Ólafur Kristjánsson til at sende et par videobånd, og kort efter var Sveinsson i Danmark. https://t.co/lssrUkEzk5— Sebastian Stanbury (@SebStanbury) January 6, 2021
Íslenski boltinn Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira