Franska tímabilið er dautt en ekki Meistaradeildardraumur PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2020 09:30 Kylian Mbappe og Thiago Silva fagna marki Paris Saint-Germain. Félagið hefur eytt stjarnfræðilegum peningi í það að búa til lið sem getur náð langt í Meistaradeildinni. Getty/Xavier Laine Paris Saint Germain ætlar sér að klára tímabilið í Meistaradeildinni þótt að tímabilið í frönsku deildinni hafi verið flautað af í gær. Franska deildin 2019-20 verður aldrei kláruð en næstu leikir í henni fara fram í ágúst og verða þá hluti af 2020-21 tímabilinu. Franska knattspyrnusambandið varð að taka þessa ákvörðun eftir að frönsk stjórnvöld bönnuðu í gær alla íþróttaviðburði fram í ágúst. Paris Saint-Germain er eitt af fjórum liðum sem voru búin að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en PSG sló Borussia Dortmund út úr sextán liða úrslitunum. PSG s Ligue 1 season is over, but they intend to continue their Champions League campaign even if home games are outside of France ?? pic.twitter.com/i0JKwMEMQ6— B/R Football (@brfootball) April 28, 2020 Paris Saint Germain hefur beðið lengi eftir árangri í Meistaradeildinni en komst loksins í gegnum sextán liða úrslitin í ár. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint Germain, er ekki tilbúinn að gefa frá sér sætið þrátt fyrir ástandsins heima í Frakklandi og liðið mun leita allra leið til að leikir liðsins í Meistaradeildinni fari fram í sumar. „Ef það er ekki möguleiki fyrir okkur að spila heimaleiki okkar í Frakklandi þá munu við spila leikina utan Frakklands,“ sagði Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, eftir að hafa fengið fréttirnar um frönsku deildina. Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Paris Saint Germain ætlar sér að klára tímabilið í Meistaradeildinni þótt að tímabilið í frönsku deildinni hafi verið flautað af í gær. Franska deildin 2019-20 verður aldrei kláruð en næstu leikir í henni fara fram í ágúst og verða þá hluti af 2020-21 tímabilinu. Franska knattspyrnusambandið varð að taka þessa ákvörðun eftir að frönsk stjórnvöld bönnuðu í gær alla íþróttaviðburði fram í ágúst. Paris Saint-Germain er eitt af fjórum liðum sem voru búin að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en PSG sló Borussia Dortmund út úr sextán liða úrslitunum. PSG s Ligue 1 season is over, but they intend to continue their Champions League campaign even if home games are outside of France ?? pic.twitter.com/i0JKwMEMQ6— B/R Football (@brfootball) April 28, 2020 Paris Saint Germain hefur beðið lengi eftir árangri í Meistaradeildinni en komst loksins í gegnum sextán liða úrslitin í ár. Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint Germain, er ekki tilbúinn að gefa frá sér sætið þrátt fyrir ástandsins heima í Frakklandi og liðið mun leita allra leið til að leikir liðsins í Meistaradeildinni fari fram í sumar. „Ef það er ekki möguleiki fyrir okkur að spila heimaleiki okkar í Frakklandi þá munu við spila leikina utan Frakklands,“ sagði Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, eftir að hafa fengið fréttirnar um frönsku deildina.
Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira