Gerrard og lærisveinar hans með aðra hönd á titlinum Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. janúar 2021 08:00 Gerrard á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Glasgow Rangers, undir stjórn Steven Gerrard, steig stórt skref í áttina að skoska meistaratitlinum með sigri á erkifjendum sínum í Celtic í gær. Eitt mark var skorað í leiknum en það gerði Callum McGregor, fyrirliði Celtic, þegar hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Skömmu áður hafði Nir Bitton, varnarmaður Celtic, fengið að líta rauða spjaldið. Rangers hefur haft töluverða yfirburði í skosku úrvalsdeildinni í vetur, hefur unnið tuttugu leiki, gert tvö jafntefli og eru enn án taps. 19 points clear in first place 20-2-0 record 57 scored, 5 conceded in 22 gamesSteven Gerrard s Rangers are having a season to remember pic.twitter.com/MJ1cKw09Cv— B/R Football (@brfootball) January 2, 2021 Úrslitin í leik gærdagsins þýða að Rangers hefur nú nítján stiga forystu á toppnum en Celtic er einmitt í 2.sæti. Celtic á þó þrjá leiki til góða á Rangers en þeir hafa ekki þótt sannfærandi undir stjórn Neil Lennon á tímabilinu. Það stefnir því allt í að Rangers vinni sinn fyrsta meistaratitil síðan árið 2011 en félagið er það sigursælasta í sögu skoska boltans með 54 meistaratitla gegn 51 meistaratitli Celtic. Liverpool goðsögnin Steven Gerrard hefur stýrt Rangers frá 2018 en þrátt fyrir farsælan leikmannaferil tókst Gerrard aldrei að verða deildarmeistari, hvorki með Liverpool né LA Galaxy. Tólf lið leika í skosku úrvalsdeildinni en þar eru þó leiknir 38 leikir líkt og í ensku úrvalsdeildinni. Fyrst leika öll lið deildarinnar þrefalda umferð og í kjölfarið mætast efstu sex liðin og neðstu sex liðin innbyrðis. Skoski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Sjá meira
Eitt mark var skorað í leiknum en það gerði Callum McGregor, fyrirliði Celtic, þegar hann varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Skömmu áður hafði Nir Bitton, varnarmaður Celtic, fengið að líta rauða spjaldið. Rangers hefur haft töluverða yfirburði í skosku úrvalsdeildinni í vetur, hefur unnið tuttugu leiki, gert tvö jafntefli og eru enn án taps. 19 points clear in first place 20-2-0 record 57 scored, 5 conceded in 22 gamesSteven Gerrard s Rangers are having a season to remember pic.twitter.com/MJ1cKw09Cv— B/R Football (@brfootball) January 2, 2021 Úrslitin í leik gærdagsins þýða að Rangers hefur nú nítján stiga forystu á toppnum en Celtic er einmitt í 2.sæti. Celtic á þó þrjá leiki til góða á Rangers en þeir hafa ekki þótt sannfærandi undir stjórn Neil Lennon á tímabilinu. Það stefnir því allt í að Rangers vinni sinn fyrsta meistaratitil síðan árið 2011 en félagið er það sigursælasta í sögu skoska boltans með 54 meistaratitla gegn 51 meistaratitli Celtic. Liverpool goðsögnin Steven Gerrard hefur stýrt Rangers frá 2018 en þrátt fyrir farsælan leikmannaferil tókst Gerrard aldrei að verða deildarmeistari, hvorki með Liverpool né LA Galaxy. Tólf lið leika í skosku úrvalsdeildinni en þar eru þó leiknir 38 leikir líkt og í ensku úrvalsdeildinni. Fyrst leika öll lið deildarinnar þrefalda umferð og í kjölfarið mætast efstu sex liðin og neðstu sex liðin innbyrðis.
Skoski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Sjá meira