Kynntust fyrir tilviljun og hafa búið út á sjó í tíu ár Stefán Árni Pálsson skrifar 29. apríl 2020 07:00 Hafa verið úti á sjó í um tíu ár. Brian og Karin Trautman hafa búið í bát í yfir tíu ár. Þau hafa siglt því sem samsvarar þrisvar sinnum hringinn í kringum jörðina og komið í sex af sjö heimsálfum. Parið nýtir sólaorkuna til að ná rafmagni úti á sjó og vindurinn gefur þeim byr í seglin. Með sérstökum búnaði ná þau alltaf að hafa nægilega mikið drykkjarvatn en hjónin koma við á land á um það bil þriggja til sex mánaða fresti til að fylla bátinn af nauðsynjavörum. Þetta hafa þau gert í tíu ár og er fjallað um líf þeirra á YouTube-síðunni Exploring Alternatives. Í dag eiga þau unga stúlku sem er aðeins sex mánaða. Brian er Bandaríkjamaður og Karin er Svíi. Hann starfaði áður sem tölvunarfræðingur. Einn daginn ákvað Brian að selja allar eigur, kaupa sér bát og leggja af stað í átján mánaða reisu. Karin var að læra landslagsarkitektúr í Ástralíu og hitti Brian þegar hún var í bakpokaferðalagi í Nýja-Sjálandi. Hann bauð henni að koma með sér í siglingu yfir eina helgi og núna rúmlega níu árum seinna eru þau enn saman úti á sjó. Þau framleiða sjálf YouTube-myndbönd og reyna að skapa tekjur með því. Í þættinum hér að neðan er hægt að sjá heimili parsins og umfjöllunina um þau. Hús og heimili Grín og gaman Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Brian og Karin Trautman hafa búið í bát í yfir tíu ár. Þau hafa siglt því sem samsvarar þrisvar sinnum hringinn í kringum jörðina og komið í sex af sjö heimsálfum. Parið nýtir sólaorkuna til að ná rafmagni úti á sjó og vindurinn gefur þeim byr í seglin. Með sérstökum búnaði ná þau alltaf að hafa nægilega mikið drykkjarvatn en hjónin koma við á land á um það bil þriggja til sex mánaða fresti til að fylla bátinn af nauðsynjavörum. Þetta hafa þau gert í tíu ár og er fjallað um líf þeirra á YouTube-síðunni Exploring Alternatives. Í dag eiga þau unga stúlku sem er aðeins sex mánaða. Brian er Bandaríkjamaður og Karin er Svíi. Hann starfaði áður sem tölvunarfræðingur. Einn daginn ákvað Brian að selja allar eigur, kaupa sér bát og leggja af stað í átján mánaða reisu. Karin var að læra landslagsarkitektúr í Ástralíu og hitti Brian þegar hún var í bakpokaferðalagi í Nýja-Sjálandi. Hann bauð henni að koma með sér í siglingu yfir eina helgi og núna rúmlega níu árum seinna eru þau enn saman úti á sjó. Þau framleiða sjálf YouTube-myndbönd og reyna að skapa tekjur með því. Í þættinum hér að neðan er hægt að sjá heimili parsins og umfjöllunina um þau.
Hús og heimili Grín og gaman Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira