„Það var einn dagur sem var alveg skelfilegur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. apríl 2020 13:29 Mummi var frábær knattspyrnumaður en fór svo yfir í tónlistina. Knattspyrnumaðurinn og tónlistamaðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson, betur þekktur sem Mummi, varð fyrir því óláni að smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Guðmundur var frábær leikmaður en ákvað samt sem áður að hætta í knattspyrnu aðeins 26 ára en hann lék með KR og Víkingi Ólafsvík á sínum ferli. „Ég var búinn að vera svo lengi í sama farinu og búinn að prófa að fara út að spila og var ekkert að fara gera það aftur. Svo það var annað hvort að ákveða að gera eitthvað nýtt eða halda áfram í sama farinu og ég ákvað að fara gera eitthvað nýtt og ég sé ekkert eftir því,“ segir Guðmundur í Brennslunni á FM957 í morgun. „Ég fékk veiruna og er búinn með þetta. Þetta var svona svipað og flensa fyrir mig, það var einn dagur sem var alveg skelfilegur og þá fór ég yfir 39 í hita. Hitinn hækkaði svo hratt. Fyrst var ég bara með 37,8 stiga hita en síðan þremur tímum síðar kominn í 39,4 stiga hita og þá varð ég svolítið stressaður.“ Hann segir að veiran hafi verið nokkuð lengi að fara úr honum og hann hafi flakkað mikið upp og niður í hita. „Ég slapp alveg við öndunarerfileika og ef maður sleppur við það er maður í fínum málum. Svo fer þetta svo mismunandi í fólk. Sá sem talinn er hafa smitað mig fann ekki nein einkenni.“ Mummi gefur út nýtt lag sem ber heitið Grass is green 21. maí en hann leyfði hlustendum FM957 að heyra lagið í morgun. „Þetta er svona sumarlag eftir Covid og nú ætlum við að rífa okkur upp aftur. Þetta er svona bara þægilegt lag með smá svona Avicii kafla.“ Hér að neðan má heyra lagið. Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn og tónlistamaðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson, betur þekktur sem Mummi, varð fyrir því óláni að smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Guðmundur var frábær leikmaður en ákvað samt sem áður að hætta í knattspyrnu aðeins 26 ára en hann lék með KR og Víkingi Ólafsvík á sínum ferli. „Ég var búinn að vera svo lengi í sama farinu og búinn að prófa að fara út að spila og var ekkert að fara gera það aftur. Svo það var annað hvort að ákveða að gera eitthvað nýtt eða halda áfram í sama farinu og ég ákvað að fara gera eitthvað nýtt og ég sé ekkert eftir því,“ segir Guðmundur í Brennslunni á FM957 í morgun. „Ég fékk veiruna og er búinn með þetta. Þetta var svona svipað og flensa fyrir mig, það var einn dagur sem var alveg skelfilegur og þá fór ég yfir 39 í hita. Hitinn hækkaði svo hratt. Fyrst var ég bara með 37,8 stiga hita en síðan þremur tímum síðar kominn í 39,4 stiga hita og þá varð ég svolítið stressaður.“ Hann segir að veiran hafi verið nokkuð lengi að fara úr honum og hann hafi flakkað mikið upp og niður í hita. „Ég slapp alveg við öndunarerfileika og ef maður sleppur við það er maður í fínum málum. Svo fer þetta svo mismunandi í fólk. Sá sem talinn er hafa smitað mig fann ekki nein einkenni.“ Mummi gefur út nýtt lag sem ber heitið Grass is green 21. maí en hann leyfði hlustendum FM957 að heyra lagið í morgun. „Þetta er svona sumarlag eftir Covid og nú ætlum við að rífa okkur upp aftur. Þetta er svona bara þægilegt lag með smá svona Avicii kafla.“ Hér að neðan má heyra lagið.
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira