Solskjær vonar að kærusturnar hjálpi til Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2020 21:10 Ole Gunnar Solskjær fylgist vel með ástandi sinna leikmanna en alls kostar óvíst er hvenær hann stýrir þeim næst á Old Trafford. VÍSIR/GETTY Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsir því í samtali við heimasíðu félagsins hvernig gangi að þjálfa liðið á tímum kórónuveirunnar. Engar liðsæfingar hafa verið hjá United frekar en öðrum liðum í Englandi undanfarið en tæknin hjálpar Solskjær að fylgjast vel með ástandi sinna leikmanna. „Leikmennirnir eru hver og einn með sitt prógramm og þeir eru með sitt eigið mataræði, auðvitað, og það má nýta þennan tíma í ákveðna hluti, eitthvað sem tengist þeim sérstaklega og þeirra sérhæfingu,“ sagði Solskjær sem sjálfur æfir heima hjá sér og kennir krökkunum sínum: „Ég er búinn að vera í garðinum, með krökkunum, að vinna í að klára færin og framherjarnir ættu að vera að vinna í því að klára færin og taka réttu hreyfingarnar. Flestir leikmannanna eru með góðar aðstæður og almennilega garða líka svo að, vonandi, munu eiginkonur þeirra og kærustur geta hjálpað þeim með því að senda boltann og gefa nokkrar fyrirgjafir,“ sagði Solskjær léttur. Manchester United var í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komið langleiðina í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar, með 5-0 sigri á LASK í fyrri leik liðanna, þegar hlé var gert á nánast öllum fótbolta í Evrópu vegna kórónuveirufaraldursins. Enn er óljóst hvort og þá hvernig tímabilið verður klárað. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United kaupir stjörnur á meðan Klopp kaupir leikmenn inn í liðið Robin van Persie, fyrrum framherji m.a. Arsenal og Man. United, segir að helsti munurinn á innkaupastefnu Liverpool og Man. United sé sá annað liðið kaupi stjörnur með markaðslegum tilgangi en hitt er með ákveðna hugmyndafræði. 1. apríl 2020 07:33 Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. 26. mars 2020 08:00 Solskjær vildi halda Lukaku sem hafði ekki orkuna í að vera áfram Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. 20. mars 2020 08:00 Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. 17. mars 2020 09:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsir því í samtali við heimasíðu félagsins hvernig gangi að þjálfa liðið á tímum kórónuveirunnar. Engar liðsæfingar hafa verið hjá United frekar en öðrum liðum í Englandi undanfarið en tæknin hjálpar Solskjær að fylgjast vel með ástandi sinna leikmanna. „Leikmennirnir eru hver og einn með sitt prógramm og þeir eru með sitt eigið mataræði, auðvitað, og það má nýta þennan tíma í ákveðna hluti, eitthvað sem tengist þeim sérstaklega og þeirra sérhæfingu,“ sagði Solskjær sem sjálfur æfir heima hjá sér og kennir krökkunum sínum: „Ég er búinn að vera í garðinum, með krökkunum, að vinna í að klára færin og framherjarnir ættu að vera að vinna í því að klára færin og taka réttu hreyfingarnar. Flestir leikmannanna eru með góðar aðstæður og almennilega garða líka svo að, vonandi, munu eiginkonur þeirra og kærustur geta hjálpað þeim með því að senda boltann og gefa nokkrar fyrirgjafir,“ sagði Solskjær léttur. Manchester United var í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komið langleiðina í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar, með 5-0 sigri á LASK í fyrri leik liðanna, þegar hlé var gert á nánast öllum fótbolta í Evrópu vegna kórónuveirufaraldursins. Enn er óljóst hvort og þá hvernig tímabilið verður klárað.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United kaupir stjörnur á meðan Klopp kaupir leikmenn inn í liðið Robin van Persie, fyrrum framherji m.a. Arsenal og Man. United, segir að helsti munurinn á innkaupastefnu Liverpool og Man. United sé sá annað liðið kaupi stjörnur með markaðslegum tilgangi en hitt er með ákveðna hugmyndafræði. 1. apríl 2020 07:33 Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. 26. mars 2020 08:00 Solskjær vildi halda Lukaku sem hafði ekki orkuna í að vera áfram Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. 20. mars 2020 08:00 Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. 17. mars 2020 09:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Man. United kaupir stjörnur á meðan Klopp kaupir leikmenn inn í liðið Robin van Persie, fyrrum framherji m.a. Arsenal og Man. United, segir að helsti munurinn á innkaupastefnu Liverpool og Man. United sé sá annað liðið kaupi stjörnur með markaðslegum tilgangi en hitt er með ákveðna hugmyndafræði. 1. apríl 2020 07:33
Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. 26. mars 2020 08:00
Solskjær vildi halda Lukaku sem hafði ekki orkuna í að vera áfram Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. 20. mars 2020 08:00
Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. 17. mars 2020 09:00