„Hún er lendingarpallurinn fyrir klikkunina sem á sér stað hjá mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2020 11:30 Gauti Þeyr opnar sig í einlægu viðtali þar sem hann kemur víða við. vísir/vilhelm Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar undanfarin ár og er að verða einn á reynslumesti í rappsenunni hér á landi. Hann er töluverður viðskiptamaður og stofnaði hamborgarastað í Vesturbænum fyrir ekki svo löngu. Rapparinn er gestur vikunnar í Einkalífinu en hann er síðasti gesturinn í þessari þáttaröð. Gauti er trúlofaður, Jovana Schally, og eiga þau saman þrjú börn. Bæði komu þau inn í sambandið með barn úr fyrra sambandi og eiga síðan saman einn dreng. „Hún er búin að vera í útlöndum núna í sex daga og það er allt í fokki heima,“ segir Gauti þegar hann var beðin um að lýsa unnustu sinni sem hefur greinilega haft mikil og góð áhrifa á tónlistarmanninn. „Hún er lendingarpallurinn fyrir klikkunina sem á sér stað hjá mér. Þegar ég kynntist henni þá fann ég að það fullkomnaðist eitthvað. Ég veit að þetta er ótrúlega væmið og klisja. Þetta er Yin og yang og hún er fullkomin á móti mér og við eigum frábært samband. Allir sem hafa hitt hana segja við mig, haltu í þessa konu,“ segir Gauti. Í þættinum hér að ofan ræðir Gauti einnig um tónlistarferilinn, hvernig ferill hans hefur þróast í gegnum árin, kvíða sem hann hefur klímt við í áraraðir, um komandi plötu og um hvað hún fjallar, um þau fjárhagsleg áföll sem kórónaveiran hefur í för með sér fyrir tónlistarmenn, um framhaldið og margt margt fleira. Einkalífið Tengdar fréttir Það ætlar enginn að skilja Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. 19. mars 2020 11:29 Menningarmunur og úrhelli settu svip á annars fullkomið Ítalíubrúðkaup Athafnarkonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 15. mars 2020 10:00 Bróðurmissirinn mikill skellur fyrir alla fjölskylduna Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 5. mars 2020 11:15 Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar undanfarin ár og er að verða einn á reynslumesti í rappsenunni hér á landi. Hann er töluverður viðskiptamaður og stofnaði hamborgarastað í Vesturbænum fyrir ekki svo löngu. Rapparinn er gestur vikunnar í Einkalífinu en hann er síðasti gesturinn í þessari þáttaröð. Gauti er trúlofaður, Jovana Schally, og eiga þau saman þrjú börn. Bæði komu þau inn í sambandið með barn úr fyrra sambandi og eiga síðan saman einn dreng. „Hún er búin að vera í útlöndum núna í sex daga og það er allt í fokki heima,“ segir Gauti þegar hann var beðin um að lýsa unnustu sinni sem hefur greinilega haft mikil og góð áhrifa á tónlistarmanninn. „Hún er lendingarpallurinn fyrir klikkunina sem á sér stað hjá mér. Þegar ég kynntist henni þá fann ég að það fullkomnaðist eitthvað. Ég veit að þetta er ótrúlega væmið og klisja. Þetta er Yin og yang og hún er fullkomin á móti mér og við eigum frábært samband. Allir sem hafa hitt hana segja við mig, haltu í þessa konu,“ segir Gauti. Í þættinum hér að ofan ræðir Gauti einnig um tónlistarferilinn, hvernig ferill hans hefur þróast í gegnum árin, kvíða sem hann hefur klímt við í áraraðir, um komandi plötu og um hvað hún fjallar, um þau fjárhagsleg áföll sem kórónaveiran hefur í för með sér fyrir tónlistarmenn, um framhaldið og margt margt fleira.
Einkalífið Tengdar fréttir Það ætlar enginn að skilja Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. 19. mars 2020 11:29 Menningarmunur og úrhelli settu svip á annars fullkomið Ítalíubrúðkaup Athafnarkonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 15. mars 2020 10:00 Bróðurmissirinn mikill skellur fyrir alla fjölskylduna Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 5. mars 2020 11:15 Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Það ætlar enginn að skilja Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. 19. mars 2020 11:29
Menningarmunur og úrhelli settu svip á annars fullkomið Ítalíubrúðkaup Athafnarkonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 15. mars 2020 10:00
Bróðurmissirinn mikill skellur fyrir alla fjölskylduna Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 5. mars 2020 11:15