„Hún er lendingarpallurinn fyrir klikkunina sem á sér stað hjá mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2020 11:30 Gauti Þeyr opnar sig í einlægu viðtali þar sem hann kemur víða við. vísir/vilhelm Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar undanfarin ár og er að verða einn á reynslumesti í rappsenunni hér á landi. Hann er töluverður viðskiptamaður og stofnaði hamborgarastað í Vesturbænum fyrir ekki svo löngu. Rapparinn er gestur vikunnar í Einkalífinu en hann er síðasti gesturinn í þessari þáttaröð. Gauti er trúlofaður, Jovana Schally, og eiga þau saman þrjú börn. Bæði komu þau inn í sambandið með barn úr fyrra sambandi og eiga síðan saman einn dreng. „Hún er búin að vera í útlöndum núna í sex daga og það er allt í fokki heima,“ segir Gauti þegar hann var beðin um að lýsa unnustu sinni sem hefur greinilega haft mikil og góð áhrifa á tónlistarmanninn. „Hún er lendingarpallurinn fyrir klikkunina sem á sér stað hjá mér. Þegar ég kynntist henni þá fann ég að það fullkomnaðist eitthvað. Ég veit að þetta er ótrúlega væmið og klisja. Þetta er Yin og yang og hún er fullkomin á móti mér og við eigum frábært samband. Allir sem hafa hitt hana segja við mig, haltu í þessa konu,“ segir Gauti. Í þættinum hér að ofan ræðir Gauti einnig um tónlistarferilinn, hvernig ferill hans hefur þróast í gegnum árin, kvíða sem hann hefur klímt við í áraraðir, um komandi plötu og um hvað hún fjallar, um þau fjárhagsleg áföll sem kórónaveiran hefur í för með sér fyrir tónlistarmenn, um framhaldið og margt margt fleira. Einkalífið Tengdar fréttir Það ætlar enginn að skilja Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. 19. mars 2020 11:29 Menningarmunur og úrhelli settu svip á annars fullkomið Ítalíubrúðkaup Athafnarkonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 15. mars 2020 10:00 Bróðurmissirinn mikill skellur fyrir alla fjölskylduna Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 5. mars 2020 11:15 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar undanfarin ár og er að verða einn á reynslumesti í rappsenunni hér á landi. Hann er töluverður viðskiptamaður og stofnaði hamborgarastað í Vesturbænum fyrir ekki svo löngu. Rapparinn er gestur vikunnar í Einkalífinu en hann er síðasti gesturinn í þessari þáttaröð. Gauti er trúlofaður, Jovana Schally, og eiga þau saman þrjú börn. Bæði komu þau inn í sambandið með barn úr fyrra sambandi og eiga síðan saman einn dreng. „Hún er búin að vera í útlöndum núna í sex daga og það er allt í fokki heima,“ segir Gauti þegar hann var beðin um að lýsa unnustu sinni sem hefur greinilega haft mikil og góð áhrifa á tónlistarmanninn. „Hún er lendingarpallurinn fyrir klikkunina sem á sér stað hjá mér. Þegar ég kynntist henni þá fann ég að það fullkomnaðist eitthvað. Ég veit að þetta er ótrúlega væmið og klisja. Þetta er Yin og yang og hún er fullkomin á móti mér og við eigum frábært samband. Allir sem hafa hitt hana segja við mig, haltu í þessa konu,“ segir Gauti. Í þættinum hér að ofan ræðir Gauti einnig um tónlistarferilinn, hvernig ferill hans hefur þróast í gegnum árin, kvíða sem hann hefur klímt við í áraraðir, um komandi plötu og um hvað hún fjallar, um þau fjárhagsleg áföll sem kórónaveiran hefur í för með sér fyrir tónlistarmenn, um framhaldið og margt margt fleira.
Einkalífið Tengdar fréttir Það ætlar enginn að skilja Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. 19. mars 2020 11:29 Menningarmunur og úrhelli settu svip á annars fullkomið Ítalíubrúðkaup Athafnarkonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 15. mars 2020 10:00 Bróðurmissirinn mikill skellur fyrir alla fjölskylduna Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 5. mars 2020 11:15 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Það ætlar enginn að skilja Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. 19. mars 2020 11:29
Menningarmunur og úrhelli settu svip á annars fullkomið Ítalíubrúðkaup Athafnarkonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 15. mars 2020 10:00
Bróðurmissirinn mikill skellur fyrir alla fjölskylduna Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 5. mars 2020 11:15